Pogba ekki seldur þrátt fyrir að „hugsa bara um hárgreiðslur og skó“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. mars 2018 13:30 Pogba afhjúpaði nýlega nýja greiðslu þar sem hann var búinn að skipta rauða litnum yfir í bláann mynd/instagramsíða Paul Pogba Paul Pogba verður ekki seldur frá Manchester United í sumar þrátt fyrir meint ósætti á milli hans og knattspyrnustjórans Jose Mourinho.Yahoo Sport greinir frá þessu og hefur eftir heimildarmanni að Mourinho hafi ekkert á móti Pogba, heldur sé franski landsliðsmaðurinn einfaldlega ekki nógu einbeittur á fótboltann. „Jose líkar við leikmanninn, en hann er ekki að einbeita sér að fótbolta. Pogba er að hugsa um tónlist, hárgreiðslur og skó,“ er haft eftir heimildarmanni í greininni. Mourinho og Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, eiga að hafa rætt saman um Pogba og verið sammála um að leikmaðurinn þurfi að hreinsa til í forgangsröðun sinni. Þegar Mourinho hefur rætt mál Pogba í fjölmiðlum hefur hann alltaf farið mikinn um hæfileika hans. „Með eins marga miðjumenn og við höfum þá getur komið upp misskilningur milli manna. Það er enginn misskilningur milli mín og Paul. Hann er miðjumaður og það er erfitt að finna efnilegri miðjumann en hann, Paul hefur allt,“ sagði Jose Mourinho í viðtali á dögunum. Pogba tók ekki þátt í vináttulandsleik Frakklands og Kólumbíu á föstudaginn en kom inn í liðið gegn Rússum í gær og skoraði mark beint úr aukaspyrnu. Pogba ætti að vera tilbúinn til leiks þegar Manchester United mætir Swansea á Old Trafford á laugardaginn, en spurning hvort Mourinho gefi honum traustið í byrjunarliðið á nýju. Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba getur ekki verið ánægður hjá United Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, segir að lærisveinn hans í franska liðinu, Paul Pogba, geti ekki verið ánægður með stöðu sína hjá Manchester United þar sem hann hefur átt erfitt uppdráttar 20. mars 2018 06:00 Mino Raiola þvertekur fyrir ósætti milli Pogba og Mourinho Umboðsmaðurinn litríki segir ekkert til í sögusögnum um ósætti milli skjólstæðings síns, Paul Pogba og knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 3. mars 2018 15:45 Óvissa með framhaldið hjá Pogba Miðjumaður Man. Utd, Paul Pogba, gat ekki spilað með liðinu gegn Liverpool um helgina vegna meiðsla og óvíst er hvort hann geti spilað í Meistaradeildinni á morgun. 12. mars 2018 17:30 Messan um Pogba: Spilar eins og unglingur í fýlu Jose Mourinho skipti Paul Pogba af velli í leik Manchester United og Newcastle í gær eftir klukkutíma leik. Hann var ekki í byrjunarliðinu í leik gegn Huddersfield í síðustu umferð og var einnig tekinn af velli eftir klukkutíma gegn Tottenham þar á undan. 12. febrúar 2018 14:30 Pogba á leið til Real eða ætlar hann sættast við Mourinho? Ensku blöðin hafa nóg að segja um Paul Pogba þennan morguninn. 16. febrúar 2018 09:30 Leikmenn sem deila við Mourinho verða seldir Leikmönnum Manchester United er hollara að halda sambandi sínu við knattspyrnustjórann Jose Mourinho góðu vilji þeir ekki eiga það á hættu að verða seldir frá félaginu. 9. mars 2018 06:00 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Paul Pogba verður ekki seldur frá Manchester United í sumar þrátt fyrir meint ósætti á milli hans og knattspyrnustjórans Jose Mourinho.Yahoo Sport greinir frá þessu og hefur eftir heimildarmanni að Mourinho hafi ekkert á móti Pogba, heldur sé franski landsliðsmaðurinn einfaldlega ekki nógu einbeittur á fótboltann. „Jose líkar við leikmanninn, en hann er ekki að einbeita sér að fótbolta. Pogba er að hugsa um tónlist, hárgreiðslur og skó,“ er haft eftir heimildarmanni í greininni. Mourinho og Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, eiga að hafa rætt saman um Pogba og verið sammála um að leikmaðurinn þurfi að hreinsa til í forgangsröðun sinni. Þegar Mourinho hefur rætt mál Pogba í fjölmiðlum hefur hann alltaf farið mikinn um hæfileika hans. „Með eins marga miðjumenn og við höfum þá getur komið upp misskilningur milli manna. Það er enginn misskilningur milli mín og Paul. Hann er miðjumaður og það er erfitt að finna efnilegri miðjumann en hann, Paul hefur allt,“ sagði Jose Mourinho í viðtali á dögunum. Pogba tók ekki þátt í vináttulandsleik Frakklands og Kólumbíu á föstudaginn en kom inn í liðið gegn Rússum í gær og skoraði mark beint úr aukaspyrnu. Pogba ætti að vera tilbúinn til leiks þegar Manchester United mætir Swansea á Old Trafford á laugardaginn, en spurning hvort Mourinho gefi honum traustið í byrjunarliðið á nýju.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba getur ekki verið ánægður hjá United Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, segir að lærisveinn hans í franska liðinu, Paul Pogba, geti ekki verið ánægður með stöðu sína hjá Manchester United þar sem hann hefur átt erfitt uppdráttar 20. mars 2018 06:00 Mino Raiola þvertekur fyrir ósætti milli Pogba og Mourinho Umboðsmaðurinn litríki segir ekkert til í sögusögnum um ósætti milli skjólstæðings síns, Paul Pogba og knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 3. mars 2018 15:45 Óvissa með framhaldið hjá Pogba Miðjumaður Man. Utd, Paul Pogba, gat ekki spilað með liðinu gegn Liverpool um helgina vegna meiðsla og óvíst er hvort hann geti spilað í Meistaradeildinni á morgun. 12. mars 2018 17:30 Messan um Pogba: Spilar eins og unglingur í fýlu Jose Mourinho skipti Paul Pogba af velli í leik Manchester United og Newcastle í gær eftir klukkutíma leik. Hann var ekki í byrjunarliðinu í leik gegn Huddersfield í síðustu umferð og var einnig tekinn af velli eftir klukkutíma gegn Tottenham þar á undan. 12. febrúar 2018 14:30 Pogba á leið til Real eða ætlar hann sættast við Mourinho? Ensku blöðin hafa nóg að segja um Paul Pogba þennan morguninn. 16. febrúar 2018 09:30 Leikmenn sem deila við Mourinho verða seldir Leikmönnum Manchester United er hollara að halda sambandi sínu við knattspyrnustjórann Jose Mourinho góðu vilji þeir ekki eiga það á hættu að verða seldir frá félaginu. 9. mars 2018 06:00 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Pogba getur ekki verið ánægður hjá United Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, segir að lærisveinn hans í franska liðinu, Paul Pogba, geti ekki verið ánægður með stöðu sína hjá Manchester United þar sem hann hefur átt erfitt uppdráttar 20. mars 2018 06:00
Mino Raiola þvertekur fyrir ósætti milli Pogba og Mourinho Umboðsmaðurinn litríki segir ekkert til í sögusögnum um ósætti milli skjólstæðings síns, Paul Pogba og knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 3. mars 2018 15:45
Óvissa með framhaldið hjá Pogba Miðjumaður Man. Utd, Paul Pogba, gat ekki spilað með liðinu gegn Liverpool um helgina vegna meiðsla og óvíst er hvort hann geti spilað í Meistaradeildinni á morgun. 12. mars 2018 17:30
Messan um Pogba: Spilar eins og unglingur í fýlu Jose Mourinho skipti Paul Pogba af velli í leik Manchester United og Newcastle í gær eftir klukkutíma leik. Hann var ekki í byrjunarliðinu í leik gegn Huddersfield í síðustu umferð og var einnig tekinn af velli eftir klukkutíma gegn Tottenham þar á undan. 12. febrúar 2018 14:30
Pogba á leið til Real eða ætlar hann sættast við Mourinho? Ensku blöðin hafa nóg að segja um Paul Pogba þennan morguninn. 16. febrúar 2018 09:30
Leikmenn sem deila við Mourinho verða seldir Leikmönnum Manchester United er hollara að halda sambandi sínu við knattspyrnustjórann Jose Mourinho góðu vilji þeir ekki eiga það á hættu að verða seldir frá félaginu. 9. mars 2018 06:00