Eru Honda vélarnar loksins farnar að skila árangri? Bragi Þórðarson skrifar 12. apríl 2018 06:30 Honda-vélarnar virðast vera að koma til. vísir/afp Toro Rosso náðu frábærum úrslitum í Barein kappakstrinum um helgina og var fjórða sæti Pierre Gasly besti árangur Honda frá því vélarframleiðandinn snéri aftur í Formúlu 1. Japanski vélarframleiðandinn kom aftur inn í Formúlu 1 árið 2015 með McLaren. Mikil spenna var fyrir samstarfinu þar sem McLaren Honda unnu fjóra titla bílasmiða á árunum 1988 til 1991. Samstarfið var hins vegar alger hörmung fyrir báða aðila í þetta skiptið og riftu McLaren samningnum fyrir þetta tímabil sem kostaði enska liðið 71 milljón punda eða um einn milljarð íslenskra króna. McLaren var viss um að bíll þeirra væri einn sá besti en að Honda vélin væri einfaldlega ekki nægilega góð. Í ár gerðu Toro Rosso samning við Honda og lítur úr fyrir að það samstarf gangi mun betur. Báðir bílar Toro Rosso náðu betri tíma en McLaren bílarnir í tímatökum í Barein um helgina og lítur því út að japanski vélarframleiðandinn er loksins kominn á rétta braut í Formúlu 1. Þó má ekki taka það af McLaren að ökumenn liðsins kláruðu keppnina í sjöunda og áttunda sæti og er aðalökumaður liðsins, Fernando Alonso, nú fjórði í mótinu. Það eru þó bara tvær keppnir búnar af tímabilinu og eru Toro Rosso nú þegar búnir að skipta um eina af þeim þremur vélum sem lið mega skipta um á hverju tímabili. Það er því ljóst að liðið muni fá einhverjar refsingar seinna á tímabilinu, en slíkar refsingar voru mjög algengar hjá McLaren síðastliðin ár. Það verður því áhugavert að fylgjast með framförum Toro Rosso Honda í næstu keppni sem fer fram í Kína um næstu helgi. Formúla Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Toro Rosso náðu frábærum úrslitum í Barein kappakstrinum um helgina og var fjórða sæti Pierre Gasly besti árangur Honda frá því vélarframleiðandinn snéri aftur í Formúlu 1. Japanski vélarframleiðandinn kom aftur inn í Formúlu 1 árið 2015 með McLaren. Mikil spenna var fyrir samstarfinu þar sem McLaren Honda unnu fjóra titla bílasmiða á árunum 1988 til 1991. Samstarfið var hins vegar alger hörmung fyrir báða aðila í þetta skiptið og riftu McLaren samningnum fyrir þetta tímabil sem kostaði enska liðið 71 milljón punda eða um einn milljarð íslenskra króna. McLaren var viss um að bíll þeirra væri einn sá besti en að Honda vélin væri einfaldlega ekki nægilega góð. Í ár gerðu Toro Rosso samning við Honda og lítur úr fyrir að það samstarf gangi mun betur. Báðir bílar Toro Rosso náðu betri tíma en McLaren bílarnir í tímatökum í Barein um helgina og lítur því út að japanski vélarframleiðandinn er loksins kominn á rétta braut í Formúlu 1. Þó má ekki taka það af McLaren að ökumenn liðsins kláruðu keppnina í sjöunda og áttunda sæti og er aðalökumaður liðsins, Fernando Alonso, nú fjórði í mótinu. Það eru þó bara tvær keppnir búnar af tímabilinu og eru Toro Rosso nú þegar búnir að skipta um eina af þeim þremur vélum sem lið mega skipta um á hverju tímabili. Það er því ljóst að liðið muni fá einhverjar refsingar seinna á tímabilinu, en slíkar refsingar voru mjög algengar hjá McLaren síðastliðin ár. Það verður því áhugavert að fylgjast með framförum Toro Rosso Honda í næstu keppni sem fer fram í Kína um næstu helgi.
Formúla Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira