Í þessu atriði má sjá hvernig Finn notar þá staðreynd að Phasma lúffaði fyrir honum í Force Awakens til að láta hana líta illa út í augum annarra hermanna Fyrstu Reglunnar.
Það verður að segjast að þetta atriði er trúverðugra en það að Phasma, sem var mögulega bestir hermaður Fyrstu Reglunnar, hafi tapað fyrir ræstitækninum Finn í skylmingum.