Tryggvi Ólafsson hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 19. apríl 2018 17:15 Tryggvi Ólafsson Vísir/GVA Tryggvi Ólafsson hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta árið 2018. Stjórn Jónshúss gerði tillögu um verðlaunahafa til forsætisnefndar Alþingis. Í rökstuðningi sagði að „Tryggvi er sá íslenski listmálari sem lengst hefur búið og starfað í Danmörku. Þá hefur Tryggvi haldið flestar listsýningar af íslenskum málurum, alls um 35 í Danmörku auk fjölda sýninga.“ Tryggvi hlýtur verðlaunin fyrir ævistarf sitt í þágu myndlistar og framlag sitt til eflingar menningarsamskipta Íslands og Danmerkur. Gígja dóttir Tryggva Ólafssonar tók við verðlaunum fyrir hönd föður síns og flutti kveðju og þakkir frá honum. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, veitti verðlaunin.Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og Gígja Tryggvadóttir.Mynd/Skrifstofa Alþingis Menning Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tryggvi Ólafsson hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta árið 2018. Stjórn Jónshúss gerði tillögu um verðlaunahafa til forsætisnefndar Alþingis. Í rökstuðningi sagði að „Tryggvi er sá íslenski listmálari sem lengst hefur búið og starfað í Danmörku. Þá hefur Tryggvi haldið flestar listsýningar af íslenskum málurum, alls um 35 í Danmörku auk fjölda sýninga.“ Tryggvi hlýtur verðlaunin fyrir ævistarf sitt í þágu myndlistar og framlag sitt til eflingar menningarsamskipta Íslands og Danmerkur. Gígja dóttir Tryggva Ólafssonar tók við verðlaunum fyrir hönd föður síns og flutti kveðju og þakkir frá honum. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, veitti verðlaunin.Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og Gígja Tryggvadóttir.Mynd/Skrifstofa Alþingis
Menning Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira