Áslaug Arna ætlar ekki í slaginn við Þórdísi Þórdís Valsdóttir skrifar 24. febrúar 2018 13:35 Áslaugu Örnu líst vel á framboð Þórdísar Kolbrúnar í embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Eyþór Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars. Þetta sagði hún í Vikulokunum á Rás 1 í morgun. Áslaug Arna hefur gegnt stöðu varaformanns frá því Ólöf Nordal féll frá í febrúar á síðasta ári. „Þegar ég tók við sem starfandi varaformaður fram að næsta landsfundi þá tók ég það nú fram að ég ætlaði ekki að gefa kost á mér sem varaformaður heldur hyggst gefa kost á mér aftur sem ritari Sjálfstæðisflokksins. Þetta hafa auðvitað verið nokkuð óvenjuleg ár þegar maður hefur verið ritari. Það hafa verið tvennar Alþingiskosningar og við misstum okkar öflugustu stjórnmálakonu þannig að mig langar mikið að halda áfram að sinna því starfi,“ segir Áslaug Arna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar-, ferðamála- og nýsköpunarráðherra tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að bjóða sig fram til varaformennsku í Sjálfstæðisflokknum. Áslaug segir að henni lítist vel á framboð Þórdísar Kolbrúnar. „Það er alltaf gleðilegt þegar svona gott fólk er tilbúið að gefa kost á sér í trúnaðarstörf fyrir Sjálfstæðisflokkinn,“ segir Áslaug Arna. Áslaug Arna telur að Þórdís muni fá mótframboð. „Það er ólíklegt þegar það er laus staða í forystu sjálfstæðisflokksins að ekki sé tekist á um hana. Ég myndi telja að það væri líklegra en ekki, en það er aldrei að vita,“ segir Áslaug Arna. Stj.mál Tengdar fréttir Þórdís vill verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís greinir frá þessu í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 24. febrúar 2018 08:32 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars. Þetta sagði hún í Vikulokunum á Rás 1 í morgun. Áslaug Arna hefur gegnt stöðu varaformanns frá því Ólöf Nordal féll frá í febrúar á síðasta ári. „Þegar ég tók við sem starfandi varaformaður fram að næsta landsfundi þá tók ég það nú fram að ég ætlaði ekki að gefa kost á mér sem varaformaður heldur hyggst gefa kost á mér aftur sem ritari Sjálfstæðisflokksins. Þetta hafa auðvitað verið nokkuð óvenjuleg ár þegar maður hefur verið ritari. Það hafa verið tvennar Alþingiskosningar og við misstum okkar öflugustu stjórnmálakonu þannig að mig langar mikið að halda áfram að sinna því starfi,“ segir Áslaug Arna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar-, ferðamála- og nýsköpunarráðherra tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að bjóða sig fram til varaformennsku í Sjálfstæðisflokknum. Áslaug segir að henni lítist vel á framboð Þórdísar Kolbrúnar. „Það er alltaf gleðilegt þegar svona gott fólk er tilbúið að gefa kost á sér í trúnaðarstörf fyrir Sjálfstæðisflokkinn,“ segir Áslaug Arna. Áslaug Arna telur að Þórdís muni fá mótframboð. „Það er ólíklegt þegar það er laus staða í forystu sjálfstæðisflokksins að ekki sé tekist á um hana. Ég myndi telja að það væri líklegra en ekki, en það er aldrei að vita,“ segir Áslaug Arna.
Stj.mál Tengdar fréttir Þórdís vill verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís greinir frá þessu í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 24. febrúar 2018 08:32 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Þórdís vill verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís greinir frá þessu í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 24. febrúar 2018 08:32