Geoffrey Rush einangraður og lystarlaus Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. apríl 2018 07:35 Leikarinn Geoffrey Rush þvertekur fyrir ásakanirnar. Vísir/AFP Ástralski stórleikarinn Geoffrey Rush fer ekki út úr húsi og hefur lítið sem ekkert borðað eftir að hafa verið sakaður um „ósæmilega hegðun,“ ef marka má gögn sem liggja nú fyrir áströlskum dómstólum. Í eiðsvarinni yfirlýsingu lögmanns leikarans, sem gerð var opinber í morgun, kemur fram að Rush hafi mátt þola „gríðarlegar sálrænar og félagslegar kvalir,“ eftir að Daily Telegraph birti röð greina um hegðun leikarans í fyrra. Rush hefur kært blaðið og blaðamann þess, Jonathon Moran, fyrir ærumeiðingar en í greinunum var hegðun leikarans lýst í aðdragana frumsýningar Lés konungs í Sydney árið 2015. Er hann sagður hafa hagað sér með óviðeigandi hætti gagnvart samstarfsmönnum sínum, án þess þó að lýsa því í smáatriðum í hverju sú hegðun fólst. Hann er þó talin hafa snert meðleikonu sína þannig að jaðrað hafi við kynferðislega áreitni.Sjá einnig: Geoffrey Rush víkur vegna ásakanaÚtgefendur blaðsins halda því enda fram að ekkert sé fullyrt um afbrigðilega framgöngu Rush og að hann sé ekki málaður upp sem kynferðisbrotamaður í greinunum, eins og lögmaður leikarans hefur látið í veðri vaka. Föst skot hafa gengið á milli lögmannanna í málinu og óttast lögmaður Rush að verið sé að reyna að fresta málinu fram í hið óendanlega. Fram til þessa hefur verið gert ráð fyrir aðalmeðferð í málinu í desember en það gæti dregist nái lögmenn blaðsins sínu fram. Rush hefur allt frá upphafi þvertekið fyrir ásakanirnar. Tengdar fréttir Geoffrey Rush víkur vegna ásakana Ástralski leikarinn Geoffrey Rush hefur látið af embætti formanns Áströlsku kvikmyndaakademíunnar. 2. desember 2017 16:01 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA Sjá meira
Ástralski stórleikarinn Geoffrey Rush fer ekki út úr húsi og hefur lítið sem ekkert borðað eftir að hafa verið sakaður um „ósæmilega hegðun,“ ef marka má gögn sem liggja nú fyrir áströlskum dómstólum. Í eiðsvarinni yfirlýsingu lögmanns leikarans, sem gerð var opinber í morgun, kemur fram að Rush hafi mátt þola „gríðarlegar sálrænar og félagslegar kvalir,“ eftir að Daily Telegraph birti röð greina um hegðun leikarans í fyrra. Rush hefur kært blaðið og blaðamann þess, Jonathon Moran, fyrir ærumeiðingar en í greinunum var hegðun leikarans lýst í aðdragana frumsýningar Lés konungs í Sydney árið 2015. Er hann sagður hafa hagað sér með óviðeigandi hætti gagnvart samstarfsmönnum sínum, án þess þó að lýsa því í smáatriðum í hverju sú hegðun fólst. Hann er þó talin hafa snert meðleikonu sína þannig að jaðrað hafi við kynferðislega áreitni.Sjá einnig: Geoffrey Rush víkur vegna ásakanaÚtgefendur blaðsins halda því enda fram að ekkert sé fullyrt um afbrigðilega framgöngu Rush og að hann sé ekki málaður upp sem kynferðisbrotamaður í greinunum, eins og lögmaður leikarans hefur látið í veðri vaka. Föst skot hafa gengið á milli lögmannanna í málinu og óttast lögmaður Rush að verið sé að reyna að fresta málinu fram í hið óendanlega. Fram til þessa hefur verið gert ráð fyrir aðalmeðferð í málinu í desember en það gæti dregist nái lögmenn blaðsins sínu fram. Rush hefur allt frá upphafi þvertekið fyrir ásakanirnar.
Tengdar fréttir Geoffrey Rush víkur vegna ásakana Ástralski leikarinn Geoffrey Rush hefur látið af embætti formanns Áströlsku kvikmyndaakademíunnar. 2. desember 2017 16:01 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA Sjá meira
Geoffrey Rush víkur vegna ásakana Ástralski leikarinn Geoffrey Rush hefur látið af embætti formanns Áströlsku kvikmyndaakademíunnar. 2. desember 2017 16:01