Ævintýralegt klúður Garcia │ Fimm skot beint í vatnið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. apríl 2018 20:20 Garcia tekur hér teighögg á 13. holunni á Augusta árið 2002. Umkringdur azalea-blómunum sem nú bera nafn dóttur hans. vísir/getty Sergio Garcia getur gleymt þeim draumi að vinna Mastersmótið tvö ár í röð. Það er afrek sem aðeins þrír kylfingar hafa gert í sögunni og eftir daginn í dag þarf Garcia kraftaverk til að leika það eftir. Garcia, sem vann mótið í fyrra, átti í erfiðleikum strax frá upphafi og var tveimur höggum yfir pari þegar hann mætti á teiginn á 15. holu. Þegar hann mætti á 16. teig var hann kominn á 10 högg yfir par. Hann sló par 5 holuna á 13 höggum þar sem hann hitti fimm skot í röð beint í vatn. Þrettán höggin eru jöfnun á meti yfir hæsta skor á einni holu á Mastersmótinu.With his 10th shot of the 15th hole, Sergio Garcia delivered his fifth consecutive ball into the water. #themastershttps://t.co/Nj020wsUeBpic.twitter.com/kWA0XBSlUK — CBS Sports (@CBSSports) April 5, 2018 Martröð Garcia varð enn verri á þeirri staðreynd að hann þurfti 20 högg til að fara þessa sömu holu á fjórum hringjum fyrir ári síðan.That adds up to a 13 on No. 15 for Sergio. He needed 20 strokes to play the 13th for 4 rounds last year. pic.twitter.com/peGuiaTru3 — Rex Hoggard (@RexHoggardGC) April 5, 2018 Golf Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Sergio Garcia getur gleymt þeim draumi að vinna Mastersmótið tvö ár í röð. Það er afrek sem aðeins þrír kylfingar hafa gert í sögunni og eftir daginn í dag þarf Garcia kraftaverk til að leika það eftir. Garcia, sem vann mótið í fyrra, átti í erfiðleikum strax frá upphafi og var tveimur höggum yfir pari þegar hann mætti á teiginn á 15. holu. Þegar hann mætti á 16. teig var hann kominn á 10 högg yfir par. Hann sló par 5 holuna á 13 höggum þar sem hann hitti fimm skot í röð beint í vatn. Þrettán höggin eru jöfnun á meti yfir hæsta skor á einni holu á Mastersmótinu.With his 10th shot of the 15th hole, Sergio Garcia delivered his fifth consecutive ball into the water. #themastershttps://t.co/Nj020wsUeBpic.twitter.com/kWA0XBSlUK — CBS Sports (@CBSSports) April 5, 2018 Martröð Garcia varð enn verri á þeirri staðreynd að hann þurfti 20 högg til að fara þessa sömu holu á fjórum hringjum fyrir ári síðan.That adds up to a 13 on No. 15 for Sergio. He needed 20 strokes to play the 13th for 4 rounds last year. pic.twitter.com/peGuiaTru3 — Rex Hoggard (@RexHoggardGC) April 5, 2018
Golf Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira