Ragga Ragnars opnar sig um líkamsskömm Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 9. mars 2018 13:27 Ragnheiður segir að sterkar konur geti gert hvað sem þær vilja í lífinu. Visir/Vilhelm Gunnarsson „Ég hef gengið með þetta í huganum í langan tíma og ólst í raun upp við það að líkamlega sterkar konur væru ekki kvenlegar,“ segir sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir í færslu sinni á Instagram. Ragnheiður er margfaldur Íslandsmeistari í sundi og hefur keppt fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikum. „Ég veit ekki hversu oft ég hef verið spurð hvort ég sé karlkyns eða kvenkyns. Ég er stolt af því að vera 188 sentímetrar á hæð og var ég búin að ná þeirri hæð þegar ég var tólf ára. Ég geng glöð um í háum hælum.“ Ragnheiður segist hafa æft í marga klukkutíma á dag í tæplega þrjá áratugi. „Ég hef í tvígang tekið þátt í Ólympíuleikum og ótal sinnum keppt á heimsmeistara og Evrópumótum. Ég hef komið einu heilbrigðu barni inn í þennan heim. Það tók mig tíma að fatta það að ég get verið mjög kvenleg, en á sama tíma slegið fjölmörg met og náð mínum markmiðum.“ Ragnheiður segir að sterkar konur geti gert hvað sem þær vilja í lífinu. A post shared by Ragnheiður Ragnarsdóttir (@raggaragnars) on Mar 8, 2018 at 2:29pm PST Íþróttir Sund Tengdar fréttir Ragga með hlutverk í Vikings-þáttunum Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir, er sögð fara með hlutverk í Vikings-þáttunum. 8. júní 2017 07:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir með gullverðlaun - nálægt íslandsmeti Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir vann enn ein gullverðlaun Íslands á Smáþjóðaleikunum en hún setti einnig mótsmet á leikunum, í tvígang. 2. júní 2009 18:45 Mest lesið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Lífið „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Lífið Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Lífið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Lífið Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Lífið samstarf Fleiri fréttir Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Sjá meira
„Ég hef gengið með þetta í huganum í langan tíma og ólst í raun upp við það að líkamlega sterkar konur væru ekki kvenlegar,“ segir sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir í færslu sinni á Instagram. Ragnheiður er margfaldur Íslandsmeistari í sundi og hefur keppt fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikum. „Ég veit ekki hversu oft ég hef verið spurð hvort ég sé karlkyns eða kvenkyns. Ég er stolt af því að vera 188 sentímetrar á hæð og var ég búin að ná þeirri hæð þegar ég var tólf ára. Ég geng glöð um í háum hælum.“ Ragnheiður segist hafa æft í marga klukkutíma á dag í tæplega þrjá áratugi. „Ég hef í tvígang tekið þátt í Ólympíuleikum og ótal sinnum keppt á heimsmeistara og Evrópumótum. Ég hef komið einu heilbrigðu barni inn í þennan heim. Það tók mig tíma að fatta það að ég get verið mjög kvenleg, en á sama tíma slegið fjölmörg met og náð mínum markmiðum.“ Ragnheiður segir að sterkar konur geti gert hvað sem þær vilja í lífinu. A post shared by Ragnheiður Ragnarsdóttir (@raggaragnars) on Mar 8, 2018 at 2:29pm PST
Íþróttir Sund Tengdar fréttir Ragga með hlutverk í Vikings-þáttunum Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir, er sögð fara með hlutverk í Vikings-þáttunum. 8. júní 2017 07:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir með gullverðlaun - nálægt íslandsmeti Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir vann enn ein gullverðlaun Íslands á Smáþjóðaleikunum en hún setti einnig mótsmet á leikunum, í tvígang. 2. júní 2009 18:45 Mest lesið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Lífið „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Lífið Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Lífið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Lífið Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Lífið samstarf Fleiri fréttir Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Sjá meira
Ragga með hlutverk í Vikings-þáttunum Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir, er sögð fara með hlutverk í Vikings-þáttunum. 8. júní 2017 07:00
Ragnheiður Ragnarsdóttir með gullverðlaun - nálægt íslandsmeti Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir vann enn ein gullverðlaun Íslands á Smáþjóðaleikunum en hún setti einnig mótsmet á leikunum, í tvígang. 2. júní 2009 18:45