Ólafía gæti komist í gegnum niðurskurð Dagur Lárusson skrifar 19. maí 2018 09:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. vísir/getty Ekki er vitað hvort að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komist í gegnum niðurskurð á Kingsmill meistaramótinu í Virginíu en keppni var aflýst í nótt. Það áttu um 60 keppendur eftir að ljúka öðrum hring þegar keppni var aflýst en Ólafía var ein af þeim keppendum sem náði þó að klára en hún lauk öðrum hringnum á pari, rétt eins og á þeim fyrsta. Ólafía hefði verið örugg í gegnum niðurskurð hefði hún ekki fengið skolla og tvöfaldan skolla á síðustu tveimur holunum. Þeir 60 keppendur sem eiga eftir að ljúka öðrum hringnum gera það klukkan 11:30 í dag að íslenskum tíma og mun þá koma í ljóst hvort að Ólafía komist í gegnum niðurskurðinn eða ekki en hún er sem stendur í 77.-88. sæti en niðurskurðarlínan er eins og miðuð við eitt högg undir pari. Þriðji hringur mótsins á síðan að hefjast klukkan 14:30 í dag, þannig ef Ólafía kemst í gegnum niðurskurðinn þá mun hún vera þar í eldlínunni og verður sýnt beint frá því á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Ólafía líklega úr leik eftir slæman lokasprett Þrátt fyrir fína spilamennsku er Ólafía að öllum líkindum úr leik en hún þarf að treysta á aðra kylfinga til þess að komast í gegnum niðurskurðinn. 18. maí 2018 17:45 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ekki er vitað hvort að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komist í gegnum niðurskurð á Kingsmill meistaramótinu í Virginíu en keppni var aflýst í nótt. Það áttu um 60 keppendur eftir að ljúka öðrum hring þegar keppni var aflýst en Ólafía var ein af þeim keppendum sem náði þó að klára en hún lauk öðrum hringnum á pari, rétt eins og á þeim fyrsta. Ólafía hefði verið örugg í gegnum niðurskurð hefði hún ekki fengið skolla og tvöfaldan skolla á síðustu tveimur holunum. Þeir 60 keppendur sem eiga eftir að ljúka öðrum hringnum gera það klukkan 11:30 í dag að íslenskum tíma og mun þá koma í ljóst hvort að Ólafía komist í gegnum niðurskurðinn eða ekki en hún er sem stendur í 77.-88. sæti en niðurskurðarlínan er eins og miðuð við eitt högg undir pari. Þriðji hringur mótsins á síðan að hefjast klukkan 14:30 í dag, þannig ef Ólafía kemst í gegnum niðurskurðinn þá mun hún vera þar í eldlínunni og verður sýnt beint frá því á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Ólafía líklega úr leik eftir slæman lokasprett Þrátt fyrir fína spilamennsku er Ólafía að öllum líkindum úr leik en hún þarf að treysta á aðra kylfinga til þess að komast í gegnum niðurskurðinn. 18. maí 2018 17:45 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía líklega úr leik eftir slæman lokasprett Þrátt fyrir fína spilamennsku er Ólafía að öllum líkindum úr leik en hún þarf að treysta á aðra kylfinga til þess að komast í gegnum niðurskurðinn. 18. maí 2018 17:45