Lars og sænskir prinsar í hópi 48 sem fengu fálkaorðu frá Guðna Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2018 08:54 Daníel prins, Lars og Karl Filippus. Vísir/AFP Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari Íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, og sænsku prinsarnir Karl Filippus og Daníel, eiginmaður Viktoríu krónprinsesseu, voru í hópi 48 sem fengu afhenta fálkaorðu frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta í opinberri heimsókn hans til Svíþjóðar í síðasta mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu forsetaembættisins, en venja er að orður séu afhentar í tengslum við opinberar heimsóknir þjóðhögðingja. Meðal annarra sem fengu orður voru Ágúst Einarsson prestur, Urban Ahlin, forseti sænska þingsins, Peter Eriksson, ráðherra húsnæðismála í Svíþjóð, Anna Hamilton, hirðstjóri drottningar, Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Ingibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur og Nanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður. Sjá má listann í heild sinni að neðan.Ágúst Einarsson prestur, RiddarakrossAhlin, Urban, forseti þjóðþingsins í Svíþjóð, StórkrossBraunschweig, Frieder prófessor, RiddarakrossBredelius, Harriet kammerfrú, StórriddarakrossBrodén, Erik lögregluvarðstjóri RiddarakrossCarl Philip prins, StórkrossCarlsson, Claes staðarhaldari, RiddarakrossDalman, Margareta Nisser hirðsafnastjóri Stórriddarakross með stjörnuDaniel krónprins, StórkrossEliasson, Ingemar orðuritari StórkrossEmitslöf, Buster Mirow deildarstjóri RiddarakrossEnander, Göran lénshöfðingi, Stórriddarakross með stjörnuEricsson, Leif skjaldamerkjamálari, RiddarakrossEriksson, Peter ráðherra, StórkrossGudmundson, Peter kammerherra, StórriddarakrossGudmundsson, Amanda deildarstjóri, RiddarakrossHådell, Svante prótókollstjóri Stokkhólmsborgar, StórriddarakrossHäll, Richard Beck-Friis liðsforingi, StórriddarakrossHallberg, Kristjan þýðandi, RiddarakrossHamilton, Anna hirðstjóri drottningar, StórkrossHansson, Gunnar D., þýðandi og skáld, RiddarakrossHenriksson, Mathias aðstoðarliðsforingi, RiddarakrossHögberg, Peter StórriddarakrossHovgard, Åke framreiðslumeistari, StórriddarakrossIngibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur, RiddarakrossJohansson, Karl G. prófessor og þýðandi, RiddarakrossJohansson, Karolin A. hirðmarskálkur, StórriddarakrossJuholt, Håkan sendiherra, StórkrossKampmann, Erik, fasteignastjóri hallarinnar, RiddarakrossLagerbäck, Lars landsliðsþjálfari, RiddarakrossLarsson, Steffan hallarstjóri, Stórriddarakross með stjörnuLilliehöök, Anna skrifstofustjóri, RiddarakrossLindbergh, Boel aðstoðarskrifstofustjóri, RiddarakrossLindblad, Peter prófessor, RiddarakrossLindman, Jan fjármálastjóri, Stórriddarakross með stjörnuLindqvist, Svante prófessor og hirðstjóri, StórkrossMartin, Lena aðstoðarforingi, StórriddarakrossMolander, Johan sendiherra og aðalsiðameistari, Stórriddarakross með stjörnuMontan, Göran fyrrverandi þingmaður, RiddarakrossNanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður, RiddarakrossNelson, Adam aðstoðarforingi, StórriddarakrossNilsson, Mats, hershöfðingi og yfirhirðmarskálkur, StórkrossOlsen, Johan skrifstofustjóri, RiddarakrossPettersson, Håkan, yfirmaður lífvarða konungs, Stórriddarakross með stjörnuRalp, Bo, prófessor RiddarakrossRöding, Karin, aðstoðarráðherra, StórriddarakrossRosén, Steffan, prófessor og varaorðuritari, Stórriddarakross með stjörnuSöderberg, Rebecca, varaprótókollstjóri, Riddarakross Fálkaorðan Forseti Íslands Norðurlönd Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari Íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, og sænsku prinsarnir Karl Filippus og Daníel, eiginmaður Viktoríu krónprinsesseu, voru í hópi 48 sem fengu afhenta fálkaorðu frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta í opinberri heimsókn hans til Svíþjóðar í síðasta mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu forsetaembættisins, en venja er að orður séu afhentar í tengslum við opinberar heimsóknir þjóðhögðingja. Meðal annarra sem fengu orður voru Ágúst Einarsson prestur, Urban Ahlin, forseti sænska þingsins, Peter Eriksson, ráðherra húsnæðismála í Svíþjóð, Anna Hamilton, hirðstjóri drottningar, Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Ingibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur og Nanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður. Sjá má listann í heild sinni að neðan.Ágúst Einarsson prestur, RiddarakrossAhlin, Urban, forseti þjóðþingsins í Svíþjóð, StórkrossBraunschweig, Frieder prófessor, RiddarakrossBredelius, Harriet kammerfrú, StórriddarakrossBrodén, Erik lögregluvarðstjóri RiddarakrossCarl Philip prins, StórkrossCarlsson, Claes staðarhaldari, RiddarakrossDalman, Margareta Nisser hirðsafnastjóri Stórriddarakross með stjörnuDaniel krónprins, StórkrossEliasson, Ingemar orðuritari StórkrossEmitslöf, Buster Mirow deildarstjóri RiddarakrossEnander, Göran lénshöfðingi, Stórriddarakross með stjörnuEricsson, Leif skjaldamerkjamálari, RiddarakrossEriksson, Peter ráðherra, StórkrossGudmundson, Peter kammerherra, StórriddarakrossGudmundsson, Amanda deildarstjóri, RiddarakrossHådell, Svante prótókollstjóri Stokkhólmsborgar, StórriddarakrossHäll, Richard Beck-Friis liðsforingi, StórriddarakrossHallberg, Kristjan þýðandi, RiddarakrossHamilton, Anna hirðstjóri drottningar, StórkrossHansson, Gunnar D., þýðandi og skáld, RiddarakrossHenriksson, Mathias aðstoðarliðsforingi, RiddarakrossHögberg, Peter StórriddarakrossHovgard, Åke framreiðslumeistari, StórriddarakrossIngibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur, RiddarakrossJohansson, Karl G. prófessor og þýðandi, RiddarakrossJohansson, Karolin A. hirðmarskálkur, StórriddarakrossJuholt, Håkan sendiherra, StórkrossKampmann, Erik, fasteignastjóri hallarinnar, RiddarakrossLagerbäck, Lars landsliðsþjálfari, RiddarakrossLarsson, Steffan hallarstjóri, Stórriddarakross með stjörnuLilliehöök, Anna skrifstofustjóri, RiddarakrossLindbergh, Boel aðstoðarskrifstofustjóri, RiddarakrossLindblad, Peter prófessor, RiddarakrossLindman, Jan fjármálastjóri, Stórriddarakross með stjörnuLindqvist, Svante prófessor og hirðstjóri, StórkrossMartin, Lena aðstoðarforingi, StórriddarakrossMolander, Johan sendiherra og aðalsiðameistari, Stórriddarakross með stjörnuMontan, Göran fyrrverandi þingmaður, RiddarakrossNanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður, RiddarakrossNelson, Adam aðstoðarforingi, StórriddarakrossNilsson, Mats, hershöfðingi og yfirhirðmarskálkur, StórkrossOlsen, Johan skrifstofustjóri, RiddarakrossPettersson, Håkan, yfirmaður lífvarða konungs, Stórriddarakross með stjörnuRalp, Bo, prófessor RiddarakrossRöding, Karin, aðstoðarráðherra, StórriddarakrossRosén, Steffan, prófessor og varaorðuritari, Stórriddarakross með stjörnuSöderberg, Rebecca, varaprótókollstjóri, Riddarakross
Fálkaorðan Forseti Íslands Norðurlönd Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent