Fanney Birna með eins prósents hlut Kristinn Ingi Jónsson skrifar 14. febrúar 2018 08:00 Fanney Birna Jónsdóttir, aðstoðarritstjóri Kjarnans Fanney Birna Jónsdóttir, sem var ráðin aðstoðarritstjóri Kjarnans í síðasta mánuði, hefur eignast tæplega eins prósents hlut í fjölmiðlinum. Þá hefur eignarhlutur Þórðar Snæs Júlíussonar ritstjóra, Magnúsar Halldórssonar blaðamanns og Hjalta Harðarsonar minnkað lítillega en hlutur Hjálmars Gíslasonar stjórnarformanns, Birnu Önnu Björnsdóttur stjórnarmanns og Vilhjálms Þorsteinssonar stækkað. Samkvæmt upplýsingum á vef fjölmiðlanefndar hefur eignarhlutur félags Hjálmars, HG80, stækkað úr 16,55 prósentum í 18,28 prósent. Félag Vilhjálms, Miðeind, er næststærsti hluthafi Kjarnans með 17,8 prósenta hlut, en eignarhluturinn var áður um 16 prósent, og þá nemur hlutur Birnu Önnu 12,2 prósentum. Áður átti hún 9,4 prósenta hlut í fjölmiðlinum. Magnús Halldórsson er fjórði stærsti hluthafi Kjarnans með 11,7 prósenta hlut og Þórður Snær sá fimmti stærsti með 10,4 prósent. Einnig vekur athygli að Ágúst Ólafur Ágústsson, sem kjörinn var á þing fyrir Samfylkinguna fyrr í vetur, hefur bætt lítillega við hlut sinn í Kjarnanum en hann fer með um 6,25 prósenta hlut. Hann sagði í samtali við Fréttablaðið fyrir kosningar að til greina kæmi að selja hlutinn næði hann kjöri. Kjarninn rekur samnefndan fréttavef og gefur auk þess út Vísbendingu, vikurit um efnahagsmál, og fríblaðið Mannlíf í samstarfi við Birtíng. Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Sjá meira
Fanney Birna Jónsdóttir, sem var ráðin aðstoðarritstjóri Kjarnans í síðasta mánuði, hefur eignast tæplega eins prósents hlut í fjölmiðlinum. Þá hefur eignarhlutur Þórðar Snæs Júlíussonar ritstjóra, Magnúsar Halldórssonar blaðamanns og Hjalta Harðarsonar minnkað lítillega en hlutur Hjálmars Gíslasonar stjórnarformanns, Birnu Önnu Björnsdóttur stjórnarmanns og Vilhjálms Þorsteinssonar stækkað. Samkvæmt upplýsingum á vef fjölmiðlanefndar hefur eignarhlutur félags Hjálmars, HG80, stækkað úr 16,55 prósentum í 18,28 prósent. Félag Vilhjálms, Miðeind, er næststærsti hluthafi Kjarnans með 17,8 prósenta hlut, en eignarhluturinn var áður um 16 prósent, og þá nemur hlutur Birnu Önnu 12,2 prósentum. Áður átti hún 9,4 prósenta hlut í fjölmiðlinum. Magnús Halldórsson er fjórði stærsti hluthafi Kjarnans með 11,7 prósenta hlut og Þórður Snær sá fimmti stærsti með 10,4 prósent. Einnig vekur athygli að Ágúst Ólafur Ágústsson, sem kjörinn var á þing fyrir Samfylkinguna fyrr í vetur, hefur bætt lítillega við hlut sinn í Kjarnanum en hann fer með um 6,25 prósenta hlut. Hann sagði í samtali við Fréttablaðið fyrir kosningar að til greina kæmi að selja hlutinn næði hann kjöri. Kjarninn rekur samnefndan fréttavef og gefur auk þess út Vísbendingu, vikurit um efnahagsmál, og fríblaðið Mannlíf í samstarfi við Birtíng.
Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Sjá meira