Klifu staurana þrátt fyrir tilraunir lögreglu Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 06:00 Þessi lét ekki smá olíu stoppa sig. Bandaríkjamenn láta olíu yfirleitt ekki stoppa sig. Vísir/Getty Íbúar Philadelphia kættust ærlega þegar lið þeirra sigraði í Ofurskálinni svokölluðu í nótt. Philadelphia Eagles lagði þá stórveldið New England Patriots í æsispennandi leik - eins og lesa má um hér.Sjá einnig: Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super BowlUm var að ræða fyrsta Ofurskálartitil Arnanna og fyrsta titil liðsins í 57 ár. Er því ekki nema von að fjölmargir hafa gengið af göflunum þegar flautað var til leiksloka í nótt og staðreyndin sú að Philadelphia sigraði með 41 stigi gegn 33 stigum föðurlandsvinanna frá Nýja-Englandi. Þó svo að fáir hafi búist við sigri Eagles gerði lögreglan í Philadelphia engu að síður ráð fyrir fagnaðarlátum. Hún bar meðal annars olíu á fjölmarga ljósastaura til að varna því að trylltir stuðningsmenn myndu klífa þá eins og þeir höfðu gert tveimur vikum áður þegar Ernirnir tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum.Philadelphia pole climbers: meet your match tonight. As predicted, no Crisco on the poles. Instead, police are using hydraulic fluid. And it's water resistant, too, they said, so this afternoon's rain won't make it any easier for you to climb. pic.twitter.com/5GvI9BRhaQ— Caitlin McCabe (@mccabe_caitlin) February 4, 2018 Það dugði þó ekki til. Eagles fans climbing poles in #Philadelphia. #FlyEaglesFly #SB52 LIVE COVERAGE: https://t.co/g3cESXKyjs pic.twitter.com/gxMGNBXMcN— CBS Philly (@CBSPhilly) February 5, 2018 The hydraulic fluid isn't working pic.twitter.com/j9qaQkO0Vs— Busted Coverage (@bustedcoverage) February 5, 2018 Svo virðist fólk ekki geta fagnað í dag án þess að eldur sé borinn að einhverju. Fagnaðarlætin í Philly í nótt voru engin undantekning. PHILLY IS LITERALLY LIT! pic.twitter.com/uxiADLMmpa— SB Nation (@SBNation) February 5, 2018 THE CITY OF PHILADELPHIA IS BURNING DOWN pic.twitter.com/lcbHLd894P— Lani (@lanictom) February 5, 2018 Svo datt þessi. Ekki fylgir sögunni hvort hann slasaðist en það verður að teljast ólíklegt. OMG I JUST WATCHED A MAN DIE pic.twitter.com/oZHBmDajJa— max (@MaxOnTwitter) February 5, 2018 Tengdar fréttir Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Ísland tvívegis í Ofurskálinni Ísland átti tvo fulltrúa í stærsta sjónvarpssjónarspili ársins. 5. febrúar 2018 05:13 Super bowl-auglýsingarnar: Hörð ádeila, grín og tilfinningasemi ræður ríkjum í ár Nú þegar hafa þó nokkrar auglýsingar verið birtar á YouTube sem verða sýndar í kringum leikinn og verður farið yfir nokkrar þeirra hér 4. febrúar 2018 22:30 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Íbúar Philadelphia kættust ærlega þegar lið þeirra sigraði í Ofurskálinni svokölluðu í nótt. Philadelphia Eagles lagði þá stórveldið New England Patriots í æsispennandi leik - eins og lesa má um hér.Sjá einnig: Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super BowlUm var að ræða fyrsta Ofurskálartitil Arnanna og fyrsta titil liðsins í 57 ár. Er því ekki nema von að fjölmargir hafa gengið af göflunum þegar flautað var til leiksloka í nótt og staðreyndin sú að Philadelphia sigraði með 41 stigi gegn 33 stigum föðurlandsvinanna frá Nýja-Englandi. Þó svo að fáir hafi búist við sigri Eagles gerði lögreglan í Philadelphia engu að síður ráð fyrir fagnaðarlátum. Hún bar meðal annars olíu á fjölmarga ljósastaura til að varna því að trylltir stuðningsmenn myndu klífa þá eins og þeir höfðu gert tveimur vikum áður þegar Ernirnir tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum.Philadelphia pole climbers: meet your match tonight. As predicted, no Crisco on the poles. Instead, police are using hydraulic fluid. And it's water resistant, too, they said, so this afternoon's rain won't make it any easier for you to climb. pic.twitter.com/5GvI9BRhaQ— Caitlin McCabe (@mccabe_caitlin) February 4, 2018 Það dugði þó ekki til. Eagles fans climbing poles in #Philadelphia. #FlyEaglesFly #SB52 LIVE COVERAGE: https://t.co/g3cESXKyjs pic.twitter.com/gxMGNBXMcN— CBS Philly (@CBSPhilly) February 5, 2018 The hydraulic fluid isn't working pic.twitter.com/j9qaQkO0Vs— Busted Coverage (@bustedcoverage) February 5, 2018 Svo virðist fólk ekki geta fagnað í dag án þess að eldur sé borinn að einhverju. Fagnaðarlætin í Philly í nótt voru engin undantekning. PHILLY IS LITERALLY LIT! pic.twitter.com/uxiADLMmpa— SB Nation (@SBNation) February 5, 2018 THE CITY OF PHILADELPHIA IS BURNING DOWN pic.twitter.com/lcbHLd894P— Lani (@lanictom) February 5, 2018 Svo datt þessi. Ekki fylgir sögunni hvort hann slasaðist en það verður að teljast ólíklegt. OMG I JUST WATCHED A MAN DIE pic.twitter.com/oZHBmDajJa— max (@MaxOnTwitter) February 5, 2018
Tengdar fréttir Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Ísland tvívegis í Ofurskálinni Ísland átti tvo fulltrúa í stærsta sjónvarpssjónarspili ársins. 5. febrúar 2018 05:13 Super bowl-auglýsingarnar: Hörð ádeila, grín og tilfinningasemi ræður ríkjum í ár Nú þegar hafa þó nokkrar auglýsingar verið birtar á YouTube sem verða sýndar í kringum leikinn og verður farið yfir nokkrar þeirra hér 4. febrúar 2018 22:30 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34
Ísland tvívegis í Ofurskálinni Ísland átti tvo fulltrúa í stærsta sjónvarpssjónarspili ársins. 5. febrúar 2018 05:13
Super bowl-auglýsingarnar: Hörð ádeila, grín og tilfinningasemi ræður ríkjum í ár Nú þegar hafa þó nokkrar auglýsingar verið birtar á YouTube sem verða sýndar í kringum leikinn og verður farið yfir nokkrar þeirra hér 4. febrúar 2018 22:30