Þurftu að synda tugi metra í land Birgir Olgeirsson skrifar 3. mars 2018 19:13 Frá björgunaraðgerðinni fyrr í dag. Lögreglan Norðurlandi eystra Mennirnir fjórir, sem lentu í sjónum eftir að bátur þeirra hvolfdi skammt austan við Dalvík í dag, þurftu að synda tugi metra í land. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Þar segir að mennirnir fjórir náðu að komast upp í klettafjöru við Hálshorn og gerðu Neyðarlínu viðvart. Mennirnir voru í sjálfheldu er þeir komu upp í fjöruna. Fjölmennt lið viðbragðsaðila var kallað á staðinn. Björgunarsveitarmenn á bát náðu að komast fljótlega að mönnunum og hlúa að þeim. Mennirnir voru orðnir mjög kaldir og þrekaðir en þeir höfðu þurft að synda einhverja tugi metra í land. Mennirnir voru síðan hífðir upp klettana og fluttir með sjúkrabifreiðum á sjúkrahús. Allir voru með meðvitund og gátu gengið sjálfir en orðnir frekar kaldir og þreyttir. Báturinn sem er opinn trefjaplastbátur með utanborðsmótor rak að landi skammt frá skömmu eftir að mennirnir komu í land. Björgunarsveitarmenn náðu að koma bátnum á flot aftur og koma honum inn í höfnina á Dalvík. Tengdar fréttir Fjórum bjargað þegar bát hvolfdi við Dalvík Björgunarsveitir frá Dalvík og Ólafsfirði voru kallaðar út þegar léttur plastbátur með fjóra menn innanborðs fékk á sig brotsjó. 3. mars 2018 15:30 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Mennirnir fjórir, sem lentu í sjónum eftir að bátur þeirra hvolfdi skammt austan við Dalvík í dag, þurftu að synda tugi metra í land. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Þar segir að mennirnir fjórir náðu að komast upp í klettafjöru við Hálshorn og gerðu Neyðarlínu viðvart. Mennirnir voru í sjálfheldu er þeir komu upp í fjöruna. Fjölmennt lið viðbragðsaðila var kallað á staðinn. Björgunarsveitarmenn á bát náðu að komast fljótlega að mönnunum og hlúa að þeim. Mennirnir voru orðnir mjög kaldir og þrekaðir en þeir höfðu þurft að synda einhverja tugi metra í land. Mennirnir voru síðan hífðir upp klettana og fluttir með sjúkrabifreiðum á sjúkrahús. Allir voru með meðvitund og gátu gengið sjálfir en orðnir frekar kaldir og þreyttir. Báturinn sem er opinn trefjaplastbátur með utanborðsmótor rak að landi skammt frá skömmu eftir að mennirnir komu í land. Björgunarsveitarmenn náðu að koma bátnum á flot aftur og koma honum inn í höfnina á Dalvík.
Tengdar fréttir Fjórum bjargað þegar bát hvolfdi við Dalvík Björgunarsveitir frá Dalvík og Ólafsfirði voru kallaðar út þegar léttur plastbátur með fjóra menn innanborðs fékk á sig brotsjó. 3. mars 2018 15:30 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Fjórum bjargað þegar bát hvolfdi við Dalvík Björgunarsveitir frá Dalvík og Ólafsfirði voru kallaðar út þegar léttur plastbátur með fjóra menn innanborðs fékk á sig brotsjó. 3. mars 2018 15:30