Í beinni: Réttarhöldin yfir Peter Madsen Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. mars 2018 09:35 Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen hefur verið ákærður fyrir morðið á sænsku blaðakonunni Kim Wall. Réttarhöldin yfir danska uppfinningamanninum Peter Madsen hefjast í dag. Honum er gefið að sök að hafa myrt sænsku blaðakonuna Kim Wall um borð í kafbáti sínum í ágúst síðastliðnum.Madsen er meðal annars ákærður fyrir morð, sundurlimum líksins og „sérlega hættulegt kynferðislegt samneyti,“ eins og það er orðað á vef danska ríkisútvarpsins.Hann hefur undanfarna mánuði þvertekið fyrir að hafa myrt Wall en þó gengist við því að hafa bútað hana niður. Það eitt og sér tryggir honum allt upp í sex mánaða fangelsisvist.Hér að neðan verður fylgst með helstu vendingum af málinu, að mestu leyti byggt á umfjöllun danska ríkisútvarpsins.
Réttarhöldin yfir danska uppfinningamanninum Peter Madsen hefjast í dag. Honum er gefið að sök að hafa myrt sænsku blaðakonuna Kim Wall um borð í kafbáti sínum í ágúst síðastliðnum.Madsen er meðal annars ákærður fyrir morð, sundurlimum líksins og „sérlega hættulegt kynferðislegt samneyti,“ eins og það er orðað á vef danska ríkisútvarpsins.Hann hefur undanfarna mánuði þvertekið fyrir að hafa myrt Wall en þó gengist við því að hafa bútað hana niður. Það eitt og sér tryggir honum allt upp í sex mánaða fangelsisvist.Hér að neðan verður fylgst með helstu vendingum af málinu, að mestu leyti byggt á umfjöllun danska ríkisútvarpsins.
Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Kærasti Kim Wall lýsir síðustu stundum þeirra saman áður en hún sigldi á brott með Madsen Danskur kærasti sænsku blaðakonunnar Kim Wall hefur lýst síðustu stundum þeirra saman fyrir fréttamönnum dansks sjónvarpsþáttar sem sýndur verður á TV2 í kvöld. 25. janúar 2018 12:50 Peter Madsen ákærður fyrir að myrða Kim Wall Saksóknarar segja morðið hafa verið skipulagt en hann er grunaður um að hafa myrt Walls í kafbáti sínum í ágúst. 16. janúar 2018 11:52 Ákæra á hendur Madsen birt: Batt Kim Wall fasta og drap Saksóknarar segja að Madsen hafi skipulagt morðið fyrirfram þar sem hann hafi tekið með sér sög, hníf, skrúfjárn, reipi, plastbensli og járnrör um borð í kafbátinn. 23. janúar 2018 13:19 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Kærasti Kim Wall lýsir síðustu stundum þeirra saman áður en hún sigldi á brott með Madsen Danskur kærasti sænsku blaðakonunnar Kim Wall hefur lýst síðustu stundum þeirra saman fyrir fréttamönnum dansks sjónvarpsþáttar sem sýndur verður á TV2 í kvöld. 25. janúar 2018 12:50
Peter Madsen ákærður fyrir að myrða Kim Wall Saksóknarar segja morðið hafa verið skipulagt en hann er grunaður um að hafa myrt Walls í kafbáti sínum í ágúst. 16. janúar 2018 11:52
Ákæra á hendur Madsen birt: Batt Kim Wall fasta og drap Saksóknarar segja að Madsen hafi skipulagt morðið fyrirfram þar sem hann hafi tekið með sér sög, hníf, skrúfjárn, reipi, plastbensli og járnrör um borð í kafbátinn. 23. janúar 2018 13:19