Iceland Airwaves kynnir fjörutíu ný atriði Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2018 14:30 Fever Ray kemur fram á Airwaves. vísir/getty Iceland Airwaves hefur tilkynnt um fjörutíu nýja listamenn sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni í byrjun nóvember. 40 atriði frá yfir 11 löndum bætast við það sem áður hefur verið tilkynnt um. Iceland Airwaves á 20 ára afmæli í ár og verða tónlistarmenn frá öllum heimshornum á hátíðinni í ár. Hér að neðan má sjá viðbótina.ALÞJÓÐLEG ATRIÐI KYNNT NÚNA: ALMA (FI) AV AV AV (DK) BEDOUINE (US) BLOOD ORANGE (US) CASHMERE CAT (NO) DESCARTES A KANT (MX) FEVER RAY (SE) GAFFA TAPE SANDY (UK) HAK BAKER (UK) HUSKY LOOPS (UK) JARAMI (SE) JMSN (US) POLO & PAN (FR) REJJIE SNOW (IE) SMERZ (NO) SNAIL MAIL (US) SORRY (UK) STEREO HONEY (UK) THE VOIDZ (US) TRUPA TRUPA (PL) WWWATER (BE)ÍSLENSK ATRIÐI KYNNT NÚNA: AXEL FLÓVENT AMABADAMA CEASETONE FLONI VÖK GKR HATARI HILDUR HIMBRIMI HÓRMÓNAR JÓIPÉ x KRÓLI LOGI PEDRO MAMMÚT MÁNI ORRASON PINK STREET BOYS SYCAMORE TREE TEITUR MAGNÚSSON UNNSTEINN YLJA YOUNG KARIN Hér má svo sjá myndband við lag hljómsveitarinnar The Voidz, sem var stofnuð af Julian Casablancas, söngvara The Strokes. Airwaves Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Iceland Airwaves hefur tilkynnt um fjörutíu nýja listamenn sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni í byrjun nóvember. 40 atriði frá yfir 11 löndum bætast við það sem áður hefur verið tilkynnt um. Iceland Airwaves á 20 ára afmæli í ár og verða tónlistarmenn frá öllum heimshornum á hátíðinni í ár. Hér að neðan má sjá viðbótina.ALÞJÓÐLEG ATRIÐI KYNNT NÚNA: ALMA (FI) AV AV AV (DK) BEDOUINE (US) BLOOD ORANGE (US) CASHMERE CAT (NO) DESCARTES A KANT (MX) FEVER RAY (SE) GAFFA TAPE SANDY (UK) HAK BAKER (UK) HUSKY LOOPS (UK) JARAMI (SE) JMSN (US) POLO & PAN (FR) REJJIE SNOW (IE) SMERZ (NO) SNAIL MAIL (US) SORRY (UK) STEREO HONEY (UK) THE VOIDZ (US) TRUPA TRUPA (PL) WWWATER (BE)ÍSLENSK ATRIÐI KYNNT NÚNA: AXEL FLÓVENT AMABADAMA CEASETONE FLONI VÖK GKR HATARI HILDUR HIMBRIMI HÓRMÓNAR JÓIPÉ x KRÓLI LOGI PEDRO MAMMÚT MÁNI ORRASON PINK STREET BOYS SYCAMORE TREE TEITUR MAGNÚSSON UNNSTEINN YLJA YOUNG KARIN Hér má svo sjá myndband við lag hljómsveitarinnar The Voidz, sem var stofnuð af Julian Casablancas, söngvara The Strokes.
Airwaves Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira