Valdís Þóra: Nóg af fuglum eftir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. febrúar 2018 10:30 Valdís Þóra Jónsdóttir Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. „Ég er ánægð að ég hafi ekki tapað höggum fyrir vellinum, en nokkrar lélegar ákvarðanir sem kostuðu lélega skolla en heilt yfir er ég ágætlega ánægð,“ sagði Valdís Þóra eftir þriðja hringinn. Hún spilaði hringinn í nótt á pari vallarins og er í 3.-6. sæti, samtals á fimm höggum undir pari. Það eru hins vegar sex högg í Celine Boutier í efsta sætinu svo Valdís þarf að ná frábærum hring á lokadeginum ætli hún að krækja í toppsætið. „Það er alveg hægt að ná góðu skori. Þetta var svolítið erfitt þegar það var hellidemba, en það er ennþá hellingur af fuglum úti fyrir mig.“ „Ég bara verð þolinmóð á morgun og held áfram að koma mér í tækifæri,“ sagði Valdís Þóra Jónsdóttir. Lokahringurinn verður spilaður næstu nótt og hefst útsending frá mótinu klukkan 02:00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. „Ég er ánægð að ég hafi ekki tapað höggum fyrir vellinum, en nokkrar lélegar ákvarðanir sem kostuðu lélega skolla en heilt yfir er ég ágætlega ánægð,“ sagði Valdís Þóra eftir þriðja hringinn. Hún spilaði hringinn í nótt á pari vallarins og er í 3.-6. sæti, samtals á fimm höggum undir pari. Það eru hins vegar sex högg í Celine Boutier í efsta sætinu svo Valdís þarf að ná frábærum hring á lokadeginum ætli hún að krækja í toppsætið. „Það er alveg hægt að ná góðu skori. Þetta var svolítið erfitt þegar það var hellidemba, en það er ennþá hellingur af fuglum úti fyrir mig.“ „Ég bara verð þolinmóð á morgun og held áfram að koma mér í tækifæri,“ sagði Valdís Þóra Jónsdóttir. Lokahringurinn verður spilaður næstu nótt og hefst útsending frá mótinu klukkan 02:00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira