Rooney hjálpaði McIlroy að sigra um helgina Anton Ingi Leifsson skrifar 21. mars 2018 07:00 Rory fagnar um helgina. vísir/getty Hinn magnaði golfari Rory McIlroy þakkar Wayne Rooney, framherja Everton, fyrir hjálpina um helgina en McIlroy stóð uppi sem sigurvegari á Arnold Palmer um helgina eftir fimm fugla á síðustu sex holunum. Eftir að hafa ekki komist í gegnum niðurskurðinn á Valspar mótinu í Tampa byrjaði McIlroy að vinna í sínum málum á öllum hliðum golfsins. Hann spilaði svo frábærlega um helgina, eins og áður segir, og vann sinn fyrsta titil í nærri átján mánuði. „Við vorum að tala um aðrar íþróttir,” sagði McIlroy um spjall sitt við Brad Faxon, einn af þjálfurum sínum, í aðdraganda mótsins. „Brad var að tala um þriggja stiga skyttur í körfubolta eða eitthvað sem ég tengdi meira við eins og fótbolta.” „Við vorum að tala um kveikjuna að einhverju eða hvernig þú byrjar að hitt ofan í úr púttunum. Allir hafa mismunandi leið til þess að byrja eitthvað slíkt,” sagði McIlroy áður en hann beindi spjótum sínum að Rooney. „Ég sagði að Rooney, áður en hann tæki aukaspyrnu eða víti, tiplaði tánni í völlinn áður en hann hljóp að boltanum. Ég tók eftir þessu þegar við vorum að taka upp Nike-auglýsingu saman fyrir nokkrum árum.” Það styttist í Masters en keppni þar hefst 5. apríl. Það er því gleðifréttir fyrir Rory sé hann að hitna fyrir það magnaða mót. Golf Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Hinn magnaði golfari Rory McIlroy þakkar Wayne Rooney, framherja Everton, fyrir hjálpina um helgina en McIlroy stóð uppi sem sigurvegari á Arnold Palmer um helgina eftir fimm fugla á síðustu sex holunum. Eftir að hafa ekki komist í gegnum niðurskurðinn á Valspar mótinu í Tampa byrjaði McIlroy að vinna í sínum málum á öllum hliðum golfsins. Hann spilaði svo frábærlega um helgina, eins og áður segir, og vann sinn fyrsta titil í nærri átján mánuði. „Við vorum að tala um aðrar íþróttir,” sagði McIlroy um spjall sitt við Brad Faxon, einn af þjálfurum sínum, í aðdraganda mótsins. „Brad var að tala um þriggja stiga skyttur í körfubolta eða eitthvað sem ég tengdi meira við eins og fótbolta.” „Við vorum að tala um kveikjuna að einhverju eða hvernig þú byrjar að hitt ofan í úr púttunum. Allir hafa mismunandi leið til þess að byrja eitthvað slíkt,” sagði McIlroy áður en hann beindi spjótum sínum að Rooney. „Ég sagði að Rooney, áður en hann tæki aukaspyrnu eða víti, tiplaði tánni í völlinn áður en hann hljóp að boltanum. Ég tók eftir þessu þegar við vorum að taka upp Nike-auglýsingu saman fyrir nokkrum árum.” Það styttist í Masters en keppni þar hefst 5. apríl. Það er því gleðifréttir fyrir Rory sé hann að hitna fyrir það magnaða mót.
Golf Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira