Vatnavextir og hvassviðri Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. apríl 2018 07:58 Veðrið gengur fyrst niður á Suðurlandi. Veðurstofan Hvassviðri og rigning mun setja svip sinn á allan suður- og austurhluta landsins í dag. Gular viðvaranir eru í gildi fyrir Austfirði, Suðausturland og Suðurland í dag en á síðastnefnda svæðinu ætti veðrið að róast með morgninum. Vindhraðinn á suðurhelmingi landsins verður á bilinu 15 til 23 m/s og búast má við að vindhviður við fjöll fari yfir 30 m/s. Snjóbráðnun á Austurlandi mun auka mjög á vatnsrennsli í ám og lækjum á svæðinu. Eftir að gildistíma viðvörunar lýkur síðar í dag verður þó áfram verður vætusamt, en mun minni úrkoma. Hitinn á landinu í dag verður á bilinu 6 til 12 stig. Það snýst svo í stífa suðlægari átt á morgun og mun áfram rigna sunnanlands, en úrkomulítið verður fyrir norðan að sögn Veðurstofunnar. Það hlýnar svo um norðanvert landið og líkur á tveggja stafa hitatölum þar yfir hádaginn. Á sumardaginn fyrsta, sem er á fimmtudaginn, er útlit fyrir sæmilegasta veður, hægan vind og einhverja vætu. Fyrir norðan og austan gæti sólin jafnvel staldrað við og gert daginn sumarlegan. Hitatölur líklega upp undir 10 stigum í flestum landshlutum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Sunnan og suðaustan 10-18 m/s og skúrir eða rigning, en þurrt á N- og NA-landi. Hiti 7 til 13 stig, hlýjast fyrir norðan. Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti):Suðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og dálitlir skúrir S- og V-lands, en að mestu bjart um landið NA-vert. Hiti á bilinu 5 til 10 stig yfir daginn. Á föstudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt. Lítilsháttar skúrir N- og V-lands, en bjart með köflum í öðrum landshlutum. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast S-til. Á laugardag:Vaxandi austanátt með rigningu, einkum sunnan- og austantil síðdegis. Hiti 3 til 9 stig. Á sunnudag:Snýst í norðlæga átt með skúrum eða éljum fyrir norðan og kólnandi veðri, en léttskýjað sunnan heiða. Hiti 1 til 9 stig, mildast syðst. Á mánudag:Útlit fyrir norðaustlæga átt og él í fyrstu fyrir norðan. Austlægari S-til með skúrum síðdegis. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Sjá meira
Hvassviðri og rigning mun setja svip sinn á allan suður- og austurhluta landsins í dag. Gular viðvaranir eru í gildi fyrir Austfirði, Suðausturland og Suðurland í dag en á síðastnefnda svæðinu ætti veðrið að róast með morgninum. Vindhraðinn á suðurhelmingi landsins verður á bilinu 15 til 23 m/s og búast má við að vindhviður við fjöll fari yfir 30 m/s. Snjóbráðnun á Austurlandi mun auka mjög á vatnsrennsli í ám og lækjum á svæðinu. Eftir að gildistíma viðvörunar lýkur síðar í dag verður þó áfram verður vætusamt, en mun minni úrkoma. Hitinn á landinu í dag verður á bilinu 6 til 12 stig. Það snýst svo í stífa suðlægari átt á morgun og mun áfram rigna sunnanlands, en úrkomulítið verður fyrir norðan að sögn Veðurstofunnar. Það hlýnar svo um norðanvert landið og líkur á tveggja stafa hitatölum þar yfir hádaginn. Á sumardaginn fyrsta, sem er á fimmtudaginn, er útlit fyrir sæmilegasta veður, hægan vind og einhverja vætu. Fyrir norðan og austan gæti sólin jafnvel staldrað við og gert daginn sumarlegan. Hitatölur líklega upp undir 10 stigum í flestum landshlutum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Sunnan og suðaustan 10-18 m/s og skúrir eða rigning, en þurrt á N- og NA-landi. Hiti 7 til 13 stig, hlýjast fyrir norðan. Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti):Suðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og dálitlir skúrir S- og V-lands, en að mestu bjart um landið NA-vert. Hiti á bilinu 5 til 10 stig yfir daginn. Á föstudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt. Lítilsháttar skúrir N- og V-lands, en bjart með köflum í öðrum landshlutum. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast S-til. Á laugardag:Vaxandi austanátt með rigningu, einkum sunnan- og austantil síðdegis. Hiti 3 til 9 stig. Á sunnudag:Snýst í norðlæga átt með skúrum eða éljum fyrir norðan og kólnandi veðri, en léttskýjað sunnan heiða. Hiti 1 til 9 stig, mildast syðst. Á mánudag:Útlit fyrir norðaustlæga átt og él í fyrstu fyrir norðan. Austlægari S-til með skúrum síðdegis. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Sjá meira