Á dögunum kláraðist 22. þáttaröðin og gaf Arie Luyendyk Jr. út síðustu rósina. Hann mætti ásamt unnustu sinni í spjallþátt Jimmy Kimmel í vikunni og ræddu þau tvö saman um þáttinn og framtíðina.
Höskuldarviðvörun: Þeir sem hafa ekki horf á nýjustu þáttaröðina af The Bachelor og vilja alls ekki vita hvaða konu Arie valdi þurfa að hætta að lesa strax.
.
.
.
.
.
Það er búið að vara þig við.
.
.
.
.
.
.
Sjá einnig: Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor
Arie valdi á dögunum konu sem ber nafnið Becca Kufrin. Því varð Luyendyk að tilkynna Lauren B að hún hefði ekki orðið fyrir valinu.
Hann ákvað síðan að skipta um skoðun og endaði á því að biðja Lauren B um að giftast sér. Lauren B hafnaði í raun í öðru sæti í þáttunum en stóð uppi sem sigurvegari að lokum og með kallinn sér við hlið.
Arie valdi á dögunum konu sem ber nafnið Becca Kufrin. Því varð Luyendyk að tilkynna Lauren B að hún hefði ekki orðið fyrir valinu.
Hann ákvað síðan að skipta um skoðun og endaði á því að biðja Lauren B um að giftast sér. Lauren B hafnaði í raun í öðru sæti í þáttunum en stóð uppi sem sigurvegari að lokum og með kallinn sér við hlið.

Á dögunum mætti þau í Good Morning America og tóku þátt í leik baksviðs sem ber nafnið Newlywed Bliss or Total Miss.
Í því viðtali kom í ljós að parið var á leiðinni til landsins og eru þau mætt.
Aðdáendur þáttanna hafa séð þau Arie og Lauren B saman að spóka sig á Laugaveginum og í verslunarferð í Cintamani í miðbænum.
Hér að neðan má sjá mynd af parinu og myndbönd.
