Haraldur Nelson brjálaður: UFC verður að stöðva þetta áður en einhver deyr Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. apríl 2018 12:30 Haraldur Dean Nelson er allt annað en sáttur við UFC í dag. mjölnir/sóllilja Fréttirnar af risaniðurskurði Max Holloway fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov eru ekki til þess að kæta Mjölnismanninn Harald Dean Nelson. Haraldur hefur verið ötull í baráttu sinni gegn óheilbrigðum niðurskurði í MMA-heiminum en virðist oft á tíðum tala fyrir daufum eyrum eins og fleiri. Holloway er að keppa í flokki fyrir ofan sinn flokk en þarf samt að fara í mikinn niðurskurð. Galið myndu margir segja.Just goes to prove the madness that is allowed to go on in the weight cutting insanity of MMA. A "featherweight" fighter needs a massive weight cut for a lightweight fight! The athletic officials and the #UFC needs to act on this NOW before someone dies.https://t.co/Xb0kYOUmE5 — Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) April 4, 2018 Haraldur segir á samfélagsmiðlum í dag að þetta sýni geðveikina sem fái að viðgangast í þessum málum í MMA-heiminum. „Fjaðurvigtarkappi þarf að fara í massífan niðurskurð fyrir léttvigtarbardaga! Íþróttasambandið og UFC þarf að gera eitthvað í þessu NÚNA áður en einhver deyr,“ skrifar Haraldur en þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann lætur í sér heyra á sömu nótum. Þess má geta að tíu punda munur er á þyngdarflokkunum tveimur þannig að niðurskurður Holloway fyrir fjaðurvigtarbardaga er enn rosalegri. Það sem meira er að þá er Holloway að jafna sinn erfiðasta niðurskurð og það á nokkrum dögum. Það er því alls ekkert víst að hann nái niðurskurði eða hreinlega haldi heilsu er kemur að bardaganum sjálfum. Við sjáum hvað setur í þessari viku. MMA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Sjá meira
Fréttirnar af risaniðurskurði Max Holloway fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov eru ekki til þess að kæta Mjölnismanninn Harald Dean Nelson. Haraldur hefur verið ötull í baráttu sinni gegn óheilbrigðum niðurskurði í MMA-heiminum en virðist oft á tíðum tala fyrir daufum eyrum eins og fleiri. Holloway er að keppa í flokki fyrir ofan sinn flokk en þarf samt að fara í mikinn niðurskurð. Galið myndu margir segja.Just goes to prove the madness that is allowed to go on in the weight cutting insanity of MMA. A "featherweight" fighter needs a massive weight cut for a lightweight fight! The athletic officials and the #UFC needs to act on this NOW before someone dies.https://t.co/Xb0kYOUmE5 — Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) April 4, 2018 Haraldur segir á samfélagsmiðlum í dag að þetta sýni geðveikina sem fái að viðgangast í þessum málum í MMA-heiminum. „Fjaðurvigtarkappi þarf að fara í massífan niðurskurð fyrir léttvigtarbardaga! Íþróttasambandið og UFC þarf að gera eitthvað í þessu NÚNA áður en einhver deyr,“ skrifar Haraldur en þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann lætur í sér heyra á sömu nótum. Þess má geta að tíu punda munur er á þyngdarflokkunum tveimur þannig að niðurskurður Holloway fyrir fjaðurvigtarbardaga er enn rosalegri. Það sem meira er að þá er Holloway að jafna sinn erfiðasta niðurskurð og það á nokkrum dögum. Það er því alls ekkert víst að hann nái niðurskurði eða hreinlega haldi heilsu er kemur að bardaganum sjálfum. Við sjáum hvað setur í þessari viku.
MMA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti