Styttist í að kísilofninn á Bakka verði ræstur Jóhann K. Jóhannsson skrifar 26. febrúar 2018 19:00 Stefnt er að því að ræsa kísilofn kísilvers PCC á Bakka eftir um tvær vikur og að framleiðsla á kísilmálmi geti hafist. Öll hráefni eru komin til landsins en framleiðslutími verður skammur eftir að ofninn er kominn í gang. Rafmagn frá Þeistareykjum var tengt inn á verksmiðjuhús kísliversins á Bakka í síðustu viku og segir framkvæmdastjóri framleiðslunnar það hafa verið stórt skref. „Næsta skref hjá okkur er svo að það þarf að fara hita upp ofninn og það er svona áætlað núna um miðjan mars,“ segir Jökull Gunnarsson, framkvæmdastjóri framleiðslu hjá PCC á Bakka.Hafið þið áhyggjur af því? „Við höfum ekki stórar áhyggjur af því. Við höfum alltaf sagt að við förum ekkert í gang fyrr en við erum tilbúin og það er það sem við erum að gera,“ segir Jökull. Í nokkur skipti hefur því verið frestað að ræsa kísilofninn og í ljósi sögunnar úr Helguvík ætla menn á Bakka ekki að taka neina áhættu. „Við getum kennt um veðrinu. Það hefur aðeins verið að trufla okkur en svo að hluta til er þetta bara flókið verkefni og það er í mörg horn að líta og við erum ákveðnir í því að við ætlum að vanda þetta verk og ekki ana út í neitt nema við séum tilbúin,“ segir Jökull. Í lok janúar héldu stjórnendur PCC á Bakka stóran fund með íbúum Húsavíkur og nágrennis þar sem gangsetning verksmiðjunnar var til umræðu. „Það var fullt hús hjá okkur á þessum opna fundi og við fengum nokkrar góðar spurningar. Fólk virðist fylgjast mikið með okkur og erum svo sem búnir að vera duglegir að upplýsa á meðan að á þessu ferli hefur staðið og ég held að Húsvíkingar séu bara spenntir að byrja eins og við,“ segir Jökull. Jökull segir að öllum íbúum verði tilkynnt um gangsetningu kísilofnins en gert er ráð fyrir því að reykur muni sjást frá verksmiðjunni í einhverja daga á eftir. Erlendir sérfræðingar munu aðstoða við gangsetninguna en öll hráefni í framleiðsluna eru komin til landsins, til að mynda timbur frá Finnlandi. Jökull segir að framleiðslan eigi eftir að ganga hratt fyrir sig þegar kísilofninn verður kominn í gang. „Okkar áætlanir ganga út á það að það tekur ekki nema svona viku til tíu daga frá því að fyrsti málmur kemur út úr ofni þangað til við erum komin seljanlega vöru,“ segir Jökull. Tengdar fréttir Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. 24. janúar 2018 06:00 Kísilverið á Bakka fær raforku á réttum tíma Einstök heppni með veður á norðlenskum heiðum á stóran þátt í því að kísilverið á Bakka fær rafmagn frá Þeistareykjum á réttum tíma en lengi var tvísýnt um háspennulínur vegna kærumála. 1. október 2017 21:14 PCC fær starfsleyfi Umhverfisstofnunar Forstjóri PCC á Íslandi er ánægður með að þessum áfanga er náð. Fimmtán lífeyrissjóðir hér á landi koma að fjármögnun kísilversins á Bakka við Húsavík. Full afköst snemma á næsta ári. 14. nóvember 2017 06:00 Segja meginmarkmið að enginn slasist á Húsavík við gangsetningu Stjórnendur kísilvers PCC BakkiSilicon hf. boða íbúa Húsavíkur og nágrennis til fundar síðdegis í dag vegna fyrirhugaðrar gangsetningar ofna verksmiðjunnar á Bakka. 25. janúar 2018 13:13 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Sjá meira
Stefnt er að því að ræsa kísilofn kísilvers PCC á Bakka eftir um tvær vikur og að framleiðsla á kísilmálmi geti hafist. Öll hráefni eru komin til landsins en framleiðslutími verður skammur eftir að ofninn er kominn í gang. Rafmagn frá Þeistareykjum var tengt inn á verksmiðjuhús kísliversins á Bakka í síðustu viku og segir framkvæmdastjóri framleiðslunnar það hafa verið stórt skref. „Næsta skref hjá okkur er svo að það þarf að fara hita upp ofninn og það er svona áætlað núna um miðjan mars,“ segir Jökull Gunnarsson, framkvæmdastjóri framleiðslu hjá PCC á Bakka.Hafið þið áhyggjur af því? „Við höfum ekki stórar áhyggjur af því. Við höfum alltaf sagt að við förum ekkert í gang fyrr en við erum tilbúin og það er það sem við erum að gera,“ segir Jökull. Í nokkur skipti hefur því verið frestað að ræsa kísilofninn og í ljósi sögunnar úr Helguvík ætla menn á Bakka ekki að taka neina áhættu. „Við getum kennt um veðrinu. Það hefur aðeins verið að trufla okkur en svo að hluta til er þetta bara flókið verkefni og það er í mörg horn að líta og við erum ákveðnir í því að við ætlum að vanda þetta verk og ekki ana út í neitt nema við séum tilbúin,“ segir Jökull. Í lok janúar héldu stjórnendur PCC á Bakka stóran fund með íbúum Húsavíkur og nágrennis þar sem gangsetning verksmiðjunnar var til umræðu. „Það var fullt hús hjá okkur á þessum opna fundi og við fengum nokkrar góðar spurningar. Fólk virðist fylgjast mikið með okkur og erum svo sem búnir að vera duglegir að upplýsa á meðan að á þessu ferli hefur staðið og ég held að Húsvíkingar séu bara spenntir að byrja eins og við,“ segir Jökull. Jökull segir að öllum íbúum verði tilkynnt um gangsetningu kísilofnins en gert er ráð fyrir því að reykur muni sjást frá verksmiðjunni í einhverja daga á eftir. Erlendir sérfræðingar munu aðstoða við gangsetninguna en öll hráefni í framleiðsluna eru komin til landsins, til að mynda timbur frá Finnlandi. Jökull segir að framleiðslan eigi eftir að ganga hratt fyrir sig þegar kísilofninn verður kominn í gang. „Okkar áætlanir ganga út á það að það tekur ekki nema svona viku til tíu daga frá því að fyrsti málmur kemur út úr ofni þangað til við erum komin seljanlega vöru,“ segir Jökull.
Tengdar fréttir Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. 24. janúar 2018 06:00 Kísilverið á Bakka fær raforku á réttum tíma Einstök heppni með veður á norðlenskum heiðum á stóran þátt í því að kísilverið á Bakka fær rafmagn frá Þeistareykjum á réttum tíma en lengi var tvísýnt um háspennulínur vegna kærumála. 1. október 2017 21:14 PCC fær starfsleyfi Umhverfisstofnunar Forstjóri PCC á Íslandi er ánægður með að þessum áfanga er náð. Fimmtán lífeyrissjóðir hér á landi koma að fjármögnun kísilversins á Bakka við Húsavík. Full afköst snemma á næsta ári. 14. nóvember 2017 06:00 Segja meginmarkmið að enginn slasist á Húsavík við gangsetningu Stjórnendur kísilvers PCC BakkiSilicon hf. boða íbúa Húsavíkur og nágrennis til fundar síðdegis í dag vegna fyrirhugaðrar gangsetningar ofna verksmiðjunnar á Bakka. 25. janúar 2018 13:13 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Sjá meira
Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. 24. janúar 2018 06:00
Kísilverið á Bakka fær raforku á réttum tíma Einstök heppni með veður á norðlenskum heiðum á stóran þátt í því að kísilverið á Bakka fær rafmagn frá Þeistareykjum á réttum tíma en lengi var tvísýnt um háspennulínur vegna kærumála. 1. október 2017 21:14
PCC fær starfsleyfi Umhverfisstofnunar Forstjóri PCC á Íslandi er ánægður með að þessum áfanga er náð. Fimmtán lífeyrissjóðir hér á landi koma að fjármögnun kísilversins á Bakka við Húsavík. Full afköst snemma á næsta ári. 14. nóvember 2017 06:00
Segja meginmarkmið að enginn slasist á Húsavík við gangsetningu Stjórnendur kísilvers PCC BakkiSilicon hf. boða íbúa Húsavíkur og nágrennis til fundar síðdegis í dag vegna fyrirhugaðrar gangsetningar ofna verksmiðjunnar á Bakka. 25. janúar 2018 13:13