Átta bílar BMW í verðlaunasætum hjá Auto, Motor und Sport Finnur Thorlacius skrifar 2. febrúar 2018 09:18 BMW X5. Lesendur tímaritsins Auto, Motor und Sport kusu átta bíla frá BMW á meðal þeirra bestu á markaðnum samkvæmt könnun sem gerð var í janúar. Í könnuninni fengu BMW X5 og X1 fyrstu verðlaun (Best Car Award); X5 í flokki stærri fjölskyldubíla annað árið í röð og X1 í flokki minni sportjeppa. Fyrir utan þessi verðlaun fyrir 1. sæti fengu sex aðrir bílar frá BMW verðlaun. Þannig hlaut rafbíllinn i3 annað sætið í flokki smábíla, BMW 2 Series Coupé þriðja sæti í flokki lítilla fjölskyldubíla auk þess sem BMW 4 Series Gran Coupé, BMW i8 Coupé, BMW x3 og BMW 2 Series Active Tourer og Gran Tourer hlutu einnig þriðju verðlaun, hver í sínum flokki; sá síðasttaldi í flokki stationbíla. Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent
Lesendur tímaritsins Auto, Motor und Sport kusu átta bíla frá BMW á meðal þeirra bestu á markaðnum samkvæmt könnun sem gerð var í janúar. Í könnuninni fengu BMW X5 og X1 fyrstu verðlaun (Best Car Award); X5 í flokki stærri fjölskyldubíla annað árið í röð og X1 í flokki minni sportjeppa. Fyrir utan þessi verðlaun fyrir 1. sæti fengu sex aðrir bílar frá BMW verðlaun. Þannig hlaut rafbíllinn i3 annað sætið í flokki smábíla, BMW 2 Series Coupé þriðja sæti í flokki lítilla fjölskyldubíla auk þess sem BMW 4 Series Gran Coupé, BMW i8 Coupé, BMW x3 og BMW 2 Series Active Tourer og Gran Tourer hlutu einnig þriðju verðlaun, hver í sínum flokki; sá síðasttaldi í flokki stationbíla.
Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent