Birkir maður leiksins í gær │ „Var mark Ronaldo eins gott og Birkis? Nei“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. apríl 2018 07:00 Birkir er í frábæru formi vísir/getty Birkir Bjarnason var valinn maður leiksins í 3-0 sigri Aston Villa á Reading í ensku 1. deildinni í gærkvöld af staðarmiðlinum Birmingham Mail. Birkir, sem skoraði fyrsta mark leiksins af löngu færi strax í upphafi seinni hálfleiks, fékk 8,5 í einkunn fyrir frammistöðu sína. „Stjórnaði miðjunni og var ferskur og tilbúinn í leikinn. Skoraði glæsimark eftir að hafa misnotað dauðafæri snemma leiks. Skaut yfir nokkrum sinnum en í heildina stjórnaði hann leiknum eins og herforingi,“ segir í umsögn Birmingham Mail. Birkir hefur verið frábær í síðustu leikjum Villa ásamt því að hann var meðal bestu manna í vináttulandsleikjunum gegn Mexíkó og Perú á dögunum.Birkir Bjarnason has now scored two goals in his last 71 minutes of football for Aston Villa. Not bad for a holding midfielder.#AVFCpic.twitter.com/JR7GVxpDxI — bet365 (@bet365) April 3, 2018 Knattspyrnustjórinn Steve Bruce sagði Birki hafa átt einn besta leik sinn í búningi Villa í gær. „Þetta var frábært mark frá Birki. Hann átti líklega sinn besta leik fyrir okkur, ég er ánægður fyrir hans hönd. Hann er mjög mikill keppnismaður og eins harður og menn gerast,“ sagði Bruce í viðtali við Express and Star. Stuðningsmenn Aston Villa voru mjög ánægðir með frammistöðu Birkis í gærkvöld og margir hverjir voru á því að mark Birkis hefði verið betra en glæsimark Cristiano Ronaldo fyrir Real Madrid, en bæði komu á svipuðum tíma í gærkvöldi.That Ronaldo goal is up there with Bjarnason’s strike tonight — Mark Wilkinson (@wilko154) April 3, 2018i’m sorry but that ronaldo goal just doesn’t do it for me like bjarnason’s does — Homer Simpson, smiling politely (@AVCJX) April 3, 2018Yes the Ronaldo bicycle kick was good but was it Birkir Bjarnason pinging it top corner from 25 yards good? No it wasn't. — James (@Shead_AV) April 3, 2018 Enski boltinn Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Birkir Bjarnason var valinn maður leiksins í 3-0 sigri Aston Villa á Reading í ensku 1. deildinni í gærkvöld af staðarmiðlinum Birmingham Mail. Birkir, sem skoraði fyrsta mark leiksins af löngu færi strax í upphafi seinni hálfleiks, fékk 8,5 í einkunn fyrir frammistöðu sína. „Stjórnaði miðjunni og var ferskur og tilbúinn í leikinn. Skoraði glæsimark eftir að hafa misnotað dauðafæri snemma leiks. Skaut yfir nokkrum sinnum en í heildina stjórnaði hann leiknum eins og herforingi,“ segir í umsögn Birmingham Mail. Birkir hefur verið frábær í síðustu leikjum Villa ásamt því að hann var meðal bestu manna í vináttulandsleikjunum gegn Mexíkó og Perú á dögunum.Birkir Bjarnason has now scored two goals in his last 71 minutes of football for Aston Villa. Not bad for a holding midfielder.#AVFCpic.twitter.com/JR7GVxpDxI — bet365 (@bet365) April 3, 2018 Knattspyrnustjórinn Steve Bruce sagði Birki hafa átt einn besta leik sinn í búningi Villa í gær. „Þetta var frábært mark frá Birki. Hann átti líklega sinn besta leik fyrir okkur, ég er ánægður fyrir hans hönd. Hann er mjög mikill keppnismaður og eins harður og menn gerast,“ sagði Bruce í viðtali við Express and Star. Stuðningsmenn Aston Villa voru mjög ánægðir með frammistöðu Birkis í gærkvöld og margir hverjir voru á því að mark Birkis hefði verið betra en glæsimark Cristiano Ronaldo fyrir Real Madrid, en bæði komu á svipuðum tíma í gærkvöldi.That Ronaldo goal is up there with Bjarnason’s strike tonight — Mark Wilkinson (@wilko154) April 3, 2018i’m sorry but that ronaldo goal just doesn’t do it for me like bjarnason’s does — Homer Simpson, smiling politely (@AVCJX) April 3, 2018Yes the Ronaldo bicycle kick was good but was it Birkir Bjarnason pinging it top corner from 25 yards good? No it wasn't. — James (@Shead_AV) April 3, 2018
Enski boltinn Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti