Gylfi næst dáðasti leikmaður Everton Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. mars 2018 15:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki verið jafn iðinn við kolann hjá Everton og þegar hann var í herbúðum Swansea. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum margra stuðningsmanna Everton eftir að hann kom til félagsins fyrir metfé fyrir tímabilið. Þrátt fyrir það vill yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna halda Gylfa hjá félaginu. Sagt er að Everton hafi borgað 40 milljónir punda fyrir það að fá Gylfa til sín með mögulegum viðbótargreiðslum upp á 5 milljónir punda og gerði það hann að dýrasta leikmanni félagsins. Gylfi byrjaði með látum og skoraði glæsimark frá miðju í evrópuleik gegn Hajduk Split í lok ágúst. Þá fór að halla undir fæti og þegar allt gekk sem verst hjá Everton fyrir áramót og liðið var að berjast í neðri hluta deildarinnar fékk Gylfi Þór mikla gagnrýni á sig frá stuðningsmönnum félagsins. Nú virðist hins vegar sem stuðningsmennirnir hafi tekið Gylfa í sátt, enda hefur hann verið einn af lykilmönnum liðsins síðustu vikur. Í könnun sem Liverpool Echo setti upp á heimasíðu sinni er spurt hvaða menn skuli selja og hverjum eigi að halda í sumar. Þar kusu 97,2 prósent þáttakenda að Everton ætti að halda Gylfa. Aðeins einn maður er með betri kosningu en Gylfi, hægri bakvörðurinn Seamus Coleman, sem 98,6 prósent vilja áfram. Þá er aðeins 87 prósent sem vilja halda í fyrrum landsliðsfyrirliðann Wayne Rooney. Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. 28. nóvember 2017 10:00 Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30 Gylfi allt í öllu í sigri Everton Gylfi Þór Sigurðsson átti einn sinn besta leik í búningi Everton í dag þegar hann skoraði mark og lagði annað upp í 3-1 sigri liðsins á Crystal Palace. 10. febrúar 2018 17:15 „Gylfi er búinn að vera frábær fyrir Everton“ Samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar er hrikalega ánægður með íslenska landsliðsmanninn. 16. febrúar 2018 14:00 Kaup Everton á Gylfa þau næstverstu á tímabilinu Enska fótboltatímaritið FourFourTwo hefur fellt sinn dóm og íslenski landsliðsmaðurinn hjá Everton kemur ekki vel út. 10. janúar 2018 16:21 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum margra stuðningsmanna Everton eftir að hann kom til félagsins fyrir metfé fyrir tímabilið. Þrátt fyrir það vill yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna halda Gylfa hjá félaginu. Sagt er að Everton hafi borgað 40 milljónir punda fyrir það að fá Gylfa til sín með mögulegum viðbótargreiðslum upp á 5 milljónir punda og gerði það hann að dýrasta leikmanni félagsins. Gylfi byrjaði með látum og skoraði glæsimark frá miðju í evrópuleik gegn Hajduk Split í lok ágúst. Þá fór að halla undir fæti og þegar allt gekk sem verst hjá Everton fyrir áramót og liðið var að berjast í neðri hluta deildarinnar fékk Gylfi Þór mikla gagnrýni á sig frá stuðningsmönnum félagsins. Nú virðist hins vegar sem stuðningsmennirnir hafi tekið Gylfa í sátt, enda hefur hann verið einn af lykilmönnum liðsins síðustu vikur. Í könnun sem Liverpool Echo setti upp á heimasíðu sinni er spurt hvaða menn skuli selja og hverjum eigi að halda í sumar. Þar kusu 97,2 prósent þáttakenda að Everton ætti að halda Gylfa. Aðeins einn maður er með betri kosningu en Gylfi, hægri bakvörðurinn Seamus Coleman, sem 98,6 prósent vilja áfram. Þá er aðeins 87 prósent sem vilja halda í fyrrum landsliðsfyrirliðann Wayne Rooney.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. 28. nóvember 2017 10:00 Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30 Gylfi allt í öllu í sigri Everton Gylfi Þór Sigurðsson átti einn sinn besta leik í búningi Everton í dag þegar hann skoraði mark og lagði annað upp í 3-1 sigri liðsins á Crystal Palace. 10. febrúar 2018 17:15 „Gylfi er búinn að vera frábær fyrir Everton“ Samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar er hrikalega ánægður með íslenska landsliðsmanninn. 16. febrúar 2018 14:00 Kaup Everton á Gylfa þau næstverstu á tímabilinu Enska fótboltatímaritið FourFourTwo hefur fellt sinn dóm og íslenski landsliðsmaðurinn hjá Everton kemur ekki vel út. 10. janúar 2018 16:21 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. 28. nóvember 2017 10:00
Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30
Gylfi allt í öllu í sigri Everton Gylfi Þór Sigurðsson átti einn sinn besta leik í búningi Everton í dag þegar hann skoraði mark og lagði annað upp í 3-1 sigri liðsins á Crystal Palace. 10. febrúar 2018 17:15
„Gylfi er búinn að vera frábær fyrir Everton“ Samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar er hrikalega ánægður með íslenska landsliðsmanninn. 16. febrúar 2018 14:00
Kaup Everton á Gylfa þau næstverstu á tímabilinu Enska fótboltatímaritið FourFourTwo hefur fellt sinn dóm og íslenski landsliðsmaðurinn hjá Everton kemur ekki vel út. 10. janúar 2018 16:21