Baráttudagur verkalýðsins haldinn hátíðlegur um land allt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. maí 2018 08:56 Félagsmenn í VR undirbúa hér 1. maí í gærdag og græja nokkur mótmælaspjöld. vísir/eyþór Í dag er baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, haldinn hátíðlegur um land allt með sérstakri hátíðardagskrá. Í Reykjavík verður safnast saman á horni Laugavegar og Snorrabrautar klukkan 13 og svo lagt af stað í kröfugöngu klukkan 13:30 álieðist niður á Ingólfstorg þar sem útifundur hefst klukkan 14:10. Ræðumenn þar verða Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. Í Hafnarfirði verða baráttutónleikar í Bæjarbíó klukkan 17 þar sem Karl Rúnar Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, flytur ávarp. Á meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum eru Bubbi Morthens og Ragnheiður Gröndal. Á Akranesi verður safnast saman við Kirkjubraut 40 klukkan 14 og farið í kröfugöngu. Að henni lokinni verður hátíðardagskrá í sal Verkalýðsfélags Akraness þar sem formaðurinn, Vilhjálmur Birgisson, heldur ræðu. Kröfuganga verður frá Alþýðuhúsinu á Ísafirði klukkan 14 og hátíðardagskrá verður að henni lokinni í Edinborgarhúsinu. Á Akureyri mun göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið klukkan 13:30 og leggur kröfugangan af stað klukkan 14. Hátíðardagskrá verður í Hofi. Í Reykjanesbæ hefst hátíðardagskrá í Stapa klukkan 14 og á Selfossi hefst kröfuganga klukkan 11 frá Austurvegi 56 að Hótel Selfossi þar sem verður skemmtun í tilefni dagsins. Hátíðardagskrá er í fleiri bæjarfélögum víða um land en allar nánari upplýsingar má nálgast á vef Alþýðusambandsins, asi.is. Kjaramál Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Sjá meira
Í dag er baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, haldinn hátíðlegur um land allt með sérstakri hátíðardagskrá. Í Reykjavík verður safnast saman á horni Laugavegar og Snorrabrautar klukkan 13 og svo lagt af stað í kröfugöngu klukkan 13:30 álieðist niður á Ingólfstorg þar sem útifundur hefst klukkan 14:10. Ræðumenn þar verða Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. Í Hafnarfirði verða baráttutónleikar í Bæjarbíó klukkan 17 þar sem Karl Rúnar Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, flytur ávarp. Á meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum eru Bubbi Morthens og Ragnheiður Gröndal. Á Akranesi verður safnast saman við Kirkjubraut 40 klukkan 14 og farið í kröfugöngu. Að henni lokinni verður hátíðardagskrá í sal Verkalýðsfélags Akraness þar sem formaðurinn, Vilhjálmur Birgisson, heldur ræðu. Kröfuganga verður frá Alþýðuhúsinu á Ísafirði klukkan 14 og hátíðardagskrá verður að henni lokinni í Edinborgarhúsinu. Á Akureyri mun göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið klukkan 13:30 og leggur kröfugangan af stað klukkan 14. Hátíðardagskrá verður í Hofi. Í Reykjanesbæ hefst hátíðardagskrá í Stapa klukkan 14 og á Selfossi hefst kröfuganga klukkan 11 frá Austurvegi 56 að Hótel Selfossi þar sem verður skemmtun í tilefni dagsins. Hátíðardagskrá er í fleiri bæjarfélögum víða um land en allar nánari upplýsingar má nálgast á vef Alþýðusambandsins, asi.is.
Kjaramál Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Sjá meira