Lampard: Pogba er hæfileikaríkari en ég en hugsar of mikið um glæsileikann Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. maí 2018 07:00 Paul Pogba hefur átt frábæra leiki fyrir United í vetur en aðra ekki eins góða vísir/getty Fyrrum leikmaður Chelsea, Frank Lampard, segist ekki átta sig á því hvernig leikmaður Paul Pogba gæti orðið því hann hugsi of mikið um að gera glæsilega hluti heldur en taktíkina. Lampard, sem er sérfræðingur hjá bresku sjónvarpsstöðinni BT Sport, sagði að Pogba ætti að geta skorað að minnsta kosti 15 mörk á hverju tímabili ef hann hlustar á knattspyrnustjóra sinn, Jose Mourinho. Frakkinn setti sex mörk með Manchester United í 37 leikjum í vetur. „Ég veit ekki alveg hvað Paul Pogba er,“ sagði Lampard fyrir úrslitaleikinn í bikarnum sem fram fór í gær þar sem Chelsesa vann 1-0. „Hann tekur slæmar ákvarðanir á miðjunni, einfaldar ákvarðanir, en gerir svo eitthvað frábært og ég get ímyndað mér að það sé að fara með hausinn á Jose Mourinho. Hann hlýtur að hugsa „Ég vil þig í liðið mitt útaf því þú gerir frábæra hluti en svo gerir þú ýmislegt sem er alls ekki gott fyrir liðið.““ „Mourinho reyndi að hrista þetta úr honum nokkrum sinnum í vetur en ég er ekki viss um að Pogba hafi áttað sig á því.“ „Hann er frábær í fótunum og getur rekið boltann vel, en það er engin tilgangur í því að rekja boltann á þínum eigin vallarhelmingi nema þú sért að koma þér út úr vanda, svo allir þessir snúningar og læti lítur mjög vel út en ég er ekki hrifin af því,“ sagði Lampard sem segir Pogba hafa meiri hæfileika en hann sjálfur hafði. „Margir ungir leikmenn fara á YouTube og sjá svona listir og vilja leika þær eftir. Ég er ekki hrifinn af því. Hann hefur hugsað of mikið um það,“ sagði Frank Lampard. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho setur Pogba áskorun að standa sig Jose Mourinho segist hafa látið Paul Pogba vita af því að hann búist við ákveðnum staðli frá honum í öllum leikjum. Pogba hefur verið mjög sveiflukenndur í síðustu leikjum. 21. apríl 2018 08:00 United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. 20. apríl 2018 10:30 Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00 Bláhærður Pogba sneri Manchester-slagnum Manchester United kom í veg fyrir að grannarnir í Manchester City fögnuðu Englandsmeistaratitlinum með 2-3 endurkomusigri í leik liðanna á laugardaginn. 9. apríl 2018 07:00 Pogba: Er ekki að hugsa um að fara frá Man. Utd Það hefur mikið gengið á hjá Paul Pogba á þessari leiktíð með Man. Utd. Það hefur heldur ekki verið neitt lát á sögusögnum í kringum hann. 23. apríl 2018 10:00 Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Fyrrum leikmaður Chelsea, Frank Lampard, segist ekki átta sig á því hvernig leikmaður Paul Pogba gæti orðið því hann hugsi of mikið um að gera glæsilega hluti heldur en taktíkina. Lampard, sem er sérfræðingur hjá bresku sjónvarpsstöðinni BT Sport, sagði að Pogba ætti að geta skorað að minnsta kosti 15 mörk á hverju tímabili ef hann hlustar á knattspyrnustjóra sinn, Jose Mourinho. Frakkinn setti sex mörk með Manchester United í 37 leikjum í vetur. „Ég veit ekki alveg hvað Paul Pogba er,“ sagði Lampard fyrir úrslitaleikinn í bikarnum sem fram fór í gær þar sem Chelsesa vann 1-0. „Hann tekur slæmar ákvarðanir á miðjunni, einfaldar ákvarðanir, en gerir svo eitthvað frábært og ég get ímyndað mér að það sé að fara með hausinn á Jose Mourinho. Hann hlýtur að hugsa „Ég vil þig í liðið mitt útaf því þú gerir frábæra hluti en svo gerir þú ýmislegt sem er alls ekki gott fyrir liðið.““ „Mourinho reyndi að hrista þetta úr honum nokkrum sinnum í vetur en ég er ekki viss um að Pogba hafi áttað sig á því.“ „Hann er frábær í fótunum og getur rekið boltann vel, en það er engin tilgangur í því að rekja boltann á þínum eigin vallarhelmingi nema þú sért að koma þér út úr vanda, svo allir þessir snúningar og læti lítur mjög vel út en ég er ekki hrifin af því,“ sagði Lampard sem segir Pogba hafa meiri hæfileika en hann sjálfur hafði. „Margir ungir leikmenn fara á YouTube og sjá svona listir og vilja leika þær eftir. Ég er ekki hrifinn af því. Hann hefur hugsað of mikið um það,“ sagði Frank Lampard.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho setur Pogba áskorun að standa sig Jose Mourinho segist hafa látið Paul Pogba vita af því að hann búist við ákveðnum staðli frá honum í öllum leikjum. Pogba hefur verið mjög sveiflukenndur í síðustu leikjum. 21. apríl 2018 08:00 United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. 20. apríl 2018 10:30 Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00 Bláhærður Pogba sneri Manchester-slagnum Manchester United kom í veg fyrir að grannarnir í Manchester City fögnuðu Englandsmeistaratitlinum með 2-3 endurkomusigri í leik liðanna á laugardaginn. 9. apríl 2018 07:00 Pogba: Er ekki að hugsa um að fara frá Man. Utd Það hefur mikið gengið á hjá Paul Pogba á þessari leiktíð með Man. Utd. Það hefur heldur ekki verið neitt lát á sögusögnum í kringum hann. 23. apríl 2018 10:00 Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Mourinho setur Pogba áskorun að standa sig Jose Mourinho segist hafa látið Paul Pogba vita af því að hann búist við ákveðnum staðli frá honum í öllum leikjum. Pogba hefur verið mjög sveiflukenndur í síðustu leikjum. 21. apríl 2018 08:00
United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. 20. apríl 2018 10:30
Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00
Bláhærður Pogba sneri Manchester-slagnum Manchester United kom í veg fyrir að grannarnir í Manchester City fögnuðu Englandsmeistaratitlinum með 2-3 endurkomusigri í leik liðanna á laugardaginn. 9. apríl 2018 07:00
Pogba: Er ekki að hugsa um að fara frá Man. Utd Það hefur mikið gengið á hjá Paul Pogba á þessari leiktíð með Man. Utd. Það hefur heldur ekki verið neitt lát á sögusögnum í kringum hann. 23. apríl 2018 10:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti