Bein útsending: Segðu mér doktor... Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. mars 2018 08:00 Peder Holk Nielsen, forstjóri Novozymes A/S í Danmörk, er aðalfyrirlesari fundarins. Háskóli Íslands býður til morgunverðarfundar um tækifærin sem felast í doktorsnámi og rannsóknum fyrir atvinnulíf og samfélag. Fundurinn hefst klukkan 8:30 í Hörpu og mun Vísir sýna beint frá honum. Nálgast má útsendinguna hér að neðan. Á fundinum verður fjallað um það hvaða þýðingu rannsóknir doktorsnema og leiðbeinenda þeirra hafa í nútímasamfélagi og hvernig hægt er að efla námið enn frekar í samstarfi háskóla, atvinnulífs og stjórnvalda. Formaður félags doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands gagnrýndi fundinn í samtali við Vísi í gær og sagði meðal annars að rödd doktorsnema væri ekki til staðar á fundinum.Aðalfyrirlesari fundarins er Peder Holk Nielsen, forstjóri Novozymes A/S í Danmörku. Á vef háskólans kemur fram að í erindi sínu muni Nielsen fjalla um hvernig vísindin eru eina sjálfbæra leiðin til þess að leysa stærstu viðfangsefni mannkyns. Slíkt krefjist öflugs vísindasamstarfs einkageirans og hins opinbera ásamt eftirlitsaðilum víða um heim.Sjá einnig: Segir 2007 blæ yfir fundi HÍ um doktorsnámMeðal annarra fyrirlesara eru Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi starfsmaður háskólans og núverandi forseti Íslands, mennta- og menningarmálaráðherrann Lilja Alfreðsdóttir og rektor Háskóla Íslands, Jón Atli Benediktsson. Með fundarstjórn fer Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas og í pallborði eru Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar og Ásthildur Otharsdóttir, stjórnarformaður Marel. Dagskráin hefst sem fyrr segir klukkan 8:30. Tengdar fréttir Segir 2007 blæ yfir fundi HÍ um doktorsnám Doktorsnemar segja það skjóta skökku við að halda fund um doktorsnám þar sem enginn doktorsnemi tekur til máls. 28. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Háskóli Íslands býður til morgunverðarfundar um tækifærin sem felast í doktorsnámi og rannsóknum fyrir atvinnulíf og samfélag. Fundurinn hefst klukkan 8:30 í Hörpu og mun Vísir sýna beint frá honum. Nálgast má útsendinguna hér að neðan. Á fundinum verður fjallað um það hvaða þýðingu rannsóknir doktorsnema og leiðbeinenda þeirra hafa í nútímasamfélagi og hvernig hægt er að efla námið enn frekar í samstarfi háskóla, atvinnulífs og stjórnvalda. Formaður félags doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands gagnrýndi fundinn í samtali við Vísi í gær og sagði meðal annars að rödd doktorsnema væri ekki til staðar á fundinum.Aðalfyrirlesari fundarins er Peder Holk Nielsen, forstjóri Novozymes A/S í Danmörku. Á vef háskólans kemur fram að í erindi sínu muni Nielsen fjalla um hvernig vísindin eru eina sjálfbæra leiðin til þess að leysa stærstu viðfangsefni mannkyns. Slíkt krefjist öflugs vísindasamstarfs einkageirans og hins opinbera ásamt eftirlitsaðilum víða um heim.Sjá einnig: Segir 2007 blæ yfir fundi HÍ um doktorsnámMeðal annarra fyrirlesara eru Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi starfsmaður háskólans og núverandi forseti Íslands, mennta- og menningarmálaráðherrann Lilja Alfreðsdóttir og rektor Háskóla Íslands, Jón Atli Benediktsson. Með fundarstjórn fer Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas og í pallborði eru Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar og Ásthildur Otharsdóttir, stjórnarformaður Marel. Dagskráin hefst sem fyrr segir klukkan 8:30.
Tengdar fréttir Segir 2007 blæ yfir fundi HÍ um doktorsnám Doktorsnemar segja það skjóta skökku við að halda fund um doktorsnám þar sem enginn doktorsnemi tekur til máls. 28. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Segir 2007 blæ yfir fundi HÍ um doktorsnám Doktorsnemar segja það skjóta skökku við að halda fund um doktorsnám þar sem enginn doktorsnemi tekur til máls. 28. febrúar 2018 09:00