Skólahald fellur niður á Kjalarnesi Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. febrúar 2018 07:11 Klébergsskóli á Kjalarnesi þegar viðraði aðeins betur. Skólahald fellur niður í Klébergsskóla á Kjalarnesi og á leikskólanum Bergi. Að sögn skólastjórans er það gert vegna veðurs og ekki síst vegna þess að veginum um Kjalarnes hefur verið lokað. „Vegna óveðurs fellur skólahald niður í Klébergsskóla í dag, öskudag! Þar sem mikið stóð til eins og tíðkast þá munum við bæta nemendum upp þennan dag, með búningadegi í næstu viku,“ segir í tilkynningu á vef skólans.Sjá einnig: Lægð dagsins annars eðlisSpáð er roki eða jafnvel ofsaveðri suðaustanlands núna með morgninum og að það standi fram að hádegi. Ef spáin gengur eftir telur Veðurstofan hættu á foktjóni á þessum slóðum og að ferðaveður verði hættulegt í takmörkuðu skyggni og síðan rigningu. Gangi spáin eftir mun Vegagerðin hvað og hverju lýsa yfir óvissustigi á hringveginum frá Hvolsvelli og austur á Höfn í Hornafirði og segir miklar líkur á að það þurfi að loka vegum á þessu tímabili, það er að segja fram að hádegi. Á Suðausturlandi er spáð jafnaðarvindi upp á 20 til 28 metra á sekúndu en að vindhraðinn geti farið upp undir 50 metra á sekúndu í hviðum. Appelsínugul viðvörun er í gildi frá sunnanverðu Reykjanesi, austur um allt Suðurland og allt upp til Djúpavogs á Austfjörðum. Sjá einnig: Lokað á Hellisheiði og KjalarnesiVindurinn verður heldur hægari suðvestantil á svæðinu. Svo er appelsínugul viðvörun i gildi fyrir alla aðra landshluta, þannig að Vegagerðin gæti þurft að grípa víðar til lokana en á áðurnefndum vegum. Björgunarsveitir á Suðurlandi eru þegar farnar að undirbúa sig fyrir óveðrið, en ekki næst samband við lögregluna á Suðurlandi fyrr en á skrifstofutíma, þrátt fyrir þetta óvissuástand. Tengdar fréttir Lægð dagsins annars eðlis Alls ekkert ferðaveður verður syðst á landinu í dag, frá Hvolsvelli og austur fyrir Öræfi. Á þeim slóðum getur slegið í ofsaveður þegar hæst stendur 14. febrúar 2018 06:55 Lokað á Hellisheiði og Kjalarnesi Hellisheiðin er lokuð nú í morgunsárið sem og þjóðvegur 1 frá Hvolsvelli að Jökulsárlóni. 14. febrúar 2018 06:41 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Skólahald fellur niður í Klébergsskóla á Kjalarnesi og á leikskólanum Bergi. Að sögn skólastjórans er það gert vegna veðurs og ekki síst vegna þess að veginum um Kjalarnes hefur verið lokað. „Vegna óveðurs fellur skólahald niður í Klébergsskóla í dag, öskudag! Þar sem mikið stóð til eins og tíðkast þá munum við bæta nemendum upp þennan dag, með búningadegi í næstu viku,“ segir í tilkynningu á vef skólans.Sjá einnig: Lægð dagsins annars eðlisSpáð er roki eða jafnvel ofsaveðri suðaustanlands núna með morgninum og að það standi fram að hádegi. Ef spáin gengur eftir telur Veðurstofan hættu á foktjóni á þessum slóðum og að ferðaveður verði hættulegt í takmörkuðu skyggni og síðan rigningu. Gangi spáin eftir mun Vegagerðin hvað og hverju lýsa yfir óvissustigi á hringveginum frá Hvolsvelli og austur á Höfn í Hornafirði og segir miklar líkur á að það þurfi að loka vegum á þessu tímabili, það er að segja fram að hádegi. Á Suðausturlandi er spáð jafnaðarvindi upp á 20 til 28 metra á sekúndu en að vindhraðinn geti farið upp undir 50 metra á sekúndu í hviðum. Appelsínugul viðvörun er í gildi frá sunnanverðu Reykjanesi, austur um allt Suðurland og allt upp til Djúpavogs á Austfjörðum. Sjá einnig: Lokað á Hellisheiði og KjalarnesiVindurinn verður heldur hægari suðvestantil á svæðinu. Svo er appelsínugul viðvörun i gildi fyrir alla aðra landshluta, þannig að Vegagerðin gæti þurft að grípa víðar til lokana en á áðurnefndum vegum. Björgunarsveitir á Suðurlandi eru þegar farnar að undirbúa sig fyrir óveðrið, en ekki næst samband við lögregluna á Suðurlandi fyrr en á skrifstofutíma, þrátt fyrir þetta óvissuástand.
Tengdar fréttir Lægð dagsins annars eðlis Alls ekkert ferðaveður verður syðst á landinu í dag, frá Hvolsvelli og austur fyrir Öræfi. Á þeim slóðum getur slegið í ofsaveður þegar hæst stendur 14. febrúar 2018 06:55 Lokað á Hellisheiði og Kjalarnesi Hellisheiðin er lokuð nú í morgunsárið sem og þjóðvegur 1 frá Hvolsvelli að Jökulsárlóni. 14. febrúar 2018 06:41 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Lægð dagsins annars eðlis Alls ekkert ferðaveður verður syðst á landinu í dag, frá Hvolsvelli og austur fyrir Öræfi. Á þeim slóðum getur slegið í ofsaveður þegar hæst stendur 14. febrúar 2018 06:55
Lokað á Hellisheiði og Kjalarnesi Hellisheiðin er lokuð nú í morgunsárið sem og þjóðvegur 1 frá Hvolsvelli að Jökulsárlóni. 14. febrúar 2018 06:41