Harmar mistök við framkvæmd samræmdra prófa í íslensku Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. mars 2018 10:33 Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, hefur fundað með forstjóra Menntamálastofnunar vegna mistaka sem gerð voru við framkvæmd samræmdra prófa í íslensku. Vísir/ernir Mennta- og menningarmálaráðuneyti harmar að framkvæmd samræmdra prófa í íslensku í 9. bekk hafi mistekist með tilheyrandi óþægindum fyrir nemendur og kennara. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu en eins og greint var frá í gær gat meirihluta nemenda ekki lokið prófinu í gær vegna tæknilegra örðugleika sem komu upp með netþjón prófsins sem staðsettur er í Evrópu. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, hafi í gær átt fund með með Arnóri Guðmundssyni, forstjóra Menntamálastofnunar. Þar var farið yfir umfang og ástæður vandans. Upplýsti Arnór „að tæknileg mistök hjá þjónustuaðila prófakerfisins urðu til þess að prófið var ekki fært yfir á afkastameiri netþjón. Hann greindi einnig frá því að þegar vandamálið kom í ljós setti Menntamálastofnun í gang viðbragðsáætlun og var áhersla lögð á að upplýsa alla um stöðuna,“ eins og segir í tilkynningu. Ráðherra hefur boðað til fundar með öllum helstu hagsmunaaðilum næstkomandi miðvikudag til að ákveða hvernig unnið verði úr málinu. Verða hagsmunir nemenda hafðir að leiðarljósi í því mati. „Samkvæmt upplýsingum frá Menntamálastofnun gengur framkvæmd samræmds könnunarprófs í stærðfræði, sem nú stendur yfir, samkvæmt áætlun. Það er von ráðuneytisins að nemendur geti lokið því prófi og enskuprófinu sem fram fer á morgun farsællega,“ segir í tilkynningunni. Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Fá að fresta samræmdu prófi eftir vandræði með netþjón í Evrópu Vandræði með netþjón sem staðsettur er í Evrópu urðu til þess að erfiðlega gekk fyrir 9. bekkinga í grunnskólum víða um land að taka samræmt könnunarpróf í íslensku 7. mars 2018 11:33 Óásættanlegt fyrir nemendur að sögn skólastjóra Skólastjóri Hagaskóla sendir foreldrum bréf og deilir gremju þeirra. 7. mars 2018 12:30 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
Mennta- og menningarmálaráðuneyti harmar að framkvæmd samræmdra prófa í íslensku í 9. bekk hafi mistekist með tilheyrandi óþægindum fyrir nemendur og kennara. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu en eins og greint var frá í gær gat meirihluta nemenda ekki lokið prófinu í gær vegna tæknilegra örðugleika sem komu upp með netþjón prófsins sem staðsettur er í Evrópu. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, hafi í gær átt fund með með Arnóri Guðmundssyni, forstjóra Menntamálastofnunar. Þar var farið yfir umfang og ástæður vandans. Upplýsti Arnór „að tæknileg mistök hjá þjónustuaðila prófakerfisins urðu til þess að prófið var ekki fært yfir á afkastameiri netþjón. Hann greindi einnig frá því að þegar vandamálið kom í ljós setti Menntamálastofnun í gang viðbragðsáætlun og var áhersla lögð á að upplýsa alla um stöðuna,“ eins og segir í tilkynningu. Ráðherra hefur boðað til fundar með öllum helstu hagsmunaaðilum næstkomandi miðvikudag til að ákveða hvernig unnið verði úr málinu. Verða hagsmunir nemenda hafðir að leiðarljósi í því mati. „Samkvæmt upplýsingum frá Menntamálastofnun gengur framkvæmd samræmds könnunarprófs í stærðfræði, sem nú stendur yfir, samkvæmt áætlun. Það er von ráðuneytisins að nemendur geti lokið því prófi og enskuprófinu sem fram fer á morgun farsællega,“ segir í tilkynningunni.
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Fá að fresta samræmdu prófi eftir vandræði með netþjón í Evrópu Vandræði með netþjón sem staðsettur er í Evrópu urðu til þess að erfiðlega gekk fyrir 9. bekkinga í grunnskólum víða um land að taka samræmt könnunarpróf í íslensku 7. mars 2018 11:33 Óásættanlegt fyrir nemendur að sögn skólastjóra Skólastjóri Hagaskóla sendir foreldrum bréf og deilir gremju þeirra. 7. mars 2018 12:30 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
Fá að fresta samræmdu prófi eftir vandræði með netþjón í Evrópu Vandræði með netþjón sem staðsettur er í Evrópu urðu til þess að erfiðlega gekk fyrir 9. bekkinga í grunnskólum víða um land að taka samræmt könnunarpróf í íslensku 7. mars 2018 11:33
Óásættanlegt fyrir nemendur að sögn skólastjóra Skólastjóri Hagaskóla sendir foreldrum bréf og deilir gremju þeirra. 7. mars 2018 12:30