Spjaldaði Gylfa í leik Liverpool og Everton í desember en verður gestur KSÍ um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2018 09:00 Craig Pawson með gula spjaldið á lofti. Vísir/Getty Íslensku dómararnir hittast á landsdómararáðstefnu KSÍ um helgina þar sem þeir eru að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Dómararnir okkar fá góðan gest á ráðstefnu sína. Craig Pawson, alþjóðlegur dómari frá Englandi, verður gestur ráðstefnunnar að þessu sinni. Hann þarf vart að kynna fyrir áhugamönnum ensku knattspyrnunnar, en hann dæmdi sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í mars 2013. Pawson hefur hann verið alþjóðlegur dómari frá ársbyrjun 2015. Hann hefur til þessa dæmt 19 leiki í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Pawson dæmdi meðal annars 1-1 jafnteflisleik Bítlaborgarliðanna Liverpool og Everton í desember og gaf meðal annars Gylfa Þór Digurðssyni fyrsta gula spjald leiksins á 36. mínútu. Mohamed Salah kom Liverpool í 1-0 í leiknum en Wayne Rooney jafnaði metin úr vítaspyrnu sem Pawson dæmdi þrettán mínútum fyrir leikslok þegar Dejan Lovren felldi Dominic Calvert-Lewin. Craig Pawson er með fyrirlestur á báðum dögun en hann fer yfir leikstjórn á föstudeginum og er síðan með tvo fyrirlestra á sunnudeginum. Sá fyrri er um VAR, lífið í Premier deildinni og Elite ráðstefnu á Möltu en sá síðari er um tæknisvæði. Íslensku dómararnir hafa verið við æfingar frá því í nóvember síðastliðnum, en á þessu námskeiði munu þeir gangast undir skriflegt próf auk þess sem þeir hlýða á ýmsa aðra fyrirlestra. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá heimsókn Pawson á heimasíðu sinni og birti einnig dagskrá landsdómararáðstefnu KSÍ sem er hér fyrir neðan.Dagskráin er svohljóðandi:Föstudagurinn 2. mars 17:15-17:30 Setning. Bragi Bergmann ráðstefnustjóri 17:30-18:00 Kynning á Sports Matrix forritinu. Umsjón: Neal Ferro. 18:00-18:15 Kliðfundur. 18:15-18:30 Ýmislegt Umsjón: Birkir Sveinsson 18:30-19:00 Skriflegt próf. Umsjón: Bragi Bergmann 19:00-20:00 Matur Cafe Easy 20:00-21:15 Leikstjórn. Umsjón: Craig PawsonLaugardagurinn 3. mars 09:30- 10:30 Æfing í Laugum. Spinning. Skyldumæting. 11:00-12:00 VAR, lífið í Premier deildinni og Elite ráðstefna á Möltu. Umsjón: Craig Pawson 12:00-13:00 Matur Cafe Easy 13:00-14:00 Tæknisvæði. Umsjón: Craig Pawson 14:00-14:30 Yfirferð skriflega prófsins. Umsjón: Bragi Bergmann 14:30-14:45 Kliðfundur. 14:45-15:15 Álag-Ákefð-Árangur. Umsjón: Fannar Karvel. 15:15-16:15 Fundur í félagi deildardómara. Ráðstefnuslit/Léttar veitingar. 19:30 Árshátíð landsdómara– KSÍ 3. hæð. Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Íslensku dómararnir hittast á landsdómararáðstefnu KSÍ um helgina þar sem þeir eru að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Dómararnir okkar fá góðan gest á ráðstefnu sína. Craig Pawson, alþjóðlegur dómari frá Englandi, verður gestur ráðstefnunnar að þessu sinni. Hann þarf vart að kynna fyrir áhugamönnum ensku knattspyrnunnar, en hann dæmdi sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í mars 2013. Pawson hefur hann verið alþjóðlegur dómari frá ársbyrjun 2015. Hann hefur til þessa dæmt 19 leiki í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Pawson dæmdi meðal annars 1-1 jafnteflisleik Bítlaborgarliðanna Liverpool og Everton í desember og gaf meðal annars Gylfa Þór Digurðssyni fyrsta gula spjald leiksins á 36. mínútu. Mohamed Salah kom Liverpool í 1-0 í leiknum en Wayne Rooney jafnaði metin úr vítaspyrnu sem Pawson dæmdi þrettán mínútum fyrir leikslok þegar Dejan Lovren felldi Dominic Calvert-Lewin. Craig Pawson er með fyrirlestur á báðum dögun en hann fer yfir leikstjórn á föstudeginum og er síðan með tvo fyrirlestra á sunnudeginum. Sá fyrri er um VAR, lífið í Premier deildinni og Elite ráðstefnu á Möltu en sá síðari er um tæknisvæði. Íslensku dómararnir hafa verið við æfingar frá því í nóvember síðastliðnum, en á þessu námskeiði munu þeir gangast undir skriflegt próf auk þess sem þeir hlýða á ýmsa aðra fyrirlestra. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá heimsókn Pawson á heimasíðu sinni og birti einnig dagskrá landsdómararáðstefnu KSÍ sem er hér fyrir neðan.Dagskráin er svohljóðandi:Föstudagurinn 2. mars 17:15-17:30 Setning. Bragi Bergmann ráðstefnustjóri 17:30-18:00 Kynning á Sports Matrix forritinu. Umsjón: Neal Ferro. 18:00-18:15 Kliðfundur. 18:15-18:30 Ýmislegt Umsjón: Birkir Sveinsson 18:30-19:00 Skriflegt próf. Umsjón: Bragi Bergmann 19:00-20:00 Matur Cafe Easy 20:00-21:15 Leikstjórn. Umsjón: Craig PawsonLaugardagurinn 3. mars 09:30- 10:30 Æfing í Laugum. Spinning. Skyldumæting. 11:00-12:00 VAR, lífið í Premier deildinni og Elite ráðstefna á Möltu. Umsjón: Craig Pawson 12:00-13:00 Matur Cafe Easy 13:00-14:00 Tæknisvæði. Umsjón: Craig Pawson 14:00-14:30 Yfirferð skriflega prófsins. Umsjón: Bragi Bergmann 14:30-14:45 Kliðfundur. 14:45-15:15 Álag-Ákefð-Árangur. Umsjón: Fannar Karvel. 15:15-16:15 Fundur í félagi deildardómara. Ráðstefnuslit/Léttar veitingar. 19:30 Árshátíð landsdómara– KSÍ 3. hæð.
Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira