Föstudagsplaylisti Sólveigar Matthildar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 27. apríl 2018 12:00 Sólveig Matthildur. Aðsend mynd Sólveig Matthildur á föstudagsplaylistann þessa vikuna. Hún spilaði síðastliðna helgi á Roadburn-hátíðinni í Tilburg í Hollandi, bæði með hljómsveit sinni Kælunni Miklu, og sólóefni undir eigin nafni. Kælan Mikla hefur vakið mikla athygli erlendis undanfarið, og nýverið var tilkynnt að sveitin myndi spila á Meltdown-hátíðinni í Bretlandi næsta sumar. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar í ár er Robert Smith, forsprakki The Cure, og tilkynnti hann stúlkunum í Kælunni Miklu um val sitt á þeim í persónulegu bréfi. Sólveig hefur í nógu að snúast, er á stöðugum tónleikaferðalögum, og stendur þar að auki á bak við bæði tónlistarútgáfuna Hið Myrka Man og tónlistartímaritið Myrkfælni. Á milli ferðalaga býr hún í Berlín. „Ég hef engan áhuga á að fara út og hitta fólk á föstudögum. Þá spila ég þennan lista og drekk rauðvín, legg niður æsispennandi kapal og leysi sudoku þrautir“, sagði Sólveig um lagalistann. Hann er í ætt við tónlist hennar, drungalegar hljóðgervlabylgjur í fyrirrúmi. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Sólveig Matthildur á föstudagsplaylistann þessa vikuna. Hún spilaði síðastliðna helgi á Roadburn-hátíðinni í Tilburg í Hollandi, bæði með hljómsveit sinni Kælunni Miklu, og sólóefni undir eigin nafni. Kælan Mikla hefur vakið mikla athygli erlendis undanfarið, og nýverið var tilkynnt að sveitin myndi spila á Meltdown-hátíðinni í Bretlandi næsta sumar. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar í ár er Robert Smith, forsprakki The Cure, og tilkynnti hann stúlkunum í Kælunni Miklu um val sitt á þeim í persónulegu bréfi. Sólveig hefur í nógu að snúast, er á stöðugum tónleikaferðalögum, og stendur þar að auki á bak við bæði tónlistarútgáfuna Hið Myrka Man og tónlistartímaritið Myrkfælni. Á milli ferðalaga býr hún í Berlín. „Ég hef engan áhuga á að fara út og hitta fólk á föstudögum. Þá spila ég þennan lista og drekk rauðvín, legg niður æsispennandi kapal og leysi sudoku þrautir“, sagði Sólveig um lagalistann. Hann er í ætt við tónlist hennar, drungalegar hljóðgervlabylgjur í fyrirrúmi.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira