Sunna Elvíra greind lömuð fyrir lífstíð Jakob Bjarnar skrifar 5. mars 2018 13:24 Sunna Elvira fékk um helgina greiningu þess efnis að hún væri lömuð fyrir neðan brjóst. Hún hefur nú hafið endurhæfingu á Spáni. unnur birgisdóttir Sunna Elvíra Þorkelsdóttur, sem slasaðist alvarlega í Malaga í janúar, var í fyrradag úrskurðuð lömuð fyrir lífstíð. Þetta staðfestir lögmaður Sunnu Elvíru, Páll Kristjánsson. „Já, hún hefur nú fengið þann dóm eða úrskurð. Og hefur hafið endurhæfingu úti. Hún er komin á þriðja sjúkrahúsið sem er ígildi Grensásdeildar hér heima. Hún er lömuð fyrir neðan brjóst og það er verið að kenna henni að vera sjálfstæð að teknu tilliti til þeirrar stöðu,“ segir Páll. Hann segir að þetta hafi verið þungt högg, eins og gefur að skilja, en hana var farið að gruna í hvað stefndi. „Hún fékk ekki þessa meðferð sem hún hefði þurft að fá þessa fyrstu daga. Hvort það hafi haft eitthvað um stöðuna að gera er ómögulegt að segja. Mænuskaði er erfiður viðureignar. Þetta er mikið áfall.“ Páll segir nú unnið að því að hún komist heim sem fyrst svo hún geti verið í endurhæfingu með fjölskyldu sína sér við hlið. „Við vonumst til þess.“Fram hefur komið að íslensk stjórnvöld hafi sent formlega ósk um að farbanni sem á hana var sett verði aflýst og rannsókn málsins verði á Íslandi. Mál Sunnu Elviru Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Sunna Elvíra Þorkelsdóttur, sem slasaðist alvarlega í Malaga í janúar, var í fyrradag úrskurðuð lömuð fyrir lífstíð. Þetta staðfestir lögmaður Sunnu Elvíru, Páll Kristjánsson. „Já, hún hefur nú fengið þann dóm eða úrskurð. Og hefur hafið endurhæfingu úti. Hún er komin á þriðja sjúkrahúsið sem er ígildi Grensásdeildar hér heima. Hún er lömuð fyrir neðan brjóst og það er verið að kenna henni að vera sjálfstæð að teknu tilliti til þeirrar stöðu,“ segir Páll. Hann segir að þetta hafi verið þungt högg, eins og gefur að skilja, en hana var farið að gruna í hvað stefndi. „Hún fékk ekki þessa meðferð sem hún hefði þurft að fá þessa fyrstu daga. Hvort það hafi haft eitthvað um stöðuna að gera er ómögulegt að segja. Mænuskaði er erfiður viðureignar. Þetta er mikið áfall.“ Páll segir nú unnið að því að hún komist heim sem fyrst svo hún geti verið í endurhæfingu með fjölskyldu sína sér við hlið. „Við vonumst til þess.“Fram hefur komið að íslensk stjórnvöld hafi sent formlega ósk um að farbanni sem á hana var sett verði aflýst og rannsókn málsins verði á Íslandi.
Mál Sunnu Elviru Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira