Vítaspyrnukeppni og stórsigrar í Mjólkurbikarnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. apríl 2018 21:59 Selfoss er komið í 32-liða úrslit eftir dramatík fyrir austan fjall vísir/hanna Kári frá Akranesi er komið áfram í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir stórsigur á Elliða úr Árbænum. Kári vann leikinn með 9 mörkum gegn einu. Guðlaugur Þór Brandsson skoraði þrennu fyrir Kára í fyrri hálfleik og Alexander Már Þorláksson gerði einnig þrennu, fyrsta markið á 13. mínútu og seinni tvö í seinni hálfleik. Eggert Kári Karlsson, Marínó Hilmar Ásgeirsson og Hlynur Sævar Jónsson gerðu sitt markið hver. Natan Hjaltalín átti mark Elliða. Vítaspyrnukeppni þurfti til þess að knýja fram úrslit í leik Selfoss og Gróttu eftir að leikurinn var jafn 2-2 að lokinni framlengingu. Selfyssingar léku stóran hluta leiksins manni færri en Magnús Ingi Einarsson fékk raut spjald á 41. mínútu. Heimamenn á Selfossi sigruðu í vítaspyrnukeppninni og eru því komnir áfram. Inkassolið HK vann öruggan sigur á liði Álftaness með fimm mörkum. Ásgeir Marteinsson skoraði þrennu í leiknum fyrir HK. Hann opnaði markareikninginn á 13. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Ásgeir bætti við tveimur mörkum í sienni hálfleik og Hákon Þór Sófusson og Eiður Gauti Sæbjörnsson settu sitt markið hver í 5-0 sigri. Leiknir Reykjavík komst áfram í næstu umferð með sigri á KH með tveimur mörkum gegn þremur. Gunnar Francis Schram og Kolbeinn Kárason komu KH í tveggja marka forystu seint í fyrri hálfleik en Sólon Breki Leifsson lagaði stöðuna á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins. Aron Fuego Daníelsson byrjaði seinni hálfleik á að jafna leikinn og Sævar Atli Magnússon skoraði sigurmarkið á 75. mínútu. Hamar sló Létti út með einu marki, Höttur vann þriggja marka sigur á Huginn, Þróttur Reykjavík sigraði Vængi Júpíters á útivelli og Njarðvík vann Kórdrengi.Úrslit kvöldsins: Kári - Elliði 9-1 HK - Álftanes 5-0 Vængir Júpiters - Þróttur R. 0-2 Kórdrengir - Njarðvík 0-2 Höttur - Huginn 3-0 Léttir - Hamar 0-1 KH - Leiknir R. 2-3 Selfoss - Grótta 2-2 (6-4 eftir vítaspyrnukeppni) Þróttur V. - Víðir 1-2 Íslenski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Sjá meira
Kári frá Akranesi er komið áfram í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir stórsigur á Elliða úr Árbænum. Kári vann leikinn með 9 mörkum gegn einu. Guðlaugur Þór Brandsson skoraði þrennu fyrir Kára í fyrri hálfleik og Alexander Már Þorláksson gerði einnig þrennu, fyrsta markið á 13. mínútu og seinni tvö í seinni hálfleik. Eggert Kári Karlsson, Marínó Hilmar Ásgeirsson og Hlynur Sævar Jónsson gerðu sitt markið hver. Natan Hjaltalín átti mark Elliða. Vítaspyrnukeppni þurfti til þess að knýja fram úrslit í leik Selfoss og Gróttu eftir að leikurinn var jafn 2-2 að lokinni framlengingu. Selfyssingar léku stóran hluta leiksins manni færri en Magnús Ingi Einarsson fékk raut spjald á 41. mínútu. Heimamenn á Selfossi sigruðu í vítaspyrnukeppninni og eru því komnir áfram. Inkassolið HK vann öruggan sigur á liði Álftaness með fimm mörkum. Ásgeir Marteinsson skoraði þrennu í leiknum fyrir HK. Hann opnaði markareikninginn á 13. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Ásgeir bætti við tveimur mörkum í sienni hálfleik og Hákon Þór Sófusson og Eiður Gauti Sæbjörnsson settu sitt markið hver í 5-0 sigri. Leiknir Reykjavík komst áfram í næstu umferð með sigri á KH með tveimur mörkum gegn þremur. Gunnar Francis Schram og Kolbeinn Kárason komu KH í tveggja marka forystu seint í fyrri hálfleik en Sólon Breki Leifsson lagaði stöðuna á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins. Aron Fuego Daníelsson byrjaði seinni hálfleik á að jafna leikinn og Sævar Atli Magnússon skoraði sigurmarkið á 75. mínútu. Hamar sló Létti út með einu marki, Höttur vann þriggja marka sigur á Huginn, Þróttur Reykjavík sigraði Vængi Júpíters á útivelli og Njarðvík vann Kórdrengi.Úrslit kvöldsins: Kári - Elliði 9-1 HK - Álftanes 5-0 Vængir Júpiters - Þróttur R. 0-2 Kórdrengir - Njarðvík 0-2 Höttur - Huginn 3-0 Léttir - Hamar 0-1 KH - Leiknir R. 2-3 Selfoss - Grótta 2-2 (6-4 eftir vítaspyrnukeppni) Þróttur V. - Víðir 1-2
Íslenski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Sjá meira