Jói Pé og Króli með fern verðlaun á Hlustendaverðlaunum 2018 Birgir Olgeirsson skrifar 3. febrúar 2018 21:44 Hlustendaverðlaunin 2018 voru afhent í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld. Þar voru Jói Pé og Króli atkvæðamiklir en þeir fengu fjögur verðlaun í heildina. Sópaði þetta rapptvíeyki til sín verðlaunum í flokkunum besta lag ársins, besti flytjandi ársins, nýliði ársins og besta plata ársins.Besta lagið: Grenja - Baggalútur Hringd'í mig - Friðrik DórB.O.B.A - Jói Pé og Króli X - Hatari Always - Ása Ég vil það - Chase og Jói PéFlytjandi ársins: Mammút BaggalúturJói Pé og Króli HAM Herra Hnetusmjör Sycamore TreeSöngvari ársins: BirgirFriðrik Dór Chase Páll Óskar Stefán Jakobsson Júníus MeyvantSöngkona ársins: Ása SylvíaÁgústa Eva Katrína Mogensen Dísa SvalaNýliði ársins: Daði Freyr Chase HatariJói Pé og Króli Birgir Sycamore TreePlata ársins: Páll Óskar - Kristalsplatan Mammút - Kinder Versions Ása - Paradise of LoveJói Pé og Króli - GerviGlingur Sycamore Tree - Shelter Herra Hnetusmjör - Kóp BoiMyndband ársins: Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör - Þetta má Mammút - Breathe Into Me Úlfur Úlfur - Bróðir Jói Pé og Króli - B.O.B.ABirnir og Herra Hnetusmjör - Já ég veit Fufanu - LiabilityErlenda lag ársins: Portugal the Man - Feel It Still Ed Sheeran - Shape of You Arcade Fire - Everything NowEd Sheeran - Perfect Luis Fonsi, Daddy Yankie og Justin Bieber - Despacito Rag'n'Bone Man - Human Hlustendaverðlaunin Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2018 voru afhent í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld. Þar voru Jói Pé og Króli atkvæðamiklir en þeir fengu fjögur verðlaun í heildina. Sópaði þetta rapptvíeyki til sín verðlaunum í flokkunum besta lag ársins, besti flytjandi ársins, nýliði ársins og besta plata ársins.Besta lagið: Grenja - Baggalútur Hringd'í mig - Friðrik DórB.O.B.A - Jói Pé og Króli X - Hatari Always - Ása Ég vil það - Chase og Jói PéFlytjandi ársins: Mammút BaggalúturJói Pé og Króli HAM Herra Hnetusmjör Sycamore TreeSöngvari ársins: BirgirFriðrik Dór Chase Páll Óskar Stefán Jakobsson Júníus MeyvantSöngkona ársins: Ása SylvíaÁgústa Eva Katrína Mogensen Dísa SvalaNýliði ársins: Daði Freyr Chase HatariJói Pé og Króli Birgir Sycamore TreePlata ársins: Páll Óskar - Kristalsplatan Mammút - Kinder Versions Ása - Paradise of LoveJói Pé og Króli - GerviGlingur Sycamore Tree - Shelter Herra Hnetusmjör - Kóp BoiMyndband ársins: Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör - Þetta má Mammút - Breathe Into Me Úlfur Úlfur - Bróðir Jói Pé og Króli - B.O.B.ABirnir og Herra Hnetusmjör - Já ég veit Fufanu - LiabilityErlenda lag ársins: Portugal the Man - Feel It Still Ed Sheeran - Shape of You Arcade Fire - Everything NowEd Sheeran - Perfect Luis Fonsi, Daddy Yankie og Justin Bieber - Despacito Rag'n'Bone Man - Human
Hlustendaverðlaunin Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira