Snjallsímaforrit Herdísar um barnaöryggi á leið út í heim Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. maí 2018 21:30 Herdís L. Storgaard hjá Slysavörnum barna gerði snjallsímaforrit í samstarfi við IKEA. Vísir/Getty Herdís Storgaard sérfræðingur í slysavörnum barna hjá Slysavarnahúsi fékk hugmynd varðandi snjallsímaforrit um barnaöryggi og hefur það nú verið framleitt í samstarfi við IKEA. Samstarfið hófst fyrir þremur árum þegar IKEA á Íslandi lét höfuðstöðvar IKEA í Svíþjóð vita af störfum Herdísar þegar kemur að slysavörnum barna. Hún hefur 30 ára reynslu af því að kenna foreldrum og notar meðal annars IKEA húsgögn við kennsluna. „Við erum búin að vera að skoða hvernig við getum gert þetta, hvernig getum við komið þessum upplýsingum um heiminn því það er því miður ekki ennþá hægt að klóna mig held ég og senda mig til allra landa,“ sagði Herdís í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Þetta var þá niðurstaðan, að búa til app. Nú er appið komið og af því að hugmyndin er íslensk þá var ákveðið að prufukeyra verkefnið á Íslandi.“Alltaf einu skrefi á undan Herdís segir að kennsla sé oft eftirminnilegri þegar fólk sér eitthvað, ekki bara hlustar. Fyrsta skrefið er að skrá inn aldur barnsins í forritið, sem finna má á vefsíðu IKEA á Íslandi. „Þá koma upp upplýsingar sem leiða þig í gegnum heimilið, herbergi fyrir herbergi um það hvað þú þarft að hugsa um. Svo minnir appið þig á þegar barnið er orðið aðeins eldra og aðrar hættur eru líklegar. Þannig að þú ert alltaf einu skrefi á undan barninu þínu og þetta er mjög einfalt í notkun,“ útskýrir Herdís. Hún fagnar því að svona stórt fyrirtæki vilji koma hennar hugmyndum til sem flestra landa í heiminum. „Mörg lönd eru ekki að gera neitt í öryggismálum fyrir börnin sín.“ Viðtalið má hlusta á í heild sinni hér að neðan: Börn og uppeldi Tengdar fréttir Áttunda dauðaslysið vegna MALM kommóðu: „Það þarf að veggfesta allar kommóður, sama hvað þær heita“ Herdís L. Storgaard hjá Slysavörnum barna segir mikilvægt að fólk hafi í huga að það eru ekki bara IKEA kommóður sem geta valdið slysum hjá börnum. 26. október 2017 14:30 Barn Heiðrúnar hætt komið í hári hennar: „Ég vakna og heyri köfnunarhljóð“ Aldur barnsins hefur haft mikið að segja um að ekki fór verr að mati sérfræðings í ungbarnavernd. 16. nóvember 2016 11:45 Skortir gögn um trampólíngarð Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðisins hefur ekki fengið umbeðin gögn frá trampólíngarðinum Skypark. Há slysatíðni ástæða athugunar. 10. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Herdís Storgaard sérfræðingur í slysavörnum barna hjá Slysavarnahúsi fékk hugmynd varðandi snjallsímaforrit um barnaöryggi og hefur það nú verið framleitt í samstarfi við IKEA. Samstarfið hófst fyrir þremur árum þegar IKEA á Íslandi lét höfuðstöðvar IKEA í Svíþjóð vita af störfum Herdísar þegar kemur að slysavörnum barna. Hún hefur 30 ára reynslu af því að kenna foreldrum og notar meðal annars IKEA húsgögn við kennsluna. „Við erum búin að vera að skoða hvernig við getum gert þetta, hvernig getum við komið þessum upplýsingum um heiminn því það er því miður ekki ennþá hægt að klóna mig held ég og senda mig til allra landa,“ sagði Herdís í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Þetta var þá niðurstaðan, að búa til app. Nú er appið komið og af því að hugmyndin er íslensk þá var ákveðið að prufukeyra verkefnið á Íslandi.“Alltaf einu skrefi á undan Herdís segir að kennsla sé oft eftirminnilegri þegar fólk sér eitthvað, ekki bara hlustar. Fyrsta skrefið er að skrá inn aldur barnsins í forritið, sem finna má á vefsíðu IKEA á Íslandi. „Þá koma upp upplýsingar sem leiða þig í gegnum heimilið, herbergi fyrir herbergi um það hvað þú þarft að hugsa um. Svo minnir appið þig á þegar barnið er orðið aðeins eldra og aðrar hættur eru líklegar. Þannig að þú ert alltaf einu skrefi á undan barninu þínu og þetta er mjög einfalt í notkun,“ útskýrir Herdís. Hún fagnar því að svona stórt fyrirtæki vilji koma hennar hugmyndum til sem flestra landa í heiminum. „Mörg lönd eru ekki að gera neitt í öryggismálum fyrir börnin sín.“ Viðtalið má hlusta á í heild sinni hér að neðan:
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Áttunda dauðaslysið vegna MALM kommóðu: „Það þarf að veggfesta allar kommóður, sama hvað þær heita“ Herdís L. Storgaard hjá Slysavörnum barna segir mikilvægt að fólk hafi í huga að það eru ekki bara IKEA kommóður sem geta valdið slysum hjá börnum. 26. október 2017 14:30 Barn Heiðrúnar hætt komið í hári hennar: „Ég vakna og heyri köfnunarhljóð“ Aldur barnsins hefur haft mikið að segja um að ekki fór verr að mati sérfræðings í ungbarnavernd. 16. nóvember 2016 11:45 Skortir gögn um trampólíngarð Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðisins hefur ekki fengið umbeðin gögn frá trampólíngarðinum Skypark. Há slysatíðni ástæða athugunar. 10. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Áttunda dauðaslysið vegna MALM kommóðu: „Það þarf að veggfesta allar kommóður, sama hvað þær heita“ Herdís L. Storgaard hjá Slysavörnum barna segir mikilvægt að fólk hafi í huga að það eru ekki bara IKEA kommóður sem geta valdið slysum hjá börnum. 26. október 2017 14:30
Barn Heiðrúnar hætt komið í hári hennar: „Ég vakna og heyri köfnunarhljóð“ Aldur barnsins hefur haft mikið að segja um að ekki fór verr að mati sérfræðings í ungbarnavernd. 16. nóvember 2016 11:45
Skortir gögn um trampólíngarð Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðisins hefur ekki fengið umbeðin gögn frá trampólíngarðinum Skypark. Há slysatíðni ástæða athugunar. 10. febrúar 2018 09:00