Ólst upp við það að maður geti eignast börn vandræðalaust Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2018 12:30 Jóhanna Frímannsdóttir sagði sögu sína á Stöð 2 í gær. Einn af hverjum sex glímir við ófrjósemi hverju sinni en fjallað var um Tilvera, samtök gegn ófrjósemi, stendur nú í vikunni fyrir vitundarvakningu um málefnið. Í þættinum Íslandi í dag í gærkvöldi var fjallað um ófrjósemi. Samtökin vilja vekja athygli á því að því miður geta ekki allir eignast barn án tækninnar. „Það kom upp í hugann á manni að maður gæti jafnvel aldrei eignast börn og maður er í raun ekkert kunnugur þessum pakka því það er svo lítil umræða um þetta í þjóðfélaginu,“ segir Jóhanna Frímannsdóttir, sem er ein þeirra sem þekkir vel hversu erfitt það er að vera ein af hverri sex sem þráir að eignast barn en eiga í erfileikum með það. „Maður elst í raun og veru upp við það að þegar maður ákveður að eignast börn, þá bara komi það vandræðalaust. Við förum í gegnum eina glasafrjóvgunarmeðferð og fáum strax jákvætt svar og það er ótrúlega mikill léttir. Eftirvænting og spenna einkenndi meðgönguna og pínulítill kvíði lika. Svo fékk maður sólargeislann í fangið og það var bara æðislegt.“ Rætt var við þrjár konur í þættinum í gær og má horfa á hann í heild sinni hér að neðan. Í vikunni verður sérstök áhersla lögð á ófrjósemi karla. Frjósemi Tengdar fréttir Mikilvægt að tala um það sem reynir á sálina Í gær hófst herferð á vegum Tilveru, samtaka um ófrjósemi, með þann tilgang að opna umræðuna um frjósemisvanda. Björn Gunnar Rafnsson segir marga, sérstaklega karla, sem glíma við ófrjósemi vera feimna við tala opinskátt um erfiðleikana sem því geta fylgt. 27. febrúar 2018 07:18 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Einn af hverjum sex glímir við ófrjósemi hverju sinni en fjallað var um Tilvera, samtök gegn ófrjósemi, stendur nú í vikunni fyrir vitundarvakningu um málefnið. Í þættinum Íslandi í dag í gærkvöldi var fjallað um ófrjósemi. Samtökin vilja vekja athygli á því að því miður geta ekki allir eignast barn án tækninnar. „Það kom upp í hugann á manni að maður gæti jafnvel aldrei eignast börn og maður er í raun ekkert kunnugur þessum pakka því það er svo lítil umræða um þetta í þjóðfélaginu,“ segir Jóhanna Frímannsdóttir, sem er ein þeirra sem þekkir vel hversu erfitt það er að vera ein af hverri sex sem þráir að eignast barn en eiga í erfileikum með það. „Maður elst í raun og veru upp við það að þegar maður ákveður að eignast börn, þá bara komi það vandræðalaust. Við förum í gegnum eina glasafrjóvgunarmeðferð og fáum strax jákvætt svar og það er ótrúlega mikill léttir. Eftirvænting og spenna einkenndi meðgönguna og pínulítill kvíði lika. Svo fékk maður sólargeislann í fangið og það var bara æðislegt.“ Rætt var við þrjár konur í þættinum í gær og má horfa á hann í heild sinni hér að neðan. Í vikunni verður sérstök áhersla lögð á ófrjósemi karla.
Frjósemi Tengdar fréttir Mikilvægt að tala um það sem reynir á sálina Í gær hófst herferð á vegum Tilveru, samtaka um ófrjósemi, með þann tilgang að opna umræðuna um frjósemisvanda. Björn Gunnar Rafnsson segir marga, sérstaklega karla, sem glíma við ófrjósemi vera feimna við tala opinskátt um erfiðleikana sem því geta fylgt. 27. febrúar 2018 07:18 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Mikilvægt að tala um það sem reynir á sálina Í gær hófst herferð á vegum Tilveru, samtaka um ófrjósemi, með þann tilgang að opna umræðuna um frjósemisvanda. Björn Gunnar Rafnsson segir marga, sérstaklega karla, sem glíma við ófrjósemi vera feimna við tala opinskátt um erfiðleikana sem því geta fylgt. 27. febrúar 2018 07:18
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning