Þurftu að bíða eftir viðbrögðum frá Landspítala Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. apríl 2018 21:48 "Það kemur mér ofsalega á óvart hvað þær taka þetta bratt,“ segir Svandís um ákvörðun heimaþjónustuljósmæðra. Vísir/eyþórárnason Síðdegis var greint frá því að 60 heimaþjónustuljósmæður ætli að leggja niður störf frá og með morgundeginum vegna þess að heilbrigðisráðuneytið hafi ekki undirritað samninga sem heimaþjónustuljósmæður gerðu við Sjúkratryggingar Íslands. Ástæðan fyrir því að samningurinn er enn í ráðuneytinu er sá að álitamál komu upp sem varða Landspítalann. Ráðuneytið verður að fá viðbrögð frá sjúkrahúsunum til þess að geta lokið málinu. Þetta sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, í samtali við Vísi. „Já, ég var búin að sjá þetta. Það kemur mér ofsalega á óvart hvað þær taka þetta bratt,“ segir Svandís þegar hún er innt eftir viðbrögðum við fyrirætlunum heimaþjónustuljósmæðra.Sjá frétt Vísis um aðgerðir 60 heimaþjónustuljósmæðra hér. „Drögin að samningi við þær eru til skoðunar í ráðuneytinu. Við erum að bíða eftir viðbrögðum frá Landspítalanum við tilteknum útfærsluþáttum þar. Ég fer yfir þetta með mínu fólki í ráðuneytinu í fyrramálið, það er ekkert annað að gera undir þessum kringumstæðum.“ Svandís segist ekki hafa fengið upplýsingar um ákvörðun heimaþjónustuljósmæðra með formlegum hætti. Þrjár ljósmæður hefðu greint henni frá fyrirætlunum sínum í gegnum samskiptamiðilinn Facebook. „Ég kallaði eftir frekari skýringum núna í kvöld og þetta eru þær upplýsingar sem ég fæ úr ráðuneytinu að það hafi verið óskað eftir viðbrögðum frá Landspítalanum með bréfi og að viðbrögðin hefðu ekki borist,“ ítrekar Svandís. Að sögn ljósmóður sem Vísir talaði við síðdegis koma aðgerðirnar verst niður á annars vegar nýbökuðum foreldrum og hins vegar meðgöngu-og sængurlegudeild. Tengdar fréttir Minnst 60 heimaþjónustuljósmæður leggja niður störf Ákvörðunin kemur verst niður á nýbökuðum foreldrum og meðgöngu- og sængurlegudeild. 22. apríl 2018 18:28 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira
Síðdegis var greint frá því að 60 heimaþjónustuljósmæður ætli að leggja niður störf frá og með morgundeginum vegna þess að heilbrigðisráðuneytið hafi ekki undirritað samninga sem heimaþjónustuljósmæður gerðu við Sjúkratryggingar Íslands. Ástæðan fyrir því að samningurinn er enn í ráðuneytinu er sá að álitamál komu upp sem varða Landspítalann. Ráðuneytið verður að fá viðbrögð frá sjúkrahúsunum til þess að geta lokið málinu. Þetta sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, í samtali við Vísi. „Já, ég var búin að sjá þetta. Það kemur mér ofsalega á óvart hvað þær taka þetta bratt,“ segir Svandís þegar hún er innt eftir viðbrögðum við fyrirætlunum heimaþjónustuljósmæðra.Sjá frétt Vísis um aðgerðir 60 heimaþjónustuljósmæðra hér. „Drögin að samningi við þær eru til skoðunar í ráðuneytinu. Við erum að bíða eftir viðbrögðum frá Landspítalanum við tilteknum útfærsluþáttum þar. Ég fer yfir þetta með mínu fólki í ráðuneytinu í fyrramálið, það er ekkert annað að gera undir þessum kringumstæðum.“ Svandís segist ekki hafa fengið upplýsingar um ákvörðun heimaþjónustuljósmæðra með formlegum hætti. Þrjár ljósmæður hefðu greint henni frá fyrirætlunum sínum í gegnum samskiptamiðilinn Facebook. „Ég kallaði eftir frekari skýringum núna í kvöld og þetta eru þær upplýsingar sem ég fæ úr ráðuneytinu að það hafi verið óskað eftir viðbrögðum frá Landspítalanum með bréfi og að viðbrögðin hefðu ekki borist,“ ítrekar Svandís. Að sögn ljósmóður sem Vísir talaði við síðdegis koma aðgerðirnar verst niður á annars vegar nýbökuðum foreldrum og hins vegar meðgöngu-og sængurlegudeild.
Tengdar fréttir Minnst 60 heimaþjónustuljósmæður leggja niður störf Ákvörðunin kemur verst niður á nýbökuðum foreldrum og meðgöngu- og sængurlegudeild. 22. apríl 2018 18:28 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira
Minnst 60 heimaþjónustuljósmæður leggja niður störf Ákvörðunin kemur verst niður á nýbökuðum foreldrum og meðgöngu- og sængurlegudeild. 22. apríl 2018 18:28