Umfjöllun um Harvey Weinstein hlaut Pulitzer-verðlaunin Birgir Olgeirsson skrifar 16. apríl 2018 23:40 Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein. Vísir/AFP Bandarísku fjölmiðlarnir The New York Times og New Yorker Magazine hlutu í dag Pulitzer-verðlaun fyrir umfjöllun sína um ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi. Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. Þessi umfjöllun leiddi til MeToo-byltingarinnar sem teygði anga sína um allan heim og leiddi til þess að fjöldi kvenna úr mörgum stéttum steig fram með reynslusögur af áreiti og ofbeldi karla í þeirra garð. Pulitzer-verðlaunin eru þau virtustu þegar kemur að blaðamennsku í Bandaríkjunum.Söguleg verðlaun fyrir rapp Pulitzer-nefndin veitir einnig verðlaun þegar kemur að bókmenntum og tónlist. Þetta árið var bandaríski rapparinn Kendrick Lamar verðlaunaður fyrir plötu sína DAMN. Er Kendrick Lamar sá fyrsti sem ekki tilheyrir hópi klassískra- eða djasstónlistarmanna til að hljóta verðlaunin. Bandaríska dagblaðið The Washington Post hlaut verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku vegna umfjöllunar sinnar um ásakanir á hendur frambjóðandans Roy Moore frá Alabama. Roy Moore er í Repúblikanaflokknum en hann neitaði staðfastlega þessum ásökunum um kynferðislegt misferli. Ásakanirnar höfðu mikið um það að segja að frambjóðandi Demókrata, Doug Jones, hafði betur gegn Moore í kosningum til Bandaríkjaþings í Alabama-ríki. The New York Times deildi einnig verðlaunum með The Washington Post fyrir umfjöllun um meint afskipti Rússa á forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. Fjölmiðlar MeToo Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Bandarísku fjölmiðlarnir The New York Times og New Yorker Magazine hlutu í dag Pulitzer-verðlaun fyrir umfjöllun sína um ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi. Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. Þessi umfjöllun leiddi til MeToo-byltingarinnar sem teygði anga sína um allan heim og leiddi til þess að fjöldi kvenna úr mörgum stéttum steig fram með reynslusögur af áreiti og ofbeldi karla í þeirra garð. Pulitzer-verðlaunin eru þau virtustu þegar kemur að blaðamennsku í Bandaríkjunum.Söguleg verðlaun fyrir rapp Pulitzer-nefndin veitir einnig verðlaun þegar kemur að bókmenntum og tónlist. Þetta árið var bandaríski rapparinn Kendrick Lamar verðlaunaður fyrir plötu sína DAMN. Er Kendrick Lamar sá fyrsti sem ekki tilheyrir hópi klassískra- eða djasstónlistarmanna til að hljóta verðlaunin. Bandaríska dagblaðið The Washington Post hlaut verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku vegna umfjöllunar sinnar um ásakanir á hendur frambjóðandans Roy Moore frá Alabama. Roy Moore er í Repúblikanaflokknum en hann neitaði staðfastlega þessum ásökunum um kynferðislegt misferli. Ásakanirnar höfðu mikið um það að segja að frambjóðandi Demókrata, Doug Jones, hafði betur gegn Moore í kosningum til Bandaríkjaþings í Alabama-ríki. The New York Times deildi einnig verðlaunum með The Washington Post fyrir umfjöllun um meint afskipti Rússa á forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016.
Fjölmiðlar MeToo Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira