Ólafía gerði sér erfitt fyrir á síðustu holunni Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2018 21:24 Ólafía þarf að spila vel á morgun til þess að komast í gegnum niðurskurðinn. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, kastaði frá sér góðri stöðu á lokaholunni á Bank of Hope Founders Cup í Phoenix, en þetta er þriðja LPGA-mót Ólafíu þetta tímabilið. Ólafía kom sér aldrei undir parið, en var þó að spila ágætis golf. Hún fékk þrjá skolla, þrjá fugla og ellefu pör. Það var svo á lokaholunni sem Ólafía gerði sjálfum sér grikk. Þar fékk hún tvöfaldan skolla og endaði því hringinn afar illa eftir að hafa spilað ágætis golf, en það er ljóst að með þessum endi verður erfitt fyrir Ólafíu að komast í gegnum niðurskurðinn. Ólafía er þessa stundina í 119. sæti, en þarf að spila skínandi gott golf á morgun til þess að klífa upp töfluna. Samtals spilaði hún á tveimur höggum yfir pari, en parið hefði skilað henni í 69. sætið. Golf Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, kastaði frá sér góðri stöðu á lokaholunni á Bank of Hope Founders Cup í Phoenix, en þetta er þriðja LPGA-mót Ólafíu þetta tímabilið. Ólafía kom sér aldrei undir parið, en var þó að spila ágætis golf. Hún fékk þrjá skolla, þrjá fugla og ellefu pör. Það var svo á lokaholunni sem Ólafía gerði sjálfum sér grikk. Þar fékk hún tvöfaldan skolla og endaði því hringinn afar illa eftir að hafa spilað ágætis golf, en það er ljóst að með þessum endi verður erfitt fyrir Ólafíu að komast í gegnum niðurskurðinn. Ólafía er þessa stundina í 119. sæti, en þarf að spila skínandi gott golf á morgun til þess að klífa upp töfluna. Samtals spilaði hún á tveimur höggum yfir pari, en parið hefði skilað henni í 69. sætið.
Golf Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira