Bachelor-parið segir frá Íslandsdvölinni: Eins og að vera á „annarri plánetu“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. mars 2018 11:17 Piparsveinnin Arie Luyendyk og unnusta hans, Lauren Burnham, bera Íslandi vel söguna. Instagram/Lauren Burnham Umdeildasta Bachelor-par síðari ára, piparsveinnin Arie Luyendyk og unnusta hans, Lauren Burnham, fóru fögrum orðum um nýafstaðna Íslandsferð sína í viðtali við bandaríska tímaritið People. Parið heimsótti Ísland fyrr í mánuðinum eftir að tökum á nýjustu þáttaröð Bachelor-þáttanna lauk. Þau sáust m.a. spóka sig á Laugaveginum í miðbæ Reykjavíkur og skoðuðu þar fatnað í Cintamani.Sjá einnig: Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Luyendyk og Burnham sögðu frá ferðalaginu í viðtali við People á dögunum en þau ferðuðust um Ísland og héldu þar næst til spænsku borgarinnar Barselóna. „Við tókum bíl á leigu og keyrðum um allt Ísland og ég verð að segja að það var eitt af því sem okkur fannst best við ferðina. Íslenska landslagið lætur þér líða eins og þú sért á annarri plánetu,“ sagði Burnham. Hún nefndi einnig fleiri atvik sem hafa verið henni minnisstæð úr ferðinni, þ.á.m. stund sem parið átti saman við foss og þegar unnustinn keyrði bílaleigubíl þeirra hratt í íslenska snjónum. Cold hands, warm hearts. A post shared by Lauren Burnham (@laureneburnham) on Mar 14, 2018 at 2:44pm PDT Samband Luyendyk og Burnham hefur verið umdeilt en piparsveinninn hóf upphaflega samband með annarri konu sem kepptist um hylli hans í þáttunum, Beccu Kufrin. Luyendyk fékk þó fljótlega bakþanka og í lokaþáttinum sleit hann sambandi sínu og Kufrin, skellti sér á skeljarnar og bað Burnham um að giftast sér. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00 Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30 Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13. mars 2018 11:15 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Sjá meira
Umdeildasta Bachelor-par síðari ára, piparsveinnin Arie Luyendyk og unnusta hans, Lauren Burnham, fóru fögrum orðum um nýafstaðna Íslandsferð sína í viðtali við bandaríska tímaritið People. Parið heimsótti Ísland fyrr í mánuðinum eftir að tökum á nýjustu þáttaröð Bachelor-þáttanna lauk. Þau sáust m.a. spóka sig á Laugaveginum í miðbæ Reykjavíkur og skoðuðu þar fatnað í Cintamani.Sjá einnig: Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Luyendyk og Burnham sögðu frá ferðalaginu í viðtali við People á dögunum en þau ferðuðust um Ísland og héldu þar næst til spænsku borgarinnar Barselóna. „Við tókum bíl á leigu og keyrðum um allt Ísland og ég verð að segja að það var eitt af því sem okkur fannst best við ferðina. Íslenska landslagið lætur þér líða eins og þú sért á annarri plánetu,“ sagði Burnham. Hún nefndi einnig fleiri atvik sem hafa verið henni minnisstæð úr ferðinni, þ.á.m. stund sem parið átti saman við foss og þegar unnustinn keyrði bílaleigubíl þeirra hratt í íslenska snjónum. Cold hands, warm hearts. A post shared by Lauren Burnham (@laureneburnham) on Mar 14, 2018 at 2:44pm PDT Samband Luyendyk og Burnham hefur verið umdeilt en piparsveinninn hóf upphaflega samband með annarri konu sem kepptist um hylli hans í þáttunum, Beccu Kufrin. Luyendyk fékk þó fljótlega bakþanka og í lokaþáttinum sleit hann sambandi sínu og Kufrin, skellti sér á skeljarnar og bað Burnham um að giftast sér.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00 Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30 Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13. mars 2018 11:15 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Sjá meira
Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00
Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30
Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13. mars 2018 11:15