Valdís Þóra: Nóg af fuglum eftir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. febrúar 2018 10:30 Valdís Þóra Jónsdóttir Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. „Ég er ánægð að ég hafi ekki tapað höggum fyrir vellinum, en nokkrar lélegar ákvarðanir sem kostuðu lélega skolla en heilt yfir er ég ágætlega ánægð,“ sagði Valdís Þóra eftir þriðja hringinn. Hún spilaði hringinn í nótt á pari vallarins og er í 3.-6. sæti, samtals á fimm höggum undir pari. Það eru hins vegar sex högg í Celine Boutier í efsta sætinu svo Valdís þarf að ná frábærum hring á lokadeginum ætli hún að krækja í toppsætið. „Það er alveg hægt að ná góðu skori. Þetta var svolítið erfitt þegar það var hellidemba, en það er ennþá hellingur af fuglum úti fyrir mig.“ „Ég bara verð þolinmóð á morgun og held áfram að koma mér í tækifæri,“ sagði Valdís Þóra Jónsdóttir. Lokahringurinn verður spilaður næstu nótt og hefst útsending frá mótinu klukkan 02:00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. „Ég er ánægð að ég hafi ekki tapað höggum fyrir vellinum, en nokkrar lélegar ákvarðanir sem kostuðu lélega skolla en heilt yfir er ég ágætlega ánægð,“ sagði Valdís Þóra eftir þriðja hringinn. Hún spilaði hringinn í nótt á pari vallarins og er í 3.-6. sæti, samtals á fimm höggum undir pari. Það eru hins vegar sex högg í Celine Boutier í efsta sætinu svo Valdís þarf að ná frábærum hring á lokadeginum ætli hún að krækja í toppsætið. „Það er alveg hægt að ná góðu skori. Þetta var svolítið erfitt þegar það var hellidemba, en það er ennþá hellingur af fuglum úti fyrir mig.“ „Ég bara verð þolinmóð á morgun og held áfram að koma mér í tækifæri,“ sagði Valdís Þóra Jónsdóttir. Lokahringurinn verður spilaður næstu nótt og hefst útsending frá mótinu klukkan 02:00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira