Þrettán milljóna verðlaunafé Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. apríl 2018 08:02 Þetta hlaup er ekkert grín. Spartan Þrekraunakeppnin Spartan Ultra fer fram öðru sinni í nágrenni Reykjavíkur þann 8. desember næstkomandi. Um er að ræða heimsmeistaramót í grein sem helst mætti líkja við 10 kílómetra langa þrautabraut. Á leiðinni þurfa keppendurnir að komast í gegnum 20 þrautir á meðan þeir berjast við óblíða íslenska veðráttu og sá sem klárar flesta hringi á 24 klukkustundum stendur uppi sem sigurvegari. Aðeins keppendur sem hafa klárað svokallað Spartan Ultra hlaup á síðastliðnu ári mega skrá sig til leiks. Keppendurnir sem mæta til Reykjavíkur eru því í góðu líkamlegu formi, rétt eins og Katrín Tanja Davíðsdóttir sem tók þátt í hlaupi síðasta árs.Keppninni hefur verið lýst sem einni þeirra allra erfiðustu í heiminum - og er verðlaunaféð í samræmi við það. Keppendurnir bítast um 125 þúsund dali, um 13 milljónir króna. Efstu fimm keppendurnir í karla- og kvennaflokki deila með sér 26 þúsund dala verðlaunafé en takist einhverjum að hlaupa 160 kílómetra á þeim sólarhring sem keppnin stendur yfir fær sá hinn sami 100 þúsund dali aukalega. Rétt er þó að taka fram að enginn í sögu keppninnar hefur náð þeim árangri. Bandaríkjamaðurinn Joshua Fiore komst þó næst því í fyrra, þegar hann hljóp 114,42 kílómetra á einum sólarhring.Hér að neðan má sjá dæmi um Spartan-þrautabraut. Tengdar fréttir Erfiðustu tímarnir þeir bestu fyrir mig Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit, segist hafa lært mikið af síðasta ári þar sem hún missti af heimsmeistaratitlinum. Hann ætlar hún að endurheimta. 16. desember 2017 06:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Sjá meira
Þrekraunakeppnin Spartan Ultra fer fram öðru sinni í nágrenni Reykjavíkur þann 8. desember næstkomandi. Um er að ræða heimsmeistaramót í grein sem helst mætti líkja við 10 kílómetra langa þrautabraut. Á leiðinni þurfa keppendurnir að komast í gegnum 20 þrautir á meðan þeir berjast við óblíða íslenska veðráttu og sá sem klárar flesta hringi á 24 klukkustundum stendur uppi sem sigurvegari. Aðeins keppendur sem hafa klárað svokallað Spartan Ultra hlaup á síðastliðnu ári mega skrá sig til leiks. Keppendurnir sem mæta til Reykjavíkur eru því í góðu líkamlegu formi, rétt eins og Katrín Tanja Davíðsdóttir sem tók þátt í hlaupi síðasta árs.Keppninni hefur verið lýst sem einni þeirra allra erfiðustu í heiminum - og er verðlaunaféð í samræmi við það. Keppendurnir bítast um 125 þúsund dali, um 13 milljónir króna. Efstu fimm keppendurnir í karla- og kvennaflokki deila með sér 26 þúsund dala verðlaunafé en takist einhverjum að hlaupa 160 kílómetra á þeim sólarhring sem keppnin stendur yfir fær sá hinn sami 100 þúsund dali aukalega. Rétt er þó að taka fram að enginn í sögu keppninnar hefur náð þeim árangri. Bandaríkjamaðurinn Joshua Fiore komst þó næst því í fyrra, þegar hann hljóp 114,42 kílómetra á einum sólarhring.Hér að neðan má sjá dæmi um Spartan-þrautabraut.
Tengdar fréttir Erfiðustu tímarnir þeir bestu fyrir mig Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit, segist hafa lært mikið af síðasta ári þar sem hún missti af heimsmeistaratitlinum. Hann ætlar hún að endurheimta. 16. desember 2017 06:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Sjá meira
Erfiðustu tímarnir þeir bestu fyrir mig Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit, segist hafa lært mikið af síðasta ári þar sem hún missti af heimsmeistaratitlinum. Hann ætlar hún að endurheimta. 16. desember 2017 06:00