Rúnar: Kominn tími á Ferrari Anton Ingi Leifsson skrifar 22. mars 2018 20:04 Formúla 1 hefst á ný um helgina í Ástralíu. Rúnar Jónsson, formúlusérfræðingur Stöðvar 2, segir að Mercedes, Ferrari og Red Bull skeri sig frá öðrum keppinautum. Lewis Hamilton og Sebastian Vettel eru báðir með fjóra heimsmeistaratitla og eru líklegir til að berjast um heimsmeistaratitilinn þetta árið. „Sá sem bætir við fimmta titlinum er kominn með forystuna. Það er mikið í húfi fyrir þá. Það er einsm mikið í húfi fyrir Ferrari sem hefur ekki verið heimsmeistari síðan 2008 og verið með ökuþór sem heimsmeistara síðan 2007,” sagði Rúnar í samtali við kvöldfréttir „Það er kominn tími á Ferrari á þessu ári, sérstaklega með aukamann líka, en Mercedes hefur verið sterkir síðustu fjögur ár og Red Bull fjögur þar á undan. Þetta gæti orðið rautt í ár.” Mercedes, Ferrari og Red Bull hafa verið hlutskörpustu liðin á æfingum og Rúnar segir að þessi þrjú munu berjast um titilinn, ef allt fari eins og á sýnist. „Það er ekki hægt að búast við neinu öðru en að þessi þrjú lið munu berjast á þessu ári,” en innslagið má sjá allt í glugganum efst í fréttinin. Formúla Tengdar fréttir Formúlu 1 upphitun: Hamilton og Vettel vilja komast í sögubækurnar Báðir hafa unnið fjóra heimsmeistaratitla og þeir vilja báðir komast á spjöld sögunnar með bestu ökuþórum Formúlunnar frá upphafi. 22. mars 2018 12:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Formúla 1 hefst á ný um helgina í Ástralíu. Rúnar Jónsson, formúlusérfræðingur Stöðvar 2, segir að Mercedes, Ferrari og Red Bull skeri sig frá öðrum keppinautum. Lewis Hamilton og Sebastian Vettel eru báðir með fjóra heimsmeistaratitla og eru líklegir til að berjast um heimsmeistaratitilinn þetta árið. „Sá sem bætir við fimmta titlinum er kominn með forystuna. Það er mikið í húfi fyrir þá. Það er einsm mikið í húfi fyrir Ferrari sem hefur ekki verið heimsmeistari síðan 2008 og verið með ökuþór sem heimsmeistara síðan 2007,” sagði Rúnar í samtali við kvöldfréttir „Það er kominn tími á Ferrari á þessu ári, sérstaklega með aukamann líka, en Mercedes hefur verið sterkir síðustu fjögur ár og Red Bull fjögur þar á undan. Þetta gæti orðið rautt í ár.” Mercedes, Ferrari og Red Bull hafa verið hlutskörpustu liðin á æfingum og Rúnar segir að þessi þrjú munu berjast um titilinn, ef allt fari eins og á sýnist. „Það er ekki hægt að búast við neinu öðru en að þessi þrjú lið munu berjast á þessu ári,” en innslagið má sjá allt í glugganum efst í fréttinin.
Formúla Tengdar fréttir Formúlu 1 upphitun: Hamilton og Vettel vilja komast í sögubækurnar Báðir hafa unnið fjóra heimsmeistaratitla og þeir vilja báðir komast á spjöld sögunnar með bestu ökuþórum Formúlunnar frá upphafi. 22. mars 2018 12:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Formúlu 1 upphitun: Hamilton og Vettel vilja komast í sögubækurnar Báðir hafa unnið fjóra heimsmeistaratitla og þeir vilja báðir komast á spjöld sögunnar með bestu ökuþórum Formúlunnar frá upphafi. 22. mars 2018 12:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti