Íslenskir tónlistarmenn vilja vera með í vefþætti Emmsjé Gauta Stefán Árni Pálsson skrifar 16. maí 2018 16:30 Gauti túrar um landið í sumar. Vísir/Eyþór Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti leggur af stað í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið þann 30.maí. Ferðalagið tekur þrettán daga og spilar hann á þrettán stöðum. Gauti ætlar að senda frá sér þrettán vefþætti á túrnum og verða þættirnir sýndir hér á Vísi. Gauti Þeyr ætlar aðeins að nota íslenska tónlist í þáttunum eins og hann kom inn á á Facebook-síðu sinni í gær. Þar má sjá að íslenskir tónlistarmenn eru heldur betur til í aðstoða rapparann. TÓNLISTARFÓLK ATH Þetta er staðlaður póstur á vini mína sem gera músík. Eins og þú kannski veist er ég að leggja af... Posted by Gauti Þeyr on Tuesday, May 15, 2018 „Við eigum svo mikið af frábæru tónlistarfólki að það verður auðvelt að fylla þættina af íslenskri músík. Það er líka ákveðinn hausverkur, kostnaðarsamt og vesen að fá leyfi fyrir erlendri músík. Þetta verða netþættir og við erum að framleiða þá sjálfir svo þetta er í raun og veru eina leiðin til að gera þetta. Ég er mjög þakklátur hver margir eru búnir að hafa samband nú þegar og gefa mér leyfi, stór nöfn sem og minna þekktir einstaklingar,“ segir Gauti Þeyr. „Ef þú ert tónlistarmaður og ert til í að leyfa okkur að nota músíkina þína þá er ég að safna saman tónlist í möppu fyrir strákinn sem klippir saman þættina á meðan á túrnum stendur. Þú getur sent mér dropbox, wetransfer eða bara singla á emmsjegauti@gmail.com,“ segir Gauti og það stendur ekki á viðbrögðunum. Meðal þeirra sem hvetja Gauta til að nota tónlist sína í þáttunum eru Páll Óskar, Ghostigital, Mammút, Dabbi T, Þórunn Antonía, The Vintage Caravan, Jónbjörn, Jack Magnet (Jakob Frímann), Amabadama, Mugison, Cyber, Dimma og Tanya Pollock. Frekari upplýsingar um Íslandstúrinn 13 13 er að finna hér. Tengdar fréttir Emmsjé Gauti, Egill Ólafs og félagar með nýja útgáfu af Sigurjóni Digra Tónlistarmennirnir Emmsjé Gauti, Hrafnkell Örn og Björn Valur stefna á Íslandstúr og þáttaröð Emmsjé Gauta í sumar. 18. apríl 2018 16:30 Enginn glamúr á tónleikaferðalögum Emmsjé Gauti, Björn Valur og Keli fara í tónleikaferðalag um landið í lok maí og munu búa til þætti um ferðalagið í leiðinni. Serían nefnist 13.13 sem vísar til að þetta eru þrettán tónleikar á þrettán dögum. 13. apríl 2018 06:00 Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti leggur af stað í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið þann 30.maí. Ferðalagið tekur þrettán daga og spilar hann á þrettán stöðum. Gauti ætlar að senda frá sér þrettán vefþætti á túrnum og verða þættirnir sýndir hér á Vísi. Gauti Þeyr ætlar aðeins að nota íslenska tónlist í þáttunum eins og hann kom inn á á Facebook-síðu sinni í gær. Þar má sjá að íslenskir tónlistarmenn eru heldur betur til í aðstoða rapparann. TÓNLISTARFÓLK ATH Þetta er staðlaður póstur á vini mína sem gera músík. Eins og þú kannski veist er ég að leggja af... Posted by Gauti Þeyr on Tuesday, May 15, 2018 „Við eigum svo mikið af frábæru tónlistarfólki að það verður auðvelt að fylla þættina af íslenskri músík. Það er líka ákveðinn hausverkur, kostnaðarsamt og vesen að fá leyfi fyrir erlendri músík. Þetta verða netþættir og við erum að framleiða þá sjálfir svo þetta er í raun og veru eina leiðin til að gera þetta. Ég er mjög þakklátur hver margir eru búnir að hafa samband nú þegar og gefa mér leyfi, stór nöfn sem og minna þekktir einstaklingar,“ segir Gauti Þeyr. „Ef þú ert tónlistarmaður og ert til í að leyfa okkur að nota músíkina þína þá er ég að safna saman tónlist í möppu fyrir strákinn sem klippir saman þættina á meðan á túrnum stendur. Þú getur sent mér dropbox, wetransfer eða bara singla á emmsjegauti@gmail.com,“ segir Gauti og það stendur ekki á viðbrögðunum. Meðal þeirra sem hvetja Gauta til að nota tónlist sína í þáttunum eru Páll Óskar, Ghostigital, Mammút, Dabbi T, Þórunn Antonía, The Vintage Caravan, Jónbjörn, Jack Magnet (Jakob Frímann), Amabadama, Mugison, Cyber, Dimma og Tanya Pollock. Frekari upplýsingar um Íslandstúrinn 13 13 er að finna hér.
Tengdar fréttir Emmsjé Gauti, Egill Ólafs og félagar með nýja útgáfu af Sigurjóni Digra Tónlistarmennirnir Emmsjé Gauti, Hrafnkell Örn og Björn Valur stefna á Íslandstúr og þáttaröð Emmsjé Gauta í sumar. 18. apríl 2018 16:30 Enginn glamúr á tónleikaferðalögum Emmsjé Gauti, Björn Valur og Keli fara í tónleikaferðalag um landið í lok maí og munu búa til þætti um ferðalagið í leiðinni. Serían nefnist 13.13 sem vísar til að þetta eru þrettán tónleikar á þrettán dögum. 13. apríl 2018 06:00 Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Emmsjé Gauti, Egill Ólafs og félagar með nýja útgáfu af Sigurjóni Digra Tónlistarmennirnir Emmsjé Gauti, Hrafnkell Örn og Björn Valur stefna á Íslandstúr og þáttaröð Emmsjé Gauta í sumar. 18. apríl 2018 16:30
Enginn glamúr á tónleikaferðalögum Emmsjé Gauti, Björn Valur og Keli fara í tónleikaferðalag um landið í lok maí og munu búa til þætti um ferðalagið í leiðinni. Serían nefnist 13.13 sem vísar til að þetta eru þrettán tónleikar á þrettán dögum. 13. apríl 2018 06:00