Áfall og sorg í Kanada vegna áreksturs vörubíls og rútu með ungmennum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. apríl 2018 08:44 Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada. Vísir/AFP „Þjóðin öll er í áfalli og sorg,“ sagði Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada í tilkynningu um umferðarslysið í Saskatchewan-fylki á föstudag. 15 létust í árekstri flutningabíls og rútu, flestir þeirra voru ungmenni. Allir 14 farþegarnir sem lifðu af eru slasaðir, þar af tveir lífshættulega. „Þetta er martröð allra foreldra. Enginn ætti að þurfa að horfa á eftir barninu sínu fara að spila íþróttina sem það elskar, og koma svo aldrei til baka,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Forsætisráðherrann þakkaði meðal annars viðbragðsaðilum og heilbrigðisstarfsfólki fyrir hugrekki og fagmennsku í ótrúlega erfiðum aðstæðum.„Hjörtu okkar eru brotin.“Vörubíllinn og rútan lentu í árekstri á hraðbraut en í rútunni klukkan fimm að staðartíma voru 28 farþegar auk bílstjóra. Farþegarnir voru ungmennalið í íshokkí frá liðinu Humboldt Broncos, en leikmenn liðsins eru á aldrinum 16 til 21 árs. Þeir voru að fara að keppa í Nipawin og lést aðstoðarþjálfari liðsins einnig í árekstrinum. Íshokkíliðið kemur frá 6.000 íbúa borg og er samfélagið í mikilli sorg. Mynd af slösuðum liðsfélögum að styðja hvern annan á sjúkrahúsi hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum.Derek Grayson and Nick bonding and healing in hospital pic.twitter.com/DzesIoT27B— R J patter (@rjpatter) April 7, 2018 Bílstjóri flutningabílsins slapp ómeiddur og var handtekinn á staðnum en sleppt skömmu síðar samkvæmt frétt BBC. Orsök umferðarslyssins liggur ekki fyrir en lögregla rannsakar nú málið. Nokkur íshokkílið heiðruðu Humboldt Broncos með táknrænum hætti á leikjum sínum um helgina.Jets, Blackhawks honour Humboldt Broncos in regular-season finalehttps://t.co/fHGM8qboAu pic.twitter.com/brBVSwwDBZ— Hockey Night in Canada (@hockeynight) April 8, 2018 Tengdar fréttir 14 látin eftir rútuslys í Kanada Fjórtán létu lífið og aðrir fjórtán slösuðust eftir að flutningabíll og rúta skullu saman. 7. apríl 2018 09:40 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Sjá meira
„Þjóðin öll er í áfalli og sorg,“ sagði Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada í tilkynningu um umferðarslysið í Saskatchewan-fylki á föstudag. 15 létust í árekstri flutningabíls og rútu, flestir þeirra voru ungmenni. Allir 14 farþegarnir sem lifðu af eru slasaðir, þar af tveir lífshættulega. „Þetta er martröð allra foreldra. Enginn ætti að þurfa að horfa á eftir barninu sínu fara að spila íþróttina sem það elskar, og koma svo aldrei til baka,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Forsætisráðherrann þakkaði meðal annars viðbragðsaðilum og heilbrigðisstarfsfólki fyrir hugrekki og fagmennsku í ótrúlega erfiðum aðstæðum.„Hjörtu okkar eru brotin.“Vörubíllinn og rútan lentu í árekstri á hraðbraut en í rútunni klukkan fimm að staðartíma voru 28 farþegar auk bílstjóra. Farþegarnir voru ungmennalið í íshokkí frá liðinu Humboldt Broncos, en leikmenn liðsins eru á aldrinum 16 til 21 árs. Þeir voru að fara að keppa í Nipawin og lést aðstoðarþjálfari liðsins einnig í árekstrinum. Íshokkíliðið kemur frá 6.000 íbúa borg og er samfélagið í mikilli sorg. Mynd af slösuðum liðsfélögum að styðja hvern annan á sjúkrahúsi hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum.Derek Grayson and Nick bonding and healing in hospital pic.twitter.com/DzesIoT27B— R J patter (@rjpatter) April 7, 2018 Bílstjóri flutningabílsins slapp ómeiddur og var handtekinn á staðnum en sleppt skömmu síðar samkvæmt frétt BBC. Orsök umferðarslyssins liggur ekki fyrir en lögregla rannsakar nú málið. Nokkur íshokkílið heiðruðu Humboldt Broncos með táknrænum hætti á leikjum sínum um helgina.Jets, Blackhawks honour Humboldt Broncos in regular-season finalehttps://t.co/fHGM8qboAu pic.twitter.com/brBVSwwDBZ— Hockey Night in Canada (@hockeynight) April 8, 2018
Tengdar fréttir 14 látin eftir rútuslys í Kanada Fjórtán létu lífið og aðrir fjórtán slösuðust eftir að flutningabíll og rúta skullu saman. 7. apríl 2018 09:40 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Sjá meira
14 látin eftir rútuslys í Kanada Fjórtán létu lífið og aðrir fjórtán slösuðust eftir að flutningabíll og rúta skullu saman. 7. apríl 2018 09:40