Nasa-salurinn rifinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. mars 2018 15:57 Frá niðurrifinu eftir hádegi í dag. Vísir/Egill Framkvæmdir á Landssímareitnum svokallaða við Austurvöll hófust í dag með niðurrifi Nasa-salarins sem deilur hafa staðið yfir um í mörg ár. Til stendur að byggja Nasa í upprunalegri mynd í samstarfi við Minjastofnun. Þar verður aftur tónlistar- og samskomusalur, sem næst upprunalegri útliti en þau í samræmi við nútímakröfur hvað viðkemur hljóðvist. Niðurrif Nasa-salarins markar upphafið á miklu framkvæmdum á fyrrnefndum reit sem vonir standa til að ljúki á næsta ári. Þar mun rísa Icelandair hótel undir merkjum Curio by Hilton. Auk þess verða veitingastaðir, íbúðir og safn á reitnum. Fréttafólk Stöðvar 2 var á vettvangi þegar niðurrifið hófst í dag. Þá fylgdust veitingamenn á Mandí með niðurrifinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Nánar verður fjallað um aðgerðirnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá klukkan 18:30.Mandímenn fylgdust spenntir með gangi mála í dag.Vísir/egillFrá Nasa að innan í dag þegar tekið var til hendinni.Vísir/EgillAð innan hjá Nasa í dag.Vísir/EgillÞað rölta ekki margir á milli Austurvallar og Ingólfstorgs á næstunni, í það minnsta ekki stystu leið.Vísir/Egill Skipulag Tengdar fréttir Fyrrverandi embættismenn sameinast gegn hóteli á grafreit Prófessor emerítus, fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis og fyrrverandi þjóðminjavörður eru meðal þeirra sem gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega. 6. október 2017 06:00 Nýtt hótel, veitingastaðir og íbúðir rísa á einu ári við Austurvöll Lítil prýði hefur verið af gömlu höfuðstöðvum Landsímans við Austurvöll á undanförnum árum. En nú eru horfur á að framkvæmdir fari að hefjast á reitnum á næstu vikum þrátt fyrir kæru sóknarnefndar Dómkirkjunnar á deiliskipulagi borgarinnar á svæðinu til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála. 13. febrúar 2018 19:58 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Hlýnar um helgina Veður Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Framkvæmdir á Landssímareitnum svokallaða við Austurvöll hófust í dag með niðurrifi Nasa-salarins sem deilur hafa staðið yfir um í mörg ár. Til stendur að byggja Nasa í upprunalegri mynd í samstarfi við Minjastofnun. Þar verður aftur tónlistar- og samskomusalur, sem næst upprunalegri útliti en þau í samræmi við nútímakröfur hvað viðkemur hljóðvist. Niðurrif Nasa-salarins markar upphafið á miklu framkvæmdum á fyrrnefndum reit sem vonir standa til að ljúki á næsta ári. Þar mun rísa Icelandair hótel undir merkjum Curio by Hilton. Auk þess verða veitingastaðir, íbúðir og safn á reitnum. Fréttafólk Stöðvar 2 var á vettvangi þegar niðurrifið hófst í dag. Þá fylgdust veitingamenn á Mandí með niðurrifinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Nánar verður fjallað um aðgerðirnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá klukkan 18:30.Mandímenn fylgdust spenntir með gangi mála í dag.Vísir/egillFrá Nasa að innan í dag þegar tekið var til hendinni.Vísir/EgillAð innan hjá Nasa í dag.Vísir/EgillÞað rölta ekki margir á milli Austurvallar og Ingólfstorgs á næstunni, í það minnsta ekki stystu leið.Vísir/Egill
Skipulag Tengdar fréttir Fyrrverandi embættismenn sameinast gegn hóteli á grafreit Prófessor emerítus, fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis og fyrrverandi þjóðminjavörður eru meðal þeirra sem gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega. 6. október 2017 06:00 Nýtt hótel, veitingastaðir og íbúðir rísa á einu ári við Austurvöll Lítil prýði hefur verið af gömlu höfuðstöðvum Landsímans við Austurvöll á undanförnum árum. En nú eru horfur á að framkvæmdir fari að hefjast á reitnum á næstu vikum þrátt fyrir kæru sóknarnefndar Dómkirkjunnar á deiliskipulagi borgarinnar á svæðinu til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála. 13. febrúar 2018 19:58 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Hlýnar um helgina Veður Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Fyrrverandi embættismenn sameinast gegn hóteli á grafreit Prófessor emerítus, fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis og fyrrverandi þjóðminjavörður eru meðal þeirra sem gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega. 6. október 2017 06:00
Nýtt hótel, veitingastaðir og íbúðir rísa á einu ári við Austurvöll Lítil prýði hefur verið af gömlu höfuðstöðvum Landsímans við Austurvöll á undanförnum árum. En nú eru horfur á að framkvæmdir fari að hefjast á reitnum á næstu vikum þrátt fyrir kæru sóknarnefndar Dómkirkjunnar á deiliskipulagi borgarinnar á svæðinu til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála. 13. febrúar 2018 19:58