Alonso tók gullið í sex tíma kappakstri Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2018 20:15 Alonso fagnar. vísir/afp Fernando Alonso vann sex klukkutíma belgíska kappaksturinn á Spa brautinni um helgina. Keppnin er fyrsta umferðin í heimsmeistaramótinu í þolakstri. Í svona keppnum eru þrír ökumenn á hverjum bíl og voru það fyrrum Formúlu 1 ökuþórarnir Sebastian Buemi og Kazuki Nakajima sem keyrðu Toyota Hybrid bílinn til sigurs ásamt Alonso. Þetta var fyrsti sigur Spánverjans í keppni síðan í spænska Formúlu 1 kappakstrinum árið 2013. Fernando ætlar sér að keppa heilt tímabil bæði í þolakstri sem og Formúlu 1, næsti kappakstur í þolakstri er hinn heimsfrægi 24. tíma Le Mans. Það verður því nóg að gera hjá Alonso í sumar, en markmið Spánverjans er að ná sigri í þremur frægustu kappökstrum sögunnar; Monaco, Le Mans og Indy 500. Fernando hefur nú þegar unnið á götum Monaco og reyndi hann fyrir sér í Indy 500 á síðastliðnu ári en varð frá að hverfa vegna vélarbilunar. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso vann sex klukkutíma belgíska kappaksturinn á Spa brautinni um helgina. Keppnin er fyrsta umferðin í heimsmeistaramótinu í þolakstri. Í svona keppnum eru þrír ökumenn á hverjum bíl og voru það fyrrum Formúlu 1 ökuþórarnir Sebastian Buemi og Kazuki Nakajima sem keyrðu Toyota Hybrid bílinn til sigurs ásamt Alonso. Þetta var fyrsti sigur Spánverjans í keppni síðan í spænska Formúlu 1 kappakstrinum árið 2013. Fernando ætlar sér að keppa heilt tímabil bæði í þolakstri sem og Formúlu 1, næsti kappakstur í þolakstri er hinn heimsfrægi 24. tíma Le Mans. Það verður því nóg að gera hjá Alonso í sumar, en markmið Spánverjans er að ná sigri í þremur frægustu kappökstrum sögunnar; Monaco, Le Mans og Indy 500. Fernando hefur nú þegar unnið á götum Monaco og reyndi hann fyrir sér í Indy 500 á síðastliðnu ári en varð frá að hverfa vegna vélarbilunar.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira