Húðflúraði andlit Lacazette á rassinn og fékk frítt á völlinn | Mynd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. apríl 2018 09:00 Lacazette í leiknum í gær. vísir/getty Hinn franski framherji Arsenal, Alexandre Lacazette, var yfir sig hrifinn af stuðningsmanni félagsins sem lét húðflúra andlit hans á rassinn sinn. Er Lacazette frétti af því gat hann ekki annað en boðið stuðningsmanninum á völlinn. Talsverð búbót miðað við hvað kostar á völlinn hjá Arsenal. Að hafa drenginn með rassahúðflúrið í stúkunni fór vel í Lacazette því hann skoraði tvö mörk gegn West Ham í gær. Hann hitti svo drenginn eftir leik og að sjálfsögðu var splæst í rándýra mynd.When you invite the fan who tatooed your face on his.. body #CrazyFan#Coygpic.twitter.com/AVeJFGEJf0 — Alexandre Lacazette (@LacazetteAlex) April 22, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Lacazette skoraði tvö í sigri Arsenal Aaron Ramsey og Alexandre Lacazette tryggðu Arsenal 4-1 sigur á West Ham á lokamínútunum í Lundúnarslagnum á Emirates vellinum en með sigrinum komst Arsenal í 57 stig. 22. apríl 2018 14:30 Sjáðu markaveislu Man. City og Arsenal í stuði gegn West Ham Manchester City bauð til veislu á heimavelli sínum í gær er Swansea kom í heimsókn. Þetta var fyrsti leikur liðsins síðan það varð sófameistari á dögunum og nú var loksins tækifæri til þess að fagna. Það gerði liðið líka. 23. apríl 2018 08:00 Wenger: Stuðningsmennirnir særðu mig Arsene Wenger sagði stuðningsmenn Arsenal hafa sært sig með gagnrýninni á hann síðustu misseri. Wenger tilkynnti fyrir helgina um ákvörðun sína að hætta með Arsenal liði eftir tímabilið. 22. apríl 2018 23:15 Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Hinn franski framherji Arsenal, Alexandre Lacazette, var yfir sig hrifinn af stuðningsmanni félagsins sem lét húðflúra andlit hans á rassinn sinn. Er Lacazette frétti af því gat hann ekki annað en boðið stuðningsmanninum á völlinn. Talsverð búbót miðað við hvað kostar á völlinn hjá Arsenal. Að hafa drenginn með rassahúðflúrið í stúkunni fór vel í Lacazette því hann skoraði tvö mörk gegn West Ham í gær. Hann hitti svo drenginn eftir leik og að sjálfsögðu var splæst í rándýra mynd.When you invite the fan who tatooed your face on his.. body #CrazyFan#Coygpic.twitter.com/AVeJFGEJf0 — Alexandre Lacazette (@LacazetteAlex) April 22, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Lacazette skoraði tvö í sigri Arsenal Aaron Ramsey og Alexandre Lacazette tryggðu Arsenal 4-1 sigur á West Ham á lokamínútunum í Lundúnarslagnum á Emirates vellinum en með sigrinum komst Arsenal í 57 stig. 22. apríl 2018 14:30 Sjáðu markaveislu Man. City og Arsenal í stuði gegn West Ham Manchester City bauð til veislu á heimavelli sínum í gær er Swansea kom í heimsókn. Þetta var fyrsti leikur liðsins síðan það varð sófameistari á dögunum og nú var loksins tækifæri til þess að fagna. Það gerði liðið líka. 23. apríl 2018 08:00 Wenger: Stuðningsmennirnir særðu mig Arsene Wenger sagði stuðningsmenn Arsenal hafa sært sig með gagnrýninni á hann síðustu misseri. Wenger tilkynnti fyrir helgina um ákvörðun sína að hætta með Arsenal liði eftir tímabilið. 22. apríl 2018 23:15 Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Lacazette skoraði tvö í sigri Arsenal Aaron Ramsey og Alexandre Lacazette tryggðu Arsenal 4-1 sigur á West Ham á lokamínútunum í Lundúnarslagnum á Emirates vellinum en með sigrinum komst Arsenal í 57 stig. 22. apríl 2018 14:30
Sjáðu markaveislu Man. City og Arsenal í stuði gegn West Ham Manchester City bauð til veislu á heimavelli sínum í gær er Swansea kom í heimsókn. Þetta var fyrsti leikur liðsins síðan það varð sófameistari á dögunum og nú var loksins tækifæri til þess að fagna. Það gerði liðið líka. 23. apríl 2018 08:00
Wenger: Stuðningsmennirnir særðu mig Arsene Wenger sagði stuðningsmenn Arsenal hafa sært sig með gagnrýninni á hann síðustu misseri. Wenger tilkynnti fyrir helgina um ákvörðun sína að hætta með Arsenal liði eftir tímabilið. 22. apríl 2018 23:15
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti