Já við Sólúlfi en nei við Zeldu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. febrúar 2018 16:09 Kannski mun þessi heiti Sólúlfur. Vísir/Getty Nöfnin Zelda, Zion og Theo hlutu ekki náð fyrir augum Mannanafnanefndar sem birt hefur tíu nýjustu úrskurði sína. Karlmannsnöfnin Maríon og Sólúlfur eru þó komin á skrá yfir leyfileg nöfn. Nafninu Zelda var hafnað á grundvelli þess að ritháttur nafnsins væri ekki í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls auk þess sem ekki væri hægt að færa rök fyrir því að nafnið væri hefðað þar sem aðeins ein stúlka, fædd 2009, bæri nafnið. Það sama gildir um Theo utan þess að enginn ber nafnið samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá. Þá var beiðni um endurupptöku á ákvörðun nefndarinnar um að hafna nafninu Zion synjað. Millinafninu Danske var einnig hafnað auk þess sem að ekki er leyfilegt að skýra dreng með millinafninu Lind en segir í úrskurði nefndarinnar að kvenmannsnafnið Lind hafi sterka stöðu og lítil hefð sé fyrir karlmannsnafninu Lind. Þá hafnaði nefndin að Alex gæti verið kvenmannsnafn á sama grundvelli en Maríon, Sólúlfur og millinafnið Bárðdal þykja öll uppfylla ákvæði laga um íslensk nöfn og eru því heimilt að skýra börn þeim nöfnum.Úrskurði Mannanafnanefndar má nálgast hér. Mannanöfn Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Sjá meira
Nöfnin Zelda, Zion og Theo hlutu ekki náð fyrir augum Mannanafnanefndar sem birt hefur tíu nýjustu úrskurði sína. Karlmannsnöfnin Maríon og Sólúlfur eru þó komin á skrá yfir leyfileg nöfn. Nafninu Zelda var hafnað á grundvelli þess að ritháttur nafnsins væri ekki í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls auk þess sem ekki væri hægt að færa rök fyrir því að nafnið væri hefðað þar sem aðeins ein stúlka, fædd 2009, bæri nafnið. Það sama gildir um Theo utan þess að enginn ber nafnið samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá. Þá var beiðni um endurupptöku á ákvörðun nefndarinnar um að hafna nafninu Zion synjað. Millinafninu Danske var einnig hafnað auk þess sem að ekki er leyfilegt að skýra dreng með millinafninu Lind en segir í úrskurði nefndarinnar að kvenmannsnafnið Lind hafi sterka stöðu og lítil hefð sé fyrir karlmannsnafninu Lind. Þá hafnaði nefndin að Alex gæti verið kvenmannsnafn á sama grundvelli en Maríon, Sólúlfur og millinafnið Bárðdal þykja öll uppfylla ákvæði laga um íslensk nöfn og eru því heimilt að skýra börn þeim nöfnum.Úrskurði Mannanafnanefndar má nálgast hér.
Mannanöfn Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Sjá meira