Íslenska fluguveiðisýningin hefst í dag Karl Lúðvíksson skrifar 21. mars 2018 11:57 Í dag hefst Íslenska Fluguveiðisýningin í Háskólabíói og þar verða ýmsir aðilar í veiðinni að kynna þjónustuna sína. Þar sem aðeins tíu dagar eru í að veiðitímabilið hefist þá er þetta kærkomin viðburður fyrir veiðimenn og alla aðra áhugamenn um stangveiði. Íslenska fluguveiðisýningin er sjálfseignarstofnun og verður öllum hagnaði af sýningunni varið í þágu meginmarkmiðs sýningarinnar sem er að standa vörð um íslenska náttúru og dýralíf með áherslu á vernd og uppbyggingu villtra ferskvatnsstofna, þá einkum lax, urriða og bleikju. Önnur markmið Íslensku fluguveiðisýningarinnar eru að stuðla að vandaðri umræðu og fræðslu um verndun villtra ferskvatnsstofna og að efla samfélag fluguveiðimanna hér á landi. Sýningin verður haldin í anddyri Háskólabíós. Dagskrá: 15:00 Húsið opnar - fluguveiðisýning í anddyri 16:15 Klaus Frimor kynnir veiði í The Clearwater Steelhead Syndicate í sal undir stóra sviði 17:30 Málstofa og pallborðsumræður um sjókvíaeldi í stóra sal 18:15 Sýnishorn úr nýrri heimildarmynd Undir yfirborðinu, í leikstjórn Þorsteins J. 18:20 Vinningsmynd IF4 2017 „The Hidden“ sem tekin var upp hér á landi sýnd í stóra sal 19:00 Iron Fly fluguhnýtingarkeppni í anddyri 20:00 Uppboð á veiðileyfum og veiðivörum í stóra sal 20:30 IF4 kvikmyndahátíðin í stóra sal (2 klst.) Mest lesið 107 sm lax veiddist í Grímsá Veiði Frábær veiði við opnun Elliðavatns Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Áhrif jakaflóða á laxveiðiár Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Veiði 197 laxar gengnir í gegnum teljarann í Langá á Mýrum Veiði Fín veiði á Skagaheiði Veiði
Í dag hefst Íslenska Fluguveiðisýningin í Háskólabíói og þar verða ýmsir aðilar í veiðinni að kynna þjónustuna sína. Þar sem aðeins tíu dagar eru í að veiðitímabilið hefist þá er þetta kærkomin viðburður fyrir veiðimenn og alla aðra áhugamenn um stangveiði. Íslenska fluguveiðisýningin er sjálfseignarstofnun og verður öllum hagnaði af sýningunni varið í þágu meginmarkmiðs sýningarinnar sem er að standa vörð um íslenska náttúru og dýralíf með áherslu á vernd og uppbyggingu villtra ferskvatnsstofna, þá einkum lax, urriða og bleikju. Önnur markmið Íslensku fluguveiðisýningarinnar eru að stuðla að vandaðri umræðu og fræðslu um verndun villtra ferskvatnsstofna og að efla samfélag fluguveiðimanna hér á landi. Sýningin verður haldin í anddyri Háskólabíós. Dagskrá: 15:00 Húsið opnar - fluguveiðisýning í anddyri 16:15 Klaus Frimor kynnir veiði í The Clearwater Steelhead Syndicate í sal undir stóra sviði 17:30 Málstofa og pallborðsumræður um sjókvíaeldi í stóra sal 18:15 Sýnishorn úr nýrri heimildarmynd Undir yfirborðinu, í leikstjórn Þorsteins J. 18:20 Vinningsmynd IF4 2017 „The Hidden“ sem tekin var upp hér á landi sýnd í stóra sal 19:00 Iron Fly fluguhnýtingarkeppni í anddyri 20:00 Uppboð á veiðileyfum og veiðivörum í stóra sal 20:30 IF4 kvikmyndahátíðin í stóra sal (2 klst.)
Mest lesið 107 sm lax veiddist í Grímsá Veiði Frábær veiði við opnun Elliðavatns Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Áhrif jakaflóða á laxveiðiár Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Veiði 197 laxar gengnir í gegnum teljarann í Langá á Mýrum Veiði Fín veiði á Skagaheiði Veiði