Iceland Airwaves kynnir fyrstu listamennina til leiks Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2018 16:30 SUPERORGANISM kemur fram á Iceland Airwaves í ár. Iceland Airwaves hefur nú tilkynnt fyrstu böndin sem koma fram á hátíðinni sem fram fer 7.-10. nóvember. Í þessari fyrstu tilkynningu má sjá 25 bönd frá tíu löndum en forsvarsmenn Iceland Airwaves munu á næstu mánuðum tilkynna um hundrað bönd sem spila á hátíðinni. Þetta er í tuttugasta skipti sem tónlistarhátíðin fer fram í Reykjavík en hún var fyrst haldin ári 1998. Hér að neðan má sjá fyrstu nöfnin sem koma fram:ERLENDIR LISTAMENN SEM KYNNTIR VORU Í DAG: FONTAINES D.C. (IE)GIRLHOOD (UK)GIRL RAY (UK)JADE BIRD (UK)JOCKSTRAP (UK)MAVI PHOENIX (AT)NAAZ (NL)THE ORIELLES (UK)SASSY 009 (NO)SCARLET PLEASURE (DK)SOCCER MOMMY (USA)SUPERORGANISM (UK)TOMMY CASH (EE)ÍSLENSK BÖND SEM KYNNT VORU Í DAG: AGENT FRESCOAUÐURBETWEEN MOUNTAINSBRÍETCYBERHUGARJÚNÍUS MEYVANTKIRIYAMA FAMILYRYTHMATIKSNORRI HELGASONSYKURÚLFUR ÚLFURUNA STEFVALDIMARWARMLAND Hér fyrir neðan má sjá Tommy Cash flytja smellinn sinn Winaloto í „A Colors Show“: Airwaves Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Michael Madsen er látinn Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Julian McMahon látinn Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Iceland Airwaves hefur nú tilkynnt fyrstu böndin sem koma fram á hátíðinni sem fram fer 7.-10. nóvember. Í þessari fyrstu tilkynningu má sjá 25 bönd frá tíu löndum en forsvarsmenn Iceland Airwaves munu á næstu mánuðum tilkynna um hundrað bönd sem spila á hátíðinni. Þetta er í tuttugasta skipti sem tónlistarhátíðin fer fram í Reykjavík en hún var fyrst haldin ári 1998. Hér að neðan má sjá fyrstu nöfnin sem koma fram:ERLENDIR LISTAMENN SEM KYNNTIR VORU Í DAG: FONTAINES D.C. (IE)GIRLHOOD (UK)GIRL RAY (UK)JADE BIRD (UK)JOCKSTRAP (UK)MAVI PHOENIX (AT)NAAZ (NL)THE ORIELLES (UK)SASSY 009 (NO)SCARLET PLEASURE (DK)SOCCER MOMMY (USA)SUPERORGANISM (UK)TOMMY CASH (EE)ÍSLENSK BÖND SEM KYNNT VORU Í DAG: AGENT FRESCOAUÐURBETWEEN MOUNTAINSBRÍETCYBERHUGARJÚNÍUS MEYVANTKIRIYAMA FAMILYRYTHMATIKSNORRI HELGASONSYKURÚLFUR ÚLFURUNA STEFVALDIMARWARMLAND Hér fyrir neðan má sjá Tommy Cash flytja smellinn sinn Winaloto í „A Colors Show“:
Airwaves Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Michael Madsen er látinn Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Julian McMahon látinn Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira